Sælir
Hvað er eðlilegt að bílar dragi út af rafgeymi í straum þegar dautt er á bílnum og afsvissað?
Kveðja Óli
Straumdráttur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Straumdráttur
allt yfir einhver örfá milliamper þætti mér afar skrýtið. mælaborðsklukkan, þjófavörnin og hugsanlega einhver pínu partur af vélatölvuni. annað ætti að vera dautt.
Re: Straumdráttur
Allt að 50 mA er ok.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur