hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
er að spá varðandi í hvaða færi eru léttujepparnir að legnda í vandræðum er erfiðara að koma þeim upp brattar brekkur eða er kanski hvergi sem er galli að vera á léttum bíl ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
gaz69m wrote:er að spá varðandi í hvaða færi eru léttujepparnir að legnda í vandræðum er erfiðara að koma þeim upp brattar brekkur eða er kanski hvergi sem er galli að vera á léttum bíl ,
Eini gallinn sem ég hef upplifað er þegar það á að aka yfir öflug straumvötn.
Í snjóakstri held ég að það sé engin ókostur við það að vera á léttum bíl.
Mikið auðveldara að keyra léttan bíl upp brekku en þungan.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Bara í þeim tilfellum sem þeir eru á 44" dekkjum af DC gerð :)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
haha já, það sást munurinn Hjalti í sumar í þjórsánni, þegar minn bíll hreyfðist ekki, en þinn flaut að aftan um 1-2 metra
en það eru svona eiginlega einu aðstæðurnar sem þyngri eru betri
getur verið fín lína líka í krapa hvort að þyngri eða léttari er betra
en það eru svona eiginlega einu aðstæðurnar sem þyngri eru betri
getur verið fín lína líka í krapa hvort að þyngri eða léttari er betra
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Miðað við hvað ég nota jeppann minn mikið og hvar ég bý nálægt miðbænum þá gæti ég ekki hugsa mér að aka um á 44"
38" dekkin hafa komið vel út undir mínum þeas ef ég er á góðum dekkjum, hingað til hefur ekkert færi stoppað mig þannig að ég sé ekki tilganginn í því að 44" breyta jeppanum mínum.
38" dekkin henta mér betur að því leiti til að ég get notað hann í veiði, engin kvíði til fyrir 400 km akstri á milli RVK og AK og liprari í innanbæjjarsnatti
þó hann sé á litlum dekkjum miðað við aðra í dag þá er samt hundleiðinlegt að leggja í stæði, gæti ekki ýmindað mér hvernig hann væri á 44"
Svo er maður líka laus við hroka og fordóma gagnvart minni jeppum, það tíðkast nefnilega ansi oft hjá 44" deildinni sem ég er enn í dag að reyna átta mig afhverju það fyrirbæri er til :)
sennilega óþroski eða minnimáttarkennd í mönnum
38" dekkin hafa komið vel út undir mínum þeas ef ég er á góðum dekkjum, hingað til hefur ekkert færi stoppað mig þannig að ég sé ekki tilganginn í því að 44" breyta jeppanum mínum.
38" dekkin henta mér betur að því leiti til að ég get notað hann í veiði, engin kvíði til fyrir 400 km akstri á milli RVK og AK og liprari í innanbæjjarsnatti
þó hann sé á litlum dekkjum miðað við aðra í dag þá er samt hundleiðinlegt að leggja í stæði, gæti ekki ýmindað mér hvernig hann væri á 44"
Svo er maður líka laus við hroka og fordóma gagnvart minni jeppum, það tíðkast nefnilega ansi oft hjá 44" deildinni sem ég er enn í dag að reyna átta mig afhverju það fyrirbæri er til :)
sennilega óþroski eða minnimáttarkennd í mönnum
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Mér finnst það alltaf frekar fyndið þegar menn rökstyðja dekkjastærð á fjallajeppa með notagildi innanbæjar og á malbiki???
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
ég kvíði bara ekkert fyrir því að keyra 400km á mínum á 44" , legg honum ekkert verr í stæði á 44" heldur en 38" , engin munur finnst mér á því
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Kiddi wrote:Mér finnst það alltaf frekar fyndið þegar menn rökstyðja dekkjastærð á fjallajeppa með notagildi innanbæjar og á malbiki???
Þegar um einkabíl er að ræða? spáðu aðeins betur í því
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
kjartanbj wrote:ég kvíði bara ekkert fyrir því að keyra 400km á mínum á 44" , legg honum ekkert verr í stæði á 44" heldur en 38" , engin munur finnst mér á því
mér þætti gaman að horfa á þig leggja í innsta stæðið hérna á planinu þegar bílastæðin eru mökkfull :)
planið er svo þröngt að það bíður ekki einu sinni upp á það að snúa við
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Hfsd037 wrote:kjartanbj wrote:ég kvíði bara ekkert fyrir því að keyra 400km á mínum á 44" , legg honum ekkert verr í stæði á 44" heldur en 38" , engin munur finnst mér á því
mér þætti gaman að horfa á þig leggja í innsta stæðið hérna á planinu þegar bílastæðin eru mökkfull :)
planið er svo þröngt að það bíður ekki einu sinni upp á það að snúa við
myndi þá ekki breyta neinu þó ég væri á 38" , en ég legg honum hér og þar í stæði í vesturbænum þegar ég er þar og oft er það ekkert rosalega mikið pláss sem maður hefur
Dekkjastærðin breytir bara svo litlu , bíllinn er stór hvort sem ég er á 38 eða 44
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
kjartanbj wrote:Hfsd037 wrote:kjartanbj wrote:ég kvíði bara ekkert fyrir því að keyra 400km á mínum á 44" , legg honum ekkert verr í stæði á 44" heldur en 38" , engin munur finnst mér á því
mér þætti gaman að horfa á þig leggja í innsta stæðið hérna á planinu þegar bílastæðin eru mökkfull :)
planið er svo þröngt að það bíður ekki einu sinni upp á það að snúa við
myndi þá ekki breyta neinu þó ég væri á 38" , en ég legg honum hér og þar í stæði í vesturbænum þegar ég er þar og oft er það ekkert rosalega mikið pláss sem maður hefur
Dekkjastærðin breytir bara svo litlu , bíllinn er stór hvort sem ég er á 38 eða 44
44" dekkin eru töluvert breiðari en 38", það munar alveg um það, en kjartan umræðan snýst um létta jeppa á stórum dekkjum
LC 80 réttlætir stór dekk þar sem hann er í þungavigt..
Ég hef alveg prufað jeppa á 44" dekkjum og verð að segja að 38" henti mér betur í það sem ég er að gera
Það á auðvitað ekki við um alla
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Hfsd037 wrote:Kiddi wrote:Mér finnst það alltaf frekar fyndið þegar menn rökstyðja dekkjastærð á fjallajeppa með notagildi innanbæjar og á malbiki???
Þegar um einkabíl er að ræða? spáðu aðeins betur í því
Mín lausn er 2 bílar... en jeppinn er hvort sem er alltaf sundurskrúfaður í skúrnum.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Svo spyr maður sig oft hvort megnið af þessum 38" jeppum sem eru svona hentugir innanbæjar séu nokkurn tímann notaðir annarsstaðar... hmmmm
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
ég er líka með 2 bíla, en einhvernvegin þá keyri ég jeppan meira , allavega eins og er
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Kiddi wrote:Hfsd037 wrote:Kiddi wrote:Mér finnst það alltaf frekar fyndið þegar menn rökstyðja dekkjastærð á fjallajeppa með notagildi innanbæjar og á malbiki???
Þegar um einkabíl er að ræða? spáðu aðeins betur í því
Mín lausn er 2 bílar... en jeppinn er hvort sem er alltaf sundurskrúfaður í skúrnum.
Já einmitt, ég er búinn að komast að því að það er nauðsynlegt að eiga bíl með jeppanum hehe.
já maður sér líka 44" bíla sem eru ekkert notaðir og standa bara fyrir utan húsið sitt, kannski útskýrir það afhverju maður sjái 38" bíla oftar á ferðinni innanbæjjar heldur en 44"
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Miðað við verð á olíu og bensíni í dag og verði á þessum dekkjum þá borgar sig að vera með 2 bíla og nota jeppann bara á fjöllum.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Heitar umræður um að leggja í stæði í Reykjavík ! Hvað er í gangi hérna ?
Hélt að ég hefði verið að skoða jeppaspjall.is en ekki vg.is
Hélt að ég hefði verið að skoða jeppaspjall.is en ekki vg.is
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
-Hjalti- wrote:Heitar umræður um að leggja í stæði í Reykjavík ! Hvað er í gangi hérna ?
Hélt að ég hefði verið að skoða jeppaspjall.is en ekki vg.is

Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 01:38, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
lecter wrote:hvað er léttur jeppi þungur
hver eru mörkin hjá ykkur undir 1000kg eða undir 2000kg
ég myndi segja í kringum 2T sé svona basic jeppi á 38"
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Ég myndi allavega segja að ef þú nærð fulllestuðum jeppa í1500 kg eða minna á 38" þá ertu nú á frekar léttum jeppa
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Halló,
Kaupa menn sér ekki bara þau dekk sem þeim langar til að eiga, og þurfa ekkert að réttlæta það. Það er ekki eins og maðurinn hafi verið að telja mönnum trú um einhverja vitleysu eins og að 38" dekk drífi meira en 44" dekk.
Ég myndi segja að léttari jeppi er kostur að öllu leyti en ég er ekki á þeirri skoðun að léttur jeppi réttlæti minni dekk s.s. að súsúkí fox á 35" dekkjum sé nákvæmlega jafngóður jeppi og econoline á 49". Jú, ég get tekið undir að léttur jeppi á síður heima í straumvatni en hvenær verður það vandamál, hvað þarf stóra á til að stoppa þennan bíl en ekki hinn?
Kv Jón Garðar
Kaupa menn sér ekki bara þau dekk sem þeim langar til að eiga, og þurfa ekkert að réttlæta það. Það er ekki eins og maðurinn hafi verið að telja mönnum trú um einhverja vitleysu eins og að 38" dekk drífi meira en 44" dekk.
Ég myndi segja að léttari jeppi er kostur að öllu leyti en ég er ekki á þeirri skoðun að léttur jeppi réttlæti minni dekk s.s. að súsúkí fox á 35" dekkjum sé nákvæmlega jafngóður jeppi og econoline á 49". Jú, ég get tekið undir að léttur jeppi á síður heima í straumvatni en hvenær verður það vandamál, hvað þarf stóra á til að stoppa þennan bíl en ekki hinn?
Kv Jón Garðar
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Kannski þegar hann flýtur alveg, að framan og aftan, áður en dekkin fara í kaf.
Annars hef ég ekkert á móti river rafting, er kannski ekki eins spenntur fyrir því á jeppa eins og á tuðru, en það fer svosem eftir hvert straumvatnið er. Ég er líka svolítið smeykur um aðvelta ef út í þannig æfingar er komið.
Það var reyndar voða gaman að leika sér i Þórsmörk á Xtracab á 38".. maður keyrði bara á framdrifinu og lét afturendann fljóta undan straumi. :-)
Annars hef ég ekkert á móti river rafting, er kannski ekki eins spenntur fyrir því á jeppa eins og á tuðru, en það fer svosem eftir hvert straumvatnið er. Ég er líka svolítið smeykur um aðvelta ef út í þannig æfingar er komið.
Það var reyndar voða gaman að leika sér i Þórsmörk á Xtracab á 38".. maður keyrði bara á framdrifinu og lét afturendann fljóta undan straumi. :-)
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Èg er nu a bil sem er á 38" semað hefur reinst mer vel i öllu daglegu hamstri og á fjöllum og hann er að vikta milli 1600-1700 kg tilbùinn ì ferð ef ég man rètt, en mèr hefur alltaf verið illa við þessar blessuðu ár semað eru ì stærri kantinum
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
lecter wrote:hvað er léttur jeppi þungur
hver eru mörkin hjá ykkur undir 1000kg eða undir 2000kg
1500kg 38" / 2000kg 44"
allt léttara en það eru bara fjórhjól
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Aðalókosturinn er að ferðafélagrnir verða svo fúlir út í þig þegar þú drífur mest ;-)
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
er ekki bara spurning um hvað eigi að nota bílinn í td. eru margir sem fara nánast eingöngu sumarferðir að bröltast yfir grýttar sprænur og þessháttar, þá get ég ekki séð annað en að stór þungur plássmikill bíll á 35-"38 sé hinn vænsti kostur þar sem hann er oftar mýkri en létti bíllinn.
Ég kýs að vera á léttum bensínbíl á "38 þar sem það hefur dugað í það sem ég hef verið að fara :)
kv. Stjáni
Ég kýs að vera á léttum bensínbíl á "38 þar sem það hefur dugað í það sem ég hef verið að fara :)
kv. Stjáni
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 01:40, breytt 1 sinni samtals.
Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Léttur jeppi td súkka er ódýr í rekstri og flýtur vel í snjó sást vel þegar toppgear voru í laugum um dagin þar sem þeyr urðu að slökva slökva á tökuvélunum til að verða ekki að atlægi þegar súkkurnar brunuðu frámmúr og ein bara á 31" einn sem ég þekki í hópnum fór með rúmman 7þ kall í bensín framm og til baka á samurai með 1,3 gti swift mótor í húddinu og allt í botni svo ef menn eiga ekki fullt rassgat af peningum og vilja fara á fjöll þegar þeim dettur í hug er léttur bíll góður kostur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur