Sælir spjallverjar.
Hvað segið þið um þetta ?
Umfjöllun: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=17593
Heimasíða: http://www.automatic.com/
Lesa af bílatölvu með símanum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Lesa af bílatölvu með símanum
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Lesa af bílatölvu með símanum
algjör snilld, það erhægt að fá svona obd eitthvað tengi semhægt er að tengjast með bluetooth í símanum þarf að fá mér svona fyrir sumarið :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Lesa af bílatölvu með símanum
Svo hefur verið til í nokkurn tíma appið torque á google búdinni, hef ekki kynnt mér þetta til að sjá hvort það sé betra.
Obd2 sendir í bluetooth kostar innan við 2þ. á ebay svo þetta er ekki dýrt ad prófa.
Obd2 sendir í bluetooth kostar innan við 2þ. á ebay svo þetta er ekki dýrt ad prófa.
LC 120, 2004
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Lesa af bílatölvu með símanum
og á þetta að virka við allar bíltegundir
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Lesa af bílatölvu með símanum
Þetta virkar á alla bíla sem eru með OBD2 tengi. Það eru held ég bara allir nýjr bílar í dag og margir bílar alveg síðan 1996. Sumir bílaframleiðendur voru frekar lengi að koma með þessi tengi á meðan þeir allra fyrstu komu með OBD II 1994.
Ég var einmitt að panta mér fyrir nokkru svona ELM 327 bluetooth lesara fyrir OBD II. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta virkar þegar að það kemur... það kostaði einhverja 18 USD þannig að það er engin meiriháttar fjárhagsleg áhætta þótt að þetta sé eitthvað drasl.
Kv.
Óskar Andri
Ég var einmitt að panta mér fyrir nokkru svona ELM 327 bluetooth lesara fyrir OBD II. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta virkar þegar að það kemur... það kostaði einhverja 18 USD þannig að það er engin meiriháttar fjárhagsleg áhætta þótt að þetta sé eitthvað drasl.
Kv.
Óskar Andri
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Lesa af bílatölvu með símanum
ég á elm327 bluetooth kubb og hann svínvirkar.....svo lengi sem þú ert með gott forrit eins og torque pro
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur