Sælir reynsluboltar
Var að láta skifta um headpakkningar í pajeonum mínum v6 6G72 vél. Keypti pakkningasett í Kistufelli varahlutaverslun frá BGA. Langar að vita hvernig þær hafa verið að reynast hér.
Á enska pajero-spjallinu vilja menn ekkert nema orginal mmc en eru þá aðallega að tala um disel velarnar. Sumir segja reyndar að bensín vélarnar séu ekki eins krítískar og í þær sé hægt að nota vandaðar headpakkningar frá öðrum framleiðendum en bæta við að BGA sé alls ekki í þeim hópi.
Það var mikil vinna og dýrt að láta skipta um þetta og ég hefði ekki hugsað tvisvar um að kaupa orginal ef einhver hefði ekki sagt mér að það mætti treysta Kistufellspakkningunum.
Þarf ég að hafa áhyggjur af því að þurfa að endurtaka þessa viðgerð á næstunni?
Kv. Muggur
BGA-headpakkningar?
BGA-headpakkningar?
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: BGA-headpakkningar?
Getur oft hjálpað mikið að nota heddpakninga sprey frá Mopar við samsetningu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: BGA-headpakkningar?
Ég veit ekki með pakkningarnar í bensínvélina en ég hef heyrt að pakkningarnar fyrir mmc díselvélarnar frá kistufelli upp á höfða endist svipað lengi og tekur þig að borða popp í bíó.
Eiga samt að vera góðar frá kistufelli við brautarholt eða þar í kring.
Eiga samt að vera góðar frá kistufelli við brautarholt eða þar í kring.
Re: BGA-headpakkningar?
Aparass wrote:Ég veit ekki með pakkningarnar í bensínvélina en ég hef heyrt að pakkningarnar fyrir mmc díselvélarnar frá kistufelli upp á höfða endist svipað lengi og tekur þig að borða popp í bíó.
Eiga samt að vera góðar frá kistufelli við brautarholt eða þar í kring.
Takk fyrir það... Já þessar pakkningar sem ég keypti eru frá Kistufelli í Brautarholti (eða þar um kring) :-)
En þeir eru með nokkur merki og þarna í Englandi er mælt með þeim öllum (Reinz og Payen) en mönnum sagt að láta BGA vera. Reyndar er einnig talað um að BGA hafi verið mjög gott (þeir framleiða orginal pakkningar fyrir GM, Rolls Royce og Ford) en þeir hafi slappast nýlega (hvenær segja þeir ekki). En 6G72 er í nokkrum bílum frá chrysler (sem er náttúrulega hvorki GM né Ford).
Kannski er maður bara óþarflega paranojaður.... Svona spjallborð geta verið verri en verstu saumaklúbbar!
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: BGA-headpakkningar?
er þessi pakning dýr stök i umboði annars er victor reinz finn
ég held að betra sé að nota það besta sem til er
en plana heddin er must
ég held að betra sé að nota það besta sem til er
en plana heddin er must
Re: BGA-headpakkningar?
Takk fyrir svörin þó svo að fæst hafi verið um BGA heldur frekar hvernig á að skifta um headpakkningar. Allavega miðað við þessar ca 200 flettingar þá kann enginn horror-sögur af BGA pakkningum frá Kistufelli í skip/stórholti. Hætti þá líklega að hafa áhyggjur af þessu.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur