spjaldtölvur
Re: spjaldtölvur
Reyndar eru fæstar Windows spjaldtölvur í dag með fulla útgáfu af Windows 8 sem þýðir að það er ekki hægt að setja inn forrit á þær, bara app. Veit þó ekki með Surface !
Amk Lenovo og Asus eru þó komnir með full Windows 8 í sýnar töflur og þeim á alveg örugglega eftir að fjölga ....
Amk Lenovo og Asus eru þó komnir með full Windows 8 í sýnar töflur og þeim á alveg örugglega eftir að fjölga ....
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: spjaldtölvur
veit reyndar ekki til þess að nein vél sé komin með WIN 8 PRO en sem komið er en eftir áramót kemur PRO útgáfa af Microsoft Surface, sem að kemur með með WIN 8 pro, margir framleiðendur búnir að fresta útgáfur sinna véla þar sem að þeir eru ekki búnir að henda út final útgáfu af þessu stýrikerfi, en það eru nokkrar vélar með WIN 7 fullri útgáfu en ekki margar...
tildæmis er 1 sony vél sem að kostar hátt í 400 þ. hérna heima, en um 100 þúsund úti.
er sjálfur að bíða eftir microsoft surface PRO sem að kemur með fullu stýrikerfi en ekki bara tablet útgáfu.
talað um að pro týpan komi út einhverntímann í janúar.
http://blogs.computerworld.com/consumerization-it/21413/microsoft-surface-pro-release-date-confirmed
Kristófer
tildæmis er 1 sony vél sem að kostar hátt í 400 þ. hérna heima, en um 100 þúsund úti.
er sjálfur að bíða eftir microsoft surface PRO sem að kemur með fullu stýrikerfi en ekki bara tablet útgáfu.
talað um að pro týpan komi út einhverntímann í janúar.
http://blogs.computerworld.com/consumerization-it/21413/microsoft-surface-pro-release-date-confirmed
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: spjaldtölvur
Já ég sé það núna að Lenovo hefur frestað útgáfu á ThinkPad 2 fram í janúar en þá verður hægt að fá hana með Win8 pro fyrir 730$ úti, veit ekki ennþá hvað hún á að kosta hérna heima.
Re: spjaldtölvur
Agnar ertu ennþá að nota ozi fyrir android? hvernig er þetta að koma út? búinn að prófa fyrir síma og spjaldtövlu? er hægt að nota öll kortin úr ozi fyrir þetta android dæmi?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: spjaldtölvur
Ég er núna búinn að vera að nota Oruxmaps fyrir android og lét það nota nýja kortið frá GPSMaps.is og það er að virka algjör snilld.
Það autotrackar núna allt sem ég fer, er nákvæmt og virðist bara gera allt sem mig vantar að það geri, meira að segja þótt ég kunni nánast ekkert á gps.
Það autotrackar núna allt sem ég fer, er nákvæmt og virðist bara gera allt sem mig vantar að það geri, meira að segja þótt ég kunni nánast ekkert á gps.
Re: spjaldtölvur
Aparass wrote:Ég er núna búinn að vera að nota Oruxmaps fyrir android og lét það nota nýja kortið frá GPSMaps.is og það er að virka algjör snilld.
Það autotrackar núna allt sem ég fer, er nákvæmt og virðist bara gera allt sem mig vantar að það geri, meira að segja þótt ég kunni nánast ekkert á gps.
Getur þú sett inn track til að keyra eftir ?
Ég er ekki að nota Ozi í Android á fjöllum enda er ekki ennþá hægt að setja inn track til að keyra eftir en það er hægt að vinna með punkta og rútur.
Þetta virkar fínt en virknin er samt takmörkuð ;-)
Re: spjaldtölvur
Aparass wrote:Ég er núna búinn að vera að nota Oruxmaps fyrir android og lét það nota nýja kortið frá GPSMaps.is og það er að virka algjör snilld.
Það autotrackar núna allt sem ég fer, er nákvæmt og virðist bara gera allt sem mig vantar að það geri, meira að segja þótt ég kunni nánast ekkert á gps.
ég prófaði þetta og gpsmap.is kortið lítur alveg svakalega asnalega út.. gast þú stillt kortið eitthvað?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: spjaldtölvur
Smá spurning í þetta spjall er hægt að tengja td göngu garmin tæki með snertiskjá við spjaldtölvu fartölvu eða einhver annan snertiskjá og fá alla fídusana úr tækinu virka á snertiskjánum svo þú getir framkvæmt allar aðgerðir þar en ekki á gps tækinu sjálfu ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: spjaldtölvur
AgnarBen wrote:Aparass wrote:Ég er núna búinn að vera að nota Oruxmaps fyrir android og lét það nota nýja kortið frá GPSMaps.is og það er að virka algjör snilld.
Það autotrackar núna allt sem ég fer, er nákvæmt og virðist bara gera allt sem mig vantar að það geri, meira að segja þótt ég kunni nánast ekkert á gps.
Getur þú sett inn track til að keyra eftir ?
Ég er ekki að nota Ozi í Android á fjöllum enda er ekki ennþá hægt að setja inn track til að keyra eftir en það er hægt að vinna með punkta og rútur.
Þetta virkar fínt en virknin er samt takmörkuð ;-)
Agnar þú verður að afsaka ef ég hljóma fáfróður um þetta en allt þetta gps stuff er frekar nýtt fyrir mér en þegar þú segir "track", meinarðu þá eins og t.d. gps grunninn á f4x4 síðunni og svoleiðis ?
Ef þú ert að meina það og þá meðtalið öll þessi .gdb formöt þá converta ég þeim fyrst í .gpx og oruxmap getur importað það þannig að ég er kominn með það allt inn hjá mér.
Getur sótt .gpx formöttin hjá mér á http://nude.is/gps og nöfnin eru með stórum bókstaf í sem segir þér hvaða svæði þetta er og þá er það bara það sama og hjá f4x4.
Endilega láttu mig vita ef þetta er ekki það sem þú varst að meina, langar solldið til að fullkomna þetta og læra á þetta hjá mér og þú virðist vera kominn svona lengst í þessum fræðum hérna sýnist mér á spjallinu allavega.
Kv.
Re: spjaldtölvur
Já ég er einmitt að meina ferla (track) sem hægt er að setja inn í tækin og keyra eftir. Ég er einmitt með þessa ferla frá ferðaráði F4x4 hjá mér og hef notað fyrir sumarakstur.
Annars geri ég ekki ráð fyrir í bili að fara út í að nota spjaldtölvur vegna þess að ég er einfaldlega mjög sáttur við að vera með 12" Lenovo Windows Notebook tölvu í bílnum hjá mér og það setup virkar bara mjög vel. Sé ekki alveg nógu ríka ástæðu að skipta yfir í spjaldtölvu með Android þar sem mér finnst GPS hugbúnaðurinn sem er í boði ekki alveg nógu spennandi ennþá og spjaldtölvurnar eru ekkert mikið fyrirferðarminni en fartölvan.
Áskil mér samt réttinn á því að skipta um skoðun ef Windows spjaldtölvurnar reynast vel ;-)
Annars geri ég ekki ráð fyrir í bili að fara út í að nota spjaldtölvur vegna þess að ég er einfaldlega mjög sáttur við að vera með 12" Lenovo Windows Notebook tölvu í bílnum hjá mér og það setup virkar bara mjög vel. Sé ekki alveg nógu ríka ástæðu að skipta yfir í spjaldtölvu með Android þar sem mér finnst GPS hugbúnaðurinn sem er í boði ekki alveg nógu spennandi ennþá og spjaldtölvurnar eru ekkert mikið fyrirferðarminni en fartölvan.
Áskil mér samt réttinn á því að skipta um skoðun ef Windows spjaldtölvurnar reynast vel ;-)
Re: spjaldtölvur
juddi wrote:Smá spurning í þetta spjall er hægt að tengja td göngu garmin tæki með snertiskjá við spjaldtölvu fartölvu eða einhver annan snertiskjá og fá alla fídusana úr tækinu virka á snertiskjánum svo þú getir framkvæmt allar aðgerðir þar en ekki á gps tækinu sjálfu ?
Ég veit ekki til þess að þetta sé hægt, endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér. Þú getur fengið þér snertiskjá (monitor) fyrir fartölvur, prófaði það í nokkur ár og virkaði ágætlega, en ekki tengt við GPS tæki.
Re: spjaldtölvur
Magni81 wrote:Agnar ertu ennþá að nota ozi fyrir android? hvernig er þetta að koma út? búinn að prófa fyrir síma og spjaldtövlu? er hægt að nota öll kortin úr ozi fyrir þetta android dæmi?
Já ég prófaði þetta í símanum mínum og þetta virkar fínt en það eru þó takmarkanir á virkni, td er ekki hægt að setja inn ferla :-( Þetta er þó helv nálægt því að vera nógu gott og ætti að virka flott á spjaldtölvu að öðru leiti en að ekki er hægt að setja ferla inn ennþá. Des og félagar hjá OziExplorer er örugglega að vinna í að bæta því inn as we speak !
Það er hægt að taka öll kort inn sem þú notar í Ozi fyrir Windows, þau eru sett á nýtt format og svo flutt yfir í símann inn í rétta möppu og þá er hægt að velja þau.
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 22.okt 2011, 00:15
- Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
- Bíltegund: Musso 39,5-44"
- Staðsetning: Húsavík
Re: spjaldtölvur
Komnar nokkrar útgáfur af spjaldtölvum og ummfjöllun á f4x4.is
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 0,661.aspx
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... 37&start=0
Myndir í þessu albúmi. http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... tId=326277
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 0,661.aspx
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... 37&start=0
Myndir í þessu albúmi. http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... tId=326277
Reynir Hilmarsson Húsavík.
Re: spjaldtölvur
Já það er ekkert annað 200.000 króna spjaldtölva hvað er að frétta
Re: spjaldtölvur
http://www.ebay.com/ctg/103079254
Þessi ætti að vera flott í þetta
Þessi ætti að vera flott í þetta
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: spjaldtölvur
Ég var að blaða í þessum þræði og fór að hugsa svolítið og athuga.
Garmin GPS tæki eru gerð til að virka niður í 15°C frost. (flest allavega)
Það er ekki mælt með því að nota IPad neðar en 0°C.
Og það má ekki geyma hann í meira en 15°C frosti.
Ef ég maður missir miðstöðina eins og einhverjir gerðu í afmælisferðinni og það yrði svo aftur til þess að missa GPS-tækið lika, í miðjum blindbyl, þá held ég mig við Garmin-garm.
Garmin GPS tæki eru gerð til að virka niður í 15°C frost. (flest allavega)
Það er ekki mælt með því að nota IPad neðar en 0°C.
Og það má ekki geyma hann í meira en 15°C frosti.
Ef ég maður missir miðstöðina eins og einhverjir gerðu í afmælisferðinni og það yrði svo aftur til þess að missa GPS-tækið lika, í miðjum blindbyl, þá held ég mig við Garmin-garm.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: spjaldtölvur
jongud wrote:Ég var að blaða í þessum þræði og fór að hugsa svolítið og athuga.
Garmin GPS tæki eru gerð til að virka niður í 15°C frost. (flest allavega)
Það er ekki mælt með því að nota IPad neðar en 0°C.
Og það má ekki geyma hann í meira en 15°C frosti.
Ef ég maður missir miðstöðina eins og einhverjir gerðu í afmælisferðinni og það yrði svo aftur til þess að missa GPS-tækið lika, í miðjum blindbyl, þá held ég mig við Garmin-garm.
Þá stingurðu Ipadinum ofan í föðurlandið og vermir hann þar.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: spjaldtölvur
gislisveri wrote:Þá stingurðu Ipadinum ofan í föðurlandið og vermir hann þar.
Það sést lítið á hann þar!
Fyrir utan að vafasamt er hvort hann nær sambandi við gerfitunglin.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: spjaldtölvur
Er þetta ekki bara málið?
http://www.lenovo.com/products/us/table ... -tablet-2/
Windows 8, á að geta keyrt Nroute og þannig, byrjar í $699
http://www.lenovo.com/products/us/table ... -tablet-2/
Windows 8, á að geta keyrt Nroute og þannig, byrjar í $699
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: spjaldtölvur
Þeir sem eru með spjaldtölvur byggðar á Android ættu að skoða orux maps og nota kortið frá www.gpsmap.is. þetta er bara snilld og virkar.
á meðan ég get látið ruslið keyra mun ég samt nota nRoute á fartölvuni minni í bílum.... ég er bara svo gamall og þrjóskur :)
á meðan ég get látið ruslið keyra mun ég samt nota nRoute á fartölvuni minni í bílum.... ég er bara svo gamall og þrjóskur :)
Re: spjaldtölvur
Jæja, er kominn með tilraunaútgáfu af OziExplorer (fyrir PC) frá Des en í þessari útgáfu þá er búið að bæta við möguleikanum að velja Windows 8 GPS í staðinn fyrir external GPS tæki. Greip með mér eina Lenovo Tablet 2 úr vinnunni í dag, setti Ozi upp á henni, henti nokkrum kortum inn og prófaði þetta áðan og í stuttu máli þá svínvirkar þetta !
Ég ætla að gera áframhaldandi tilraunir með þetta um helgina til að fullvissa mig um að þetta sé að virka, bera aðeins saman staðsetningar úr töflunni við GPS tækið mitt og keyra aðeins um þetta.
Hamingjusamir OziExplorer notendur sem eiga Lenovo Tablet 2 eða aðrar Windows 8 töflur geta nú keyrt OziExplorer á töflunni hjá sér og notað innbyggða GPS tækið - engar snúrur lengur nauðsynlegar nema bara rétt til að hlaða töfluna og GPS tækið komið í hanskahólfið bara svona til vara ;-)
Ég ætla að gera áframhaldandi tilraunir með þetta um helgina til að fullvissa mig um að þetta sé að virka, bera aðeins saman staðsetningar úr töflunni við GPS tækið mitt og keyra aðeins um þetta.
Hamingjusamir OziExplorer notendur sem eiga Lenovo Tablet 2 eða aðrar Windows 8 töflur geta nú keyrt OziExplorer á töflunni hjá sér og notað innbyggða GPS tækið - engar snúrur lengur nauðsynlegar nema bara rétt til að hlaða töfluna og GPS tækið komið í hanskahólfið bara svona til vara ;-)
Re: spjaldtölvur
AgnarBen wrote:Jæja, er kominn með tilraunaútgáfu af OziExplorer (fyrir PC) frá Des en í þessari útgáfu þá er búið að bæta við möguleikanum að velja Windows 8 GPS í staðinn fyrir external GPS tæki. Greip með mér eina Lenovo Tablet 2 úr vinnunni í dag, setti Ozi upp á henni, henti nokkrum kortum inn og prófaði þetta áðan og í stuttu máli þá svínvirkar þetta !
Ég ætla að gera áframhaldandi tilraunir með þetta um helgina til að fullvissa mig um að þetta sé að virka, bera aðeins saman staðsetningar úr töflunni við GPS tækið mitt og keyra aðeins um þetta.
Hamingjusamir OziExplorer notendur sem eiga Lenovo Tablet 2 eða aðrar Windows 8 töflur geta nú keyrt OziExplorer á töflunni hjá sér og notað innbyggða GPS tækið - engar snúrur lengur nauðsynlegar nema bara rétt til að hlaða töfluna og GPS tækið komið í hanskahólfið bara svona til vara ;-)
Like á þetta! og er innbyggða gps að ná jafn góðu merki???
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: spjaldtölvur
Magni81 wrote:AgnarBen wrote:Jæja, er kominn með tilraunaútgáfu af OziExplorer (fyrir PC) frá Des en í þessari útgáfu þá er búið að bæta við möguleikanum að velja Windows 8 GPS í staðinn fyrir external GPS tæki. Greip með mér eina Lenovo Tablet 2 úr vinnunni í dag, setti Ozi upp á henni, henti nokkrum kortum inn og prófaði þetta áðan og í stuttu máli þá svínvirkar þetta !
Ég ætla að gera áframhaldandi tilraunir með þetta um helgina til að fullvissa mig um að þetta sé að virka, bera aðeins saman staðsetningar úr töflunni við GPS tækið mitt og keyra aðeins um þetta.
Hamingjusamir OziExplorer notendur sem eiga Lenovo Tablet 2 eða aðrar Windows 8 töflur geta nú keyrt OziExplorer á töflunni hjá sér og notað innbyggða GPS tækið - engar snúrur lengur nauðsynlegar nema bara rétt til að hlaða töfluna og GPS tækið komið í hanskahólfið bara svona til vara ;-)
Like á þetta! og er innbyggða gps að ná jafn góðu merki???
Ja, Lenovo taflan var alla vega fljót að ná merkinu en hversu "sterkt" það er veit ég ekki. Ég á eftir að prófa að keyra um með þetta og bera síðan staðsetningar við göngutækið mitt. Ætla að reyna að gera það á morgun.
Síðast breytt af AgnarBen þann 06.apr 2013, 01:13, breytt 1 sinni samtals.
Re: spjaldtölvur
Er búinn að vera á fullu í nördaskapnum í kvöld, er kominn með Nexus7 spjaldtölvu með Android stýrikerfi og setti Ozi for Android upp á henni í kvöld líka, settti inn kort og einhver trökk svona til að prófa og í stuttu máli þá er þetta að verða helv gott hjá þeim hjá Ozi. Nexus7 töfluna er hægt að tengja beint við PC með USB og því mjög auðvelt að flytja gögn á milli. Ozi for Android nýtir sér innbyggða GPS móttakarann í Android spjaldtölvunum og því þarf heldur ekkert GPS tæki þar heldur.
Flestir nauðsynlegustu fídusarnir eru komnir inn og þetta nálgast bara PC útgáfuna óðfluga (eins langt og það nær). Hægt að nota File manager til að halda utan um ferlana en líklega þarf að vinna með þá í PC útgáfunni, þe ef þú vilt snyrta þá til, stytta osfrv.
Allt að gerast hjá Ozi þessa dagana ;-)
Stefnir í allsherjar prófun og samanburði á staðsetningum og virkni á morgun þar sem ég mun keyra um með:
- Garmin GPS handtæki
- Nexus7 Android spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
- Lenovo Tablet 2 Windows 8 spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
........ veit ekki hvernig í andskotanum ég á að koma þessu öllu fyrir framrúðunni !
Flestir nauðsynlegustu fídusarnir eru komnir inn og þetta nálgast bara PC útgáfuna óðfluga (eins langt og það nær). Hægt að nota File manager til að halda utan um ferlana en líklega þarf að vinna með þá í PC útgáfunni, þe ef þú vilt snyrta þá til, stytta osfrv.
Allt að gerast hjá Ozi þessa dagana ;-)
Stefnir í allsherjar prófun og samanburði á staðsetningum og virkni á morgun þar sem ég mun keyra um með:
- Garmin GPS handtæki
- Nexus7 Android spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
- Lenovo Tablet 2 Windows 8 spjaldtölvu með innbyggðu GPS tæki
........ veit ekki hvernig í andskotanum ég á að koma þessu öllu fyrir framrúðunni !
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: spjaldtölvur
LIKE
...á þetta, fínt þegar einhver tekur sig til og prófar svona hluti.
...á þetta, fínt þegar einhver tekur sig til og prófar svona hluti.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: spjaldtölvur
Núna þurfa þeir bara að gera Linux útgáfu fyrst að það er búið að porta þessu yfir í Android þá er allur heimurinn sáttur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: spjaldtölvur
Jæja, prófaði þetta betur í dag og þetta virkar fínt, staðsetningar eru svipaðar á öllum þessum tækjum (Ozi for Android, Ozi á Lenovo og Garmin Etrex) og engin vandamál með að ná góðu merki.
Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Að öðru leiti virkar þetta eins og sjarmi sýnist mér :)
Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Að öðru leiti virkar þetta eins og sjarmi sýnist mér :)
Re: spjaldtölvur
Agnar þú átt heiður skilið fyrir þessar tilraunir, gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Kv. jon
Kv. jon
Re: spjaldtölvur
AgnarBen wrote:Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Er búinn að vera í sambandi við Des hjá Ozi út af þessu með heading og hann ætlar að forrita breytingar inn í hugbúnaðinn til að reikna út hraðann og stefnuna jafnóðum útfrá breytingu á staðsetningu þinni. Í kjölfarið ætti Ozi að geta sýnt þér stefnuna og hraðann sem er nauðsynlegt fyrir okkur jeppamenn sem keyra í blindu. Læt vita um leið og eitthvað nýtt gerist :)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: spjaldtölvur
AgnarBen wrote:AgnarBen wrote:Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Er búinn að vera í sambandi við Des hjá Ozi út af þessu með heading og hann ætlar að forrita breytingar inn í hugbúnaðinn til að reikna út hraðann og stefnuna jafnóðum útfrá breytingu á staðsetningu þinni. Í kjölfarið ætti Ozi að geta sýnt þér stefnuna og hraðann sem er nauðsynlegt fyrir okkur jeppamenn sem keyra í blindu. Læt vita um leið og eitthvað nýtt gerist :)
Vel gert!
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: spjaldtölvur
Sæll
Ekki getur þú gefoð okkur hinum betri yfirlit hvernig þú gerir þetta?
Svona samantekt á þessum þræði, er sjálfur búinn að lesa þetta fram og til baka en ekkert gengur :-)
KV
Elvar
Ekki getur þú gefoð okkur hinum betri yfirlit hvernig þú gerir þetta?
Svona samantekt á þessum þræði, er sjálfur búinn að lesa þetta fram og til baka en ekkert gengur :-)
KV
Elvar
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: spjaldtölvur
Ein spurning til Agnars og hinna sem eru að fikta við þetta.
Eruð þið með spjaldið tengt við straum úr bílum meðan þið eruð með þetta á rúntinum eða notið þið bara hleðsluna sem er í tækinu fyrir?
Ég sá einhverntíman 12-volta USB hub á Ebay og svo var einhver spekingur að sýna á Youtube hvernig hann tengdi mús, lyklaborð og minnislykil við Android spjald gegnum svona hub.
Væri sniðugt að setja svoleiðis í bílinn? þá getur maður hlaðið apparatið, tengt USB-tengdan GPS pung við ásamt lyklaborði ef þarf að slá inn punkta.
Eruð þið með spjaldið tengt við straum úr bílum meðan þið eruð með þetta á rúntinum eða notið þið bara hleðsluna sem er í tækinu fyrir?
Ég sá einhverntíman 12-volta USB hub á Ebay og svo var einhver spekingur að sýna á Youtube hvernig hann tengdi mús, lyklaborð og minnislykil við Android spjald gegnum svona hub.
Væri sniðugt að setja svoleiðis í bílinn? þá getur maður hlaðið apparatið, tengt USB-tengdan GPS pung við ásamt lyklaborði ef þarf að slá inn punkta.
Re: spjaldtölvur
AgnarBen wrote:AgnarBen wrote:Eina sem ég set út á Ozi á Lenovo tölvunni er að það vantar heading þannig að Ozi sýnir ekki með örinni (sem sýnir staðsetninguna þína) hvert þú stefnir, örinn snýr bara alltaf í norður alveg sama hvert þú ert að fara. Þetta er talsverður galli finnst mér, sérstaklega þegar þú ert að keyra mjög hægt í mjög mikilli blindu, þá sérðu svo seint hvort þú ert að stefna af leið. En það er lítið hægt að gera við þessu þar sem GPS-ið í spjaldtölvunni gefur ekki upp heading og er það víst almennt þannig í þessum Windows töflum !
Er búinn að vera í sambandi við Des hjá Ozi út af þessu með heading og hann ætlar að forrita breytingar inn í hugbúnaðinn til að reikna út hraðann og stefnuna jafnóðum útfrá breytingu á staðsetningu þinni. Í kjölfarið ætti Ozi að geta sýnt þér stefnuna og hraðann sem er nauðsynlegt fyrir okkur jeppamenn sem keyra í blindu. Læt vita um leið og eitthvað nýtt gerist :)
Fékk email frá Des hjá OziExplorer og þessar breytingar ættu að vera komnar inn í útgáfu 3.95.5s á heimasíðunni þeirra. Nú ætti Ozi að sýna heading and speed þegar notast er við internal GPS í Windows 8 spjaldtölvunni.
Re: spjaldtölvur
jongud wrote:Ein spurning til Agnars og hinna sem eru að fikta við þetta.
Eruð þið með spjaldið tengt við straum úr bílum meðan þið eruð með þetta á rúntinum eða notið þið bara hleðsluna sem er í tækinu fyrir?
Ég sá einhverntíman 12-volta USB hub á Ebay og svo var einhver spekingur að sýna á Youtube hvernig hann tengdi mús, lyklaborð og minnislykil við Android spjald gegnum svona hub.
Væri sniðugt að setja svoleiðis í bílinn? þá getur maður hlaðið apparatið, tengt USB-tengdan GPS pung við ásamt lyklaborði ef þarf að slá inn punkta.
Ég hef ekki tengt þetta við 12V í bílnum enda hef ég bara verið að fikta við þetta ennþá. Hef engin plön í náinni framtíð að skipta út 12" Lenovo S12 (Notebook) fartölvunni minni sem ég er mjög ánægður með.
Annar hef ég haft þá reglu í þessum málum að minna er meira (eins og sést á bílaeign minni), lyklaborð og mús er eitthvað sem er bara fyrir að mínu mati :)
Síðast breytt af AgnarBen þann 29.maí 2013, 22:18, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: spjaldtölvur
Ég renndi í gegnum þráðinn og það er nú búið að ræða svo margt fram og til baka hérna að ég varð frekar ringlaður... en spurningin er, þessi Lenovo tölva sem þú ert með Agnar keyrir þetta á Windows og er hægt að keyra öll forrit á svona apparati?
Re: spjaldtölvur
Kiddi wrote:Ég renndi í gegnum þráðinn og það er nú búið að ræða svo margt fram og til baka hérna að ég varð frekar ringlaður... en spurningin er, þessi Lenovo tölva sem þú ert með Agnar keyrir þetta á Windows og er hægt að keyra öll forrit á svona apparati?
Ég sjálfur er búinn að vera með Lenovo 12" fartölvu í mörg ár (notebook) en það er bara venjuleg Windows fartölva með engu diskadrifi og mjög létt og þægileg.
Það sem ég var að prófa og blaðra um á þræðinum hér að ofan er Lenovo spjaldtölva með snertiskjá sem er búinn Windows 8 Pro stýrikerfi (ekki Android eða iOS stýrikerfum) en það stýrikerfi hefur sömu (svipaða) virkni og venjuleg fartölva sem er búin Windows stýrirkerfi. Hægt er að hlaða hvaða hugbúnaði sem er inn á þessa spjaldtölvu svo lengi sem hann styður Windows 8.
Ath -> Til að byrja með þá komu flestar Windows spjaldtölvurnar EKKI með Windows 8 PRO heldur bara takmarkaða útgáfu af Windows 8 sem til dæmis býður ekki upp á möguleikann að hlaða inn hvaða forritum sem er. Þetta er þó að breyast mjög mikið núna og Windows 8 Pro að koma á æ fleiri Windows spjaldtölvur.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: spjaldtölvur
Já ég skil núna... takk fyrir þetta!
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: spjaldtölvur
Nú er ég búinn að vera að prófa þetta aðeins. Ég er með Asus Transformer tf101 tölvu, orux maps og kortið frá GPSmap.is og þetta er bara að svínvirka, nákvæmt uppá 5-15m og rosalega þægilegt að hafa svona stórt kort og mælaborð á skjánum.
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Re: spjaldtölvur
Þið sem eruð að nota spjaldtölvur eruð þið með einhvern gps pung tengdan við spjaldtölvurnar? Eða notið þið bara spjaldtölvur með innbyggðu GPS?
Finnst þetta OruxMaps fyrir Android svolítið spennandi og er að spá í hvernig það hefur verið að virka.
Finnst þetta OruxMaps fyrir Android svolítið spennandi og er að spá í hvernig það hefur verið að virka.
Re: spjaldtölvur
Ég er að nota oruxmaps í spjaldtölvu og það er frábært.
Ótrúlegt hvað þetta vinnur flott og vel fyrir utan hvað það kemur allt skýrt framm.
Ég nota bara innbygða gps ið í vélinni.
Ótrúlegt hvað þetta vinnur flott og vel fyrir utan hvað það kemur allt skýrt framm.
Ég nota bara innbygða gps ið í vélinni.
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir