Sælir meistarar.
Heyriði nú er vandi á ferð.
Bíllinn fékk ekki skoðun og maður er alltaf að leitast af því ódýrasta sem í boði er á þessum leiðinlegu tímum sem eru hér á klakanum.
Afturdemparar, eitthvað pínulítið púst vesen ( sjóða held ég ) og spindlikúlur held ég í framdekkjum ( veit ekki hvort ég er að skrifa þetta rétt eða hvort þetta er réttur hlutur.
Hvað haldið þið að svona vinna muni kosta með hlutunum ?
Þekkið þið einhverja sem eru í svona reddingum ?
Væri gaman að fá viðbrögð, hér eða í skilaboðum.
með fyrirfram þökk
Bjarni
Endurskoðun
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Endurskoðun
afc wrote:Sælir meistarar.
Heyriði nú er vandi á ferð.
Bíllinn fékk ekki skoðun og maður er alltaf að leitast af því ódýrasta sem í boði er á þessum leiðinlegu tímum sem eru hér á klakanum.
Afturdemparar, eitthvað pínulítið púst vesen ( sjóða held ég ) og spindlikúlur held ég í framdekkjum ( veit ekki hvort ég er að skrifa þetta rétt eða hvort þetta er réttur hlutur.
Hvað haldið þið að svona vinna muni kosta með hlutunum ?
Þekkið þið einhverja sem eru í svona reddingum ?
Væri gaman að fá viðbrögð, hér eða í skilaboðum.
með fyrirfram þökk
Bjarni
Væri fínt að taka framm hvernig bíl um ræðir ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 100
- Skráður: 20.jún 2010, 11:47
- Fullt nafn: Bjarni Pálmason
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Endurskoðun
Mér lá svo á að koma þessu frá mér að ég gleymdi að nefna tegundina...........Pajero :) ( langur ´98 ) ef það breytir einhverju
35" Trooper ´00
-
- Innlegg: 87
- Skráður: 29.sep 2010, 14:35
- Fullt nafn: Guðlaugur Jóhann Snorrason
- Staðsetning: Garður > Suðurnes
Re: Endurskoðun
afc wrote:Sælir meistarar.
Heyriði nú er vandi á ferð.
Bíllinn fékk ekki skoðun og maður er alltaf að leitast af því ódýrasta sem í boði er á þessum leiðinlegu tímum sem eru hér á klakanum.
Afturdemparar, eitthvað pínulítið púst vesen ( sjóða held ég ) og spindlikúlur held ég í framdekkjum ( veit ekki hvort ég er að skrifa þetta rétt eða hvort þetta er réttur hlutur.
Hvað haldið þið að svona vinna muni kosta með hlutunum ?
Þekkið þið einhverja sem eru í svona reddingum ?
Væri gaman að fá viðbrögð, hér eða í skilaboðum.
með fyrirfram þökk
Bjarni
Vinnan við að skipta um dempara og spindilkúlur, ég myndi skjóta á ca 30-50Þ eftir hvar þetta er gert, varahlutakostnaður í þessa tvo hluti, 20-40Þ Ef þú ert með stillanlegan dempara að aftan í þessum Pajero þá eru þeir dýrir. Að sjóða smá slummu í púst er ekki mikið verk. Kostar þig max 10Þ Myndi halda að í mesta lagi þá kostar þetta 95Þ.
Mæli með að þú ath kvikkfix í sambandi við vinnuna. Hef heyrt að þeir séu ódýrir en ég veit þó ekkert hvort þeir eru að sjóða í bíla.
Re: Endurskoðun
Hringdu í hann Robert Rófustöppu S: 7738099 hann hefur reddað mönnum á mjög sanngjörnu verði :O)
kv. Kalli
kv. Kalli
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Endurskoðun
afc wrote:Sælir meistarar.
Heyriði nú er vandi á ferð.
Bíllinn fékk ekki skoðun og maður er alltaf að leitast af því ódýrasta sem í boði er á þessum leiðinlegu tímum sem eru hér á klakanum.
Afturdemparar, eitthvað pínulítið púst vesen ( sjóða held ég ) og spindlikúlur held ég í framdekkjum ( veit ekki hvort ég er að skrifa þetta rétt eða hvort þetta er réttur hlutur.
Hvað haldið þið að svona vinna muni kosta með hlutunum ?
Þekkið þið einhverja sem eru í svona reddingum ?
Væri gaman að fá viðbrögð, hér eða í skilaboðum.
með fyrirfram þökk
Bjarni
Afturdemparar kosta þig um 10-15þús stykkið og hvaða jólasveinn sem er getur skipt um þá á klukkutíma. Spindlarnir sem ég geri ráð fyrir að séu neðri spindlar kosta svipað og dempararnir og eru heldur meiri hausverkur í gömlum bíl, mátt gera ráð fyrir 2-4 tímum í báða spindla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur