Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Postfrá emmibe » 05.apr 2013, 00:30

Sælir, hvar gæti ég fengið plastappana sem festast t.d dæmis í brettið, kanntur á og svo kemur plastskrúfa í utanfrá og spennir út tappann eða einhvað sem gerir sama gagn. Er nokkuð verra að hafa þetta úr málmi? Væri fínt að geta rennt bara á einn stað þar sem þetta er til.....

MBK Elmar.


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Postfrá villi58 » 05.apr 2013, 00:40

Ég held að ég hafi séð þessa tappa í Stillingu svo er hægt að plokka þetta úr ýmsum ónýtum bílum, fullt af þessu í Hilux.
Svo eru til hnoðrær í Wurth mynnir mig og örugglega á fleiri stöðum.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Postfrá Freyr » 05.apr 2013, 01:08

N1 og wurth eiga svona í miklu úrvali.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Postfrá Stebbi » 05.apr 2013, 12:33

Bananahnoð frá Wurth, heldur mikið betur en þetta tappadrasl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Postfrá emmibe » 05.apr 2013, 18:34

Já væri til í að hnoða þetta bara ekki hægt í þessu tilviki, fékk tappana í N1 takk.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir