Góðann daginn, ég er með Toyota Hilux 1985 árg. Hann er "44 breyttur en er á "38, bíllinn var sprautaður fyrir 2-3 árum skilst mér. Engar læsingar og er á 4:88 hlutföll tel ég. Gormum framan og aftan 4-link að framan. keyrður rétt rúmlega 350 þús
			
									
									Hilux single cup "85
- 
				Runar Gunnars
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
- 
				sukkaturbo
 
- Innlegg: 3134
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux single cup "85
Sæll flottur bíll áttu fleiri myndir og meiri upplýsingar um bílinn vél þyngd og fleira?? kveðja guðni
			
									
										
						- 
				Runar Gunnars
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
Re: Hilux single cup "85
fleirri myndir á ég nú ekki eins og er, en það ætti að vera hægt að taka þær. en það er 2,4 Túrbo dísel sem kemur original í þessum og ég viktaði hann um daginn allveg tómur þá var hann 1.700 kg
			
									
										
						Re: Hilux single cup "85
ég sá þennan um daginn,  mikið svakalega held ég að þetta apparat komist í snjó
			
									
										1996 Dodge Ram. 38"  eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
						1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Hilux single cup "85
Þessi er flottur, og eins og næsti maður á undan sagði þá ætti þetta að drífa eithvað :D
			
									
										
						- 
				
aggibeip
 
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hilux single cup "85
sukkaturbo wrote:Sæll flottur bíll áttu fleiri myndir og meiri upplýsingar um bílinn vél þyngd og fleira?? kveðja guðni
x2 ! Ég væri alveg til í að sjá meira um þennan, hann er mjög flottur :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
						Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Hilux single cup "85
Jeep Wyllis cj7 1978 38" 360 amc
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


