patrol vill ekki í gang
patrol vill ekki í gang
er með 96 patrol sem neitaði allt í einu að fara í gang...búinn að skipta um ádrepara spólu,breytir engu,er einhver annar skynjari eða rofi sem hefur áhrif á startið
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: patrol vill ekki í gang
Aulaleg spurning en ertu alveg viss um að það komi straumur á spóluna? Búinn að prufa að setja straum beint frá geymi og á spóluna?
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: patrol vill ekki í gang
ef startarinn er eins og hann sé ekki að fá neinn straum þá er mjög fyndið að ég veit um einn 4,2 patrol og minn 3L patrol gerði þetta og ef þú setur einhvað úr járni sem þér er ekki annt um á plúsinn á startaranum og bara úti grind eða bara mótor þá er eins og þetta fái eitthvað spark í rassgatið og allt fer að virka, sem er það fáránlegasta sem ég hef heyrt og séð en það virkar...
Re: patrol vill ekki í gang
bíllinn startar á fullu,setti prufulampa í pluggið og þar var straumur,
Re: patrol vill ekki í gang
Er forhitunin örugglega í lagi? Ath. glóðarkerti og tengingar. Ef bíllinn forhitar ekki fer hann varla í gang á starti.
Re: patrol vill ekki í gang
kemur straumur þangað
Re: patrol vill ekki í gang
Losa spíssarör og sjá hvort kemur olía út í starti.
Re: patrol vill ekki í gang
kemur ekki olia,voru oliuverkin í gamla pattanum að klikka???
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: patrol vill ekki í gang
Getur verið að glóðakertin séu ónýt eða brunnin? Það er það eina sem mér dettur í hug. Þú ættir að geta staðfest það með því að prufa að gusa inn á hann smá startspreyi í loftinntakið.
Re: patrol vill ekki í gang
Það er ekki skynsamlegt að prófa glóðarkerti með startspreyi.Ég man ekki, var 96 model komin með kóðaðan lykil ?
Ég hef lent í því á 98-9 að flagan (lítill rauður kubbur) datt úr lyklinum og þá fékk bíllinn ekki olíu.
Ég hef lent í því á 98-9 að flagan (lítill rauður kubbur) datt úr lyklinum og þá fékk bíllinn ekki olíu.
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: patrol vill ekki í gang
eg ætla að notast við þennan þráð en við erum i sama veseni með patrol og her er lyst hann var i fullu fjöri drepið á svo atti að fara af stað morguninn eftir en þa neitaði hann i gang það kemur olia upp um spissaror og einnig kemur straumur niðrá glóðarkerti en eg hef ekki mælt hvert kerti fyrir sig en hann ætti nu að fara i gang þo einhvert kerti væri farið er það ekki ? við prufuðum að draga hann i gang og i gang for hann en reykti heil ósköp og gekk illa og kraftlaus.mer finnst oliulagnirnar frá oliusiu vera orðnar morknar gæti verið að hann taki falskt loft og hagi ser svona þessvegna en ætti hann þa að skila oliu frammi spissa ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: patrol vill ekki í gang
heyrðu þetta leystist hjá mér þegar ég tengdi nýjan jarðtengiþráð niður á oliuverk,prufaðu það
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: patrol vill ekki í gang
já eg er buin að skipta um glóðarkerti buin að lata bilinn ganga á oliu af brusa til að vera viss um að hann taki ekki falskt loft hann kokar ef honum er gefið fer ekki yfir 2800 snuninga og mokk reykir bláum reyk en gengur hægagang eðlilega svo þettað er svolitið skrytið !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: patrol vill ekki í gang
LFS wrote:já eg er buin að skipta um glóðarkerti buin að lata bilinn ganga á oliu af brusa til að vera viss um að hann taki ekki falskt loft hann kokar ef honum er gefið fer ekki yfir 2800 snuninga og mokk reykir bláum reyk en gengur hægagang eðlilega svo þettað er svolitið skrytið !
Endilega að skipta út öllum slöngum sem sést eitthvað að, taktu svo ullasokkinn úr lofthreinsaranum :)
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: patrol vill ekki í gang
buin að taka hosuna frá loftsíuhusinu það breytti engu !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: patrol vill ekki í gang
jæja þa er loksins buið að finna úr þessu það kom i ljós að hann var farin yfir á tima þ.e.a.s oliuverkið hafði skroppið yfir nokkrar tennur ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur