Sælir drengir. Ég er í vandræðum með Pajero árg 99 diesel 2.8. Hann startar en fer ekki í gang. Ég notaði varalyklana af bílnum í gær og fræðimenn vija meina að það sé eitthvað lokað fyrir olíu vegna þess að ég notaði varalykilinn. Hvað í fjandanum þarf ég að gera til að koma honum í gang? :)
Kv. Gummi
Pajero startar en fer ekki i gang
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Ef að þú ert með óorginal varalykil sem ekki er syncaður við bílinn þá er bara að finna aðallykilinn eða að hringja í lyklasmið.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
ég er með aðal lykilinn líka. ég fann hann bara ekki þ.a ég þurfti að nota varalykilinn. hann fer ekki í gang sama hvað lykill er notaður.
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Mitshubitsi Montero Sport.
Close all doors,turn your key 1/4 towards ignition,press and hold the flashing red alarm light for 5 seconds and this should disarm the system.
Close all doors,turn your key 1/4 towards ignition,press and hold the flashing red alarm light for 5 seconds and this should disarm the system.
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Ertu að meina hazard takkann?
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Nú veit ég ekki , tók þetta af netinu, engar frekari útskýringar. er eitthvað á fjarstýringunni sem þetta gæti átt við
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Ég hef enga fjarðstýringu á lyklinum eins og á þessum myndum. Það er bara lykill, engir takkar á honum.
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Ég fékk Volvo S70 í hendurnar með sama vandamáli fyrir sirka ári, Taktu af geymasamböndin af leyfðu honum að vera þannig í smá tíma 30 mín sirka hentu þeim aftur á, Læstu og aflæstu nokkrum sinnum farðu inn og settu í gang.
Þetta er klárlega immobiliser vesen, Varalykilinn hugsanlega ekki kóðaður og immobliser virkur og neitar bílnum að fara í gang.
Þetta er klárlega immobiliser vesen, Varalykilinn hugsanlega ekki kóðaður og immobliser virkur og neitar bílnum að fara í gang.
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
þetta gæti verið ádreparinn sem er staðsettur aftan á olíuverkinu að mig minnir
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Vitiði hvernig ádreparinn er tekinn af? hef heyrt einmitt að þetta sé pottþétt það sem er að..
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
það er verið að gera þetta við ein svona pajero í vinnuni hjá mér og það er bara verið að brjóta hann veit ekki nákvæmlega hvernig samt
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
Þakka fyrir upplýsingarnar. Ég þarf að láta brjóta ádreparann af olíuverkinu
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Pajero startar en fer ekki i gang
foxinn82 wrote:Þakka fyrir upplýsingarnar. Ég þarf að láta brjóta ádreparann af olíuverkinu
Þú þarft að láta brjóta þjófavörnina af ádreparanum, svart box sem situr aftast á olíuverkinu. Svo er tengdur einn af þremur vírum á ádreparaspóluna og allt er eins og það á að vera.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur