gæti ég notað díel hilux framhásingu og 4runner afturhásingu saman, eru ekki sömu hlutföll í þessum bílum eða er ég komin á villigötur?
vitiði hvað munar í breidd á þessum hásingum, er að spá hvort að sporvíddin yrði nokkuð alveg þroskaheft
hvaða hafa menn verið að nota sem framhásingu undir 4runner ef þeir halda afturhásingu? eða er þetta alveg glatað dæmi?
4runner - hilux hásinga pælingar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 4runner - hilux hásinga pælingar
Það er yfirleitt í lagi ef afturhásingin er með aðeins minni sporvídd en sú fremri. Allt að 6cm hef ég heyrt (3cm hvoru megin)
Sjáðu líka hér;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=14317
Sjáðu líka hér;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=14317
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: 4runner - hilux hásinga pælingar
Það er ekki öruggt að hlutföllin séu þau sömu og hásingin er mjórri, 6cm ef ég man rétt, ég er með 1,5" spacera á framhásingunni hjá mér (LC70 hásing) þar sem ég gat ekki fengið 1,25" þá
Ef þú ert með hiluxinn sem partabíl geturu tekið köggulinn úr afturhásingunni og sett í 4runnerinn þegar þú setur framhásinguna undir, hann passar þó hann líti ekki alveg eins út
Ef þú ert með hiluxinn sem partabíl geturu tekið köggulinn úr afturhásingunni og sett í 4runnerinn þegar þú setur framhásinguna undir, hann passar þó hann líti ekki alveg eins út
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4runner - hilux hásinga pælingar
Pælingin var að nota afturhásingu úr 4runner sem ég ætla að kaupa og nota drifrásbog annað úr en kaupa síðan dísel hilux uasingu eða svipað til að nota að framan...i mína ástkæru ferozu
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 5
- Skráður: 19.mar 2013, 01:20
- Fullt nafn: Magnús Davíðsson
- Bíltegund: Tobel
Re: 4runner - hilux hásinga pælingar
Þú notar nöfin toyota flexitor og svo spaser, man ekki nkl kversu þykkan. Munar 7. Cm a hasingunum ef eg man rétt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4runner - hilux hásinga pælingar
þetta verður semsagt eitthvað bras, mix og vesen hjá mér að koma þessu almennilega saman
spurning um að ná sér bara í hásingasett
spurning um að ná sér bara í hásingasett
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur