Sælir
Mér fannst þetta fínasta skemmtun. Ekta Amerísk drama þar sem dauðinn er við hvert fótmál, en fullt af flottum atriðum og bullandi góð landkynning. Íslensk náttúra kom vel út í þessum þætti og ánægður með að þeir tóku það fram að það mætti bara keyra þarna á snjó. Fannst samt vanta í þáttinn umræðu um að hleypa lofti úr dekkjunum til þess að fljóta ofan á snjónum og eins hefðu þeir mátt hleypa meira úr.
kv
KFS
Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
ég hef séð nokkra þætti með þessum kjánum,,, þetta er samt með þvi betra sem komið hefur frá þeim ,,
þetta var flottur þáttur miðað við marga aðra landkynningar þætti sem eru gerðir af utlendingum ,bear Grylls i Ultimate Survival var ekki betri flakkaði um landið út og suður
þetta snýst ekkert um að halda staðreindum um fjarlægðir saman bara að gera flottan þátt horfið aðeins á efnið og myndatakan i veðrinu aðstæðum hvernig þetta lukkar fyrir venjulegan mann sem hefur aðeins tök á að dreyma og á heima á 68 hæð i blokk sem snýr með útsýni i næstu blokk i usa ,,,
ja ja það er hægt að pirra sig yfir öllum smá atriðum i svona þætti en mér dettur það bara ekki i hug og fanst bjánarnir bara finir ökumenn svona i 1 jeppaferð sinni á Islandi ,,
fint efni rosalega flott myndataka gott hljóð ,, og kemur til með að virka fint i vanvita vestan hafs og sem munu panta sér svona snjóferð næsta vetur
þetta var flottur þáttur miðað við marga aðra landkynningar þætti sem eru gerðir af utlendingum ,bear Grylls i Ultimate Survival var ekki betri flakkaði um landið út og suður
þetta snýst ekkert um að halda staðreindum um fjarlægðir saman bara að gera flottan þátt horfið aðeins á efnið og myndatakan i veðrinu aðstæðum hvernig þetta lukkar fyrir venjulegan mann sem hefur aðeins tök á að dreyma og á heima á 68 hæð i blokk sem snýr með útsýni i næstu blokk i usa ,,,
ja ja það er hægt að pirra sig yfir öllum smá atriðum i svona þætti en mér dettur það bara ekki i hug og fanst bjánarnir bara finir ökumenn svona i 1 jeppaferð sinni á Islandi ,,
fint efni rosalega flott myndataka gott hljóð ,, og kemur til með að virka fint i vanvita vestan hafs og sem munu panta sér svona snjóferð næsta vetur
Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
Svakalega er Ísland flott í HD !
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
Finnur wrote:Fannst samt vanta í þáttinn umræðu um að hleypa lofti úr dekkjunum til þess að fljóta ofan á snjónum og eins hefðu þeir mátt hleypa meira úr.
kv
KFS
Alveg sammála því, ég var alltaf að bíða eftir vísindaræðuni um stærra fótspor við minna loft og jadejade jaaaa.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
Mér fannst gott hjá þeim að sýna ekki úrhleypingar. Það ætti að varða við lög að deila þeirri vitneskju út fyrir landssteina. Ættum allavegana að reyna að fá einkaleyfi á það áður.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur