Sælir Cherokee unnendur
Ég var að spá í að fyrst við erum á svona yfirburðar jeppum hvort við ættum ekki að stofna til einka XJ Cherokee ferðar á sunnudaginn næsta og fara kannski á Eyjafjallajökul, sýnist vera góð spá þá.
Hvernig lýst ykkur á það? Ég held það gæti verið mjög töff að vera kannski með 10 XJ bíla :)
Ég verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei farið á þessa jökla og þekki þá ekki og á því ekki trökk sem hægt væri að notast við þannig að einhver annar yrði að sjá um þann part.
Endilega látið vita hvernig ykkur lýst á þannig að við getum komið þessu í farveg ef vilji er fyrir hendi.
Kv.
Doddi
XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Góð hugmynd en kemst líklega ekki þessa helgi :-(
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Það var heelfvíti töff að sjá þennan hvíta sem er á myndinni að fræsa upp jökulinn um daginn

Er einhver hér á spjallinu sem á þennan, vitið þið eitthvað um þennan jeppa?

Er einhver hér á spjallinu sem á þennan, vitið þið eitthvað um þennan jeppa?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
AgnarBen wrote:Góð hugmynd en kemst líklega ekki þessa helgi :-(
Slæmt mál, ég var alveg búinn að stóla á þig, hélt ég þyrfti varla að bera þetta upp við þig einu sinni ;)
Doror wrote:Mér líst vel á þetta.
Flott að heyra, vona að fleirum lítist vel á og ákveði að skella sér. Væri gaman að hafa sem flesta
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Þetta er eðalhugmynd, mér þætti helvíti gaman að koma með í slíka ferð, en kemst víst ekki um helgina.
Um að gera að gera þetta aftur síðar. :)
Um að gera að gera þetta aftur síðar. :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Engir fleiri sem hafa áhuga á þessu? Eða eru bara allir blankir eftir stórferðina síðustu helgi ;)
Síðast breytt af Doddi23 þann 21.mar 2013, 23:10, breytt 1 sinni samtals.
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Hfsd037 wrote:Það var heelfvíti töff að sjá þennan hvíta sem er á myndinni að fræsa upp jökulinn um daginn
Er einhver hér á spjallinu sem á þennan, vitið þið eitthvað um þennan jeppa?
Hann heitir Tóti sem á hann og það er mjög sprækur LS1 motor í honum
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Flott hugmynd! En ég er búinn að vera standa í breytingum á þeim græna hjá okkur kallinum og hann fer ekki í hjólastillingu fyrr en á mánudag og númer sótt samdægurs. Planið er samt að taka stuttann prufuhring á honum eftir helgi til að sjá hvernig allt virkar því við ætlum í 3ja daga ferð um páskana ;)
kv. Kristján
kv. Kristján
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Hfsd037 wrote:Það var heelfvíti töff að sjá þennan hvíta sem er á myndinni að fræsa upp jökulinn um daginn
Er einhver hér á spjallinu sem á þennan, vitið þið eitthvað um þennan jeppa?
hmm er þetta ekki bíllinn hans tóta. orginal mótornum úr camaronum mínum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Það gengur aldrei hjá mér að setja myndir hér inn en hér eru nokkrar myndir einsog staðan er í dag en ég er að græja hann fyrir páskaskrepp
ps. albúmið er opið öllum.
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 239&type=3
ps. albúmið er opið öllum.
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 239&type=3
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
Ekki að ég sé mótfallinn umræðu um flotta Cherokee bíla en þá passar það ekki inn í alla þræði eins og td. þennan, þar sem upphaflegur tilgangur hans hverfur eða verður erfit að fylgja eftir :/
En hvað um það, eru engir fleiri sem hafa áhuga á þessu og eru til í að skella sér?
Spurning um að gera þetta að almennri Cherokee ferð í staðinn ef það er meiri áhugi fyrir því.
En hvað um það, eru engir fleiri sem hafa áhuga á þessu og eru til í að skella sér?
Spurning um að gera þetta að almennri Cherokee ferð í staðinn ef það er meiri áhugi fyrir því.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: XJ Cherokee EINGÖNGU ;)
íbbi wrote:
hmm er þetta ekki bíllinn hans tóta. orginal mótornum úr camaronum mínum
Ég held þetta sé nú ekki bíllinn hans Tóta. Hann er ekki með þessi afturljós. Það er hinsvegar rétt að sá bíll er með LS1 mótor og virkar vel:)
-Defender 110 44"-
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur