Glóðarkerti í Trooper
Re: Glóðarkerti í Trooper
Er svo rosalega mikið vandamál að skipta um þessi kerti að ég myndi aldrei setja neitt sem hefur minnsta möguleika á að endast verr.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Glóðarkerti í Trooper
Af hverju kaupa óoriginal ef hægt er að fá stykkið af Denso glóðarkertum á 7,5 pund?
Re: Glóðarkerti í Trooper
ivar wrote:Er svo rosalega mikið vandamál að skipta um þessi kerti að ég myndi aldrei setja neitt sem hefur minnsta möguleika á að endast verr.
Ef þau eru ekki föst þá er ekkert mal að skipta um þau en eg er að spyrja um REYNSLU ekki vangaveltur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Glóðarkerti í Trooper
Ég er að spá í glóðarkertin hjá mér.
Það var skipt um þau af fyrri eiganda síðan í janúar, sá á nótu að það voru bosch kerti úr N1.
Gangurinn er grófur þegar vélin fer í gang köld og reykir talsvert. Hélt að þetta hefði lagast með Prolong um daginn en það hefur bara verið einhver tilviljun.
Spurning hvort þessi kerti séu ekki að gera sig..
Svo er það annað, þegar ég reif ofan af vélinni um daginn tók ég eftir að plús póllinn á einu kertinu var aðeins laus, semsagt smá los á honum. Einnig spurning hvort það kerti sé ekki að virka vegna þess.
Hvað finnst ykkur, á maður að splæsa í alvöru kerti?
Og jongud hvar færðu kertin á 7,5 pund?
Það var skipt um þau af fyrri eiganda síðan í janúar, sá á nótu að það voru bosch kerti úr N1.
Gangurinn er grófur þegar vélin fer í gang köld og reykir talsvert. Hélt að þetta hefði lagast með Prolong um daginn en það hefur bara verið einhver tilviljun.
Spurning hvort þessi kerti séu ekki að gera sig..
Svo er það annað, þegar ég reif ofan af vélinni um daginn tók ég eftir að plús póllinn á einu kertinu var aðeins laus, semsagt smá los á honum. Einnig spurning hvort það kerti sé ekki að virka vegna þess.
Hvað finnst ykkur, á maður að splæsa í alvöru kerti?
Og jongud hvar færðu kertin á 7,5 pund?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Glóðarkerti í Trooper
hobo wrote:
Og jongud hvar færðu kertin á 7,5 pund?
Hérna,
http://www.ebay.co.uk/itm/Glow-Plugs-ISUZU-Trooper-3-1-TD-08-91-to-/330385826685?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item4cec87a37d
En þessi eru í eldri 3.1 vélina
Þessi eru í 3.0 vélina;
http://www.ebay.co.uk/itm/Glow-Plugs-ISUZU-Trooper-3-0-DTI-04-00-to/330385826644?_trksid=p2045573.m2042&_trkparms=aid%3D111000%26algo%3DREC.CURRENT%26ao%3D1%26asc%3D27%26meid%3D9088650802301153777%26pid%3D100033%26prg%3D1011%26rk%3D1%26sd%3D330385826644%26
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Glóðarkerti í Trooper
Ákvað að sippa kertunum úr, tvö þeirra losnuðu strax og voru liðug. Eitt situr alveg fast, eða svona nánast.
Svo er það eitt kertið sem var svolítið stíft en er búinn að skrúfa það alveg úr gengjum, en lengra fer það ekki.
Getur verið að endinn á kertinu sem hitnar sé skemmdur og veldur þessu??
Svo er það eitt kertið sem var svolítið stíft en er búinn að skrúfa það alveg úr gengjum, en lengra fer það ekki.
Getur verið að endinn á kertinu sem hitnar sé skemmdur og veldur þessu??
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Glóðarkerti í Trooper
Jæja skrúfaði þetta aftur saman og ætla að gleyma þessu þangað til í haust.
Re: Glóðarkerti í Trooper
Þetta trooper dót er allveg frábært. Ef öll glóðarkerti eru laus þá er maður 10 min að skipta um þau og allt í fínasta. EN ef þau eru föst þá eru þau sko FÖST og þá er heddið á leiðinni af og allskonar æfingar byrja og þú vilt óska þess að þú hafir alldrey byrjað að gera við þennan helvítis trooper.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Glóðarkerti í Trooper
Greinilega einn með reynslu :)
Er kominn með hugmynd til að losa þetta og læt svo vita hvernig gekk.
Svo verður eitthvað hugsað út í fyrirbyggjandi hluti til að koma í veg fyrir þetta.
Er kominn með hugmynd til að losa þetta og læt svo vita hvernig gekk.
Svo verður eitthvað hugsað út í fyrirbyggjandi hluti til að koma í veg fyrir þetta.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur