er með 1990 38" 4runner klafabíll , og er að spá hvort ballancestöngin framan sé nauðsin ?
er þetta ekki bara slæmt fyrir þessa bíla í fjallaferðum ?
Semsagt eitthvað sem má fjarlægja ??
Hvað er slæmt við að fjarlægja þetta ?
38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
Re: 38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
Jú rífðu þetta drasl úr hefur ekkert að gera í fjallajeppa !!!
eina sem gerist að hann gæti orðið smá svagur á vegi sniðugast væri að aftengja hana fyrst og prúfa áður enn þú rífur allt úr
Kv Hlynur
eina sem gerist að hann gæti orðið smá svagur á vegi sniðugast væri að aftengja hana fyrst og prúfa áður enn þú rífur allt úr
Kv Hlynur
Re: 38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
Hjalti_gto wrote:er með 1990 38" 4runner klafabíll , og er að spá hvort ballancestöngin framan sé nauðsin ?
er þetta ekki bara slæmt fyrir þessa bíla í fjallaferðum ?
Semsagt eitthvað sem má fjarlægja ??
Hvað er slæmt við að fjarlægja þetta ?
-Hún er ekki nauðsyn, ekkert í reglugerðinni sem segir að hún verði að vera.
-Það er verra að vera með hana í fjallaferðum, heftir fjöðrunina í vindingi og veldur óæskilegum hreifingum í snjóakstri.
-Já.
-Heldur svagari í beygjum og getur hallað aðeins meira í hliðarvindi.
Ég hef fjarlægt ballansstangirnar úr öllum mínum jeppum og það hefur undantekningarlaust verið til bóta.
Freyr
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
Prufaðu að aftengja stöngina fyrst með því að fjarlægja pinnana og keyrðu hann í nokkra daga á möl og malbiki. Það taka ekki allir klafabílar því eins vel að fjarlgægja balancestöngina, þetta er ekkert eins og að taka stöng af heillri hásingu. Svo getur þetta klafadót hvort eð er ekkert fjaðrað þannig að ef að þú ert ekki búin að spenna fjöðrunina upp þá skaltu ekki búast við miklu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
Var með Hilux með þessari klafa fjöðrun og hann varð allt annar eftir að ég reif þetta drasl undan. Eftir 5 mínútna prufutúr fór hún á haugana.
Útkoman varð mýkri bíll í ójöfnum og aðeins meiri jeppafýlingur í akstri. Hann var óskrúfaður.
Útkoman varð mýkri bíll í ójöfnum og aðeins meiri jeppafýlingur í akstri. Hann var óskrúfaður.
Re: 38" 4runner klafabíll , Er ballancestöngin framan nauðsin?
hún er allavega farin úr , kemur svo í ljós um helgina hver munurinn er :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur