Könnun
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Könnun
Nissan patrol 94 2.8TD 115spriklandi HÖ og heilir 255NM á 2400sn 5.42 hlutföll 38" dekk og 2.200tonn með hálfum tanki. Þá 2.3 með mér og hálfum tanki.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Könnun
39,5" Cherokee XJ
4.0 bensín
1720 kg eiginþyngd (á 38" með hálfan bensíntank og verkfærakassa)
4.0 bensín
1720 kg eiginþyngd (á 38" með hálfan bensíntank og verkfærakassa)
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 09.jan 2011, 15:10
- Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
- Bíltegund: ford explorer
Re: Könnun
4.0l v6 150 hö 38" 1810 kíló
Re: Könnun
4,2 diesel sirka 200 hö, viktar um 2,8 tonn fullur af oliu með helsta búnað. 46 tommu dekk 18 tommu felgur
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Könnun
4l l6 190HP bensín 29" 1700kg ca
3,5 V8 150hp (ennþá) bensín 31" (fer kannski í 33-35) 1900kg
3,5 V8 150hp (ennþá) bensín 31" (fer kannski í 33-35) 1900kg
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 24.feb 2013, 17:29
- Fullt nafn: Gabríel Kárasonn
- Bíltegund: Jeep XJ
Re: Könnun
1.9l 136hp 33'' 1290kg suzuki vitara og 2.0l 106hp 33'' 1560kg suzuki grand vitara báðir bensín
- Suzuki vitara 1997 33''(volvo b23e)
Jeep Cherokee(XJ) 1987 37"
Jeep Wagoneer(XJ) 1989 36"
Jeep Cherokee(XJ) 1991 (breytur í pikka)
Jeep Wagoneer(XJ) 1986 (318 swap)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.apr 2012, 16:59
- Fullt nafn: Helgi Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Mitsubishi L200
Re: Könnun
Haldið endilega áfram að svara, þeir sem ekki hafa gert það. Ykkar upplýsingar eru vel þegnar.
Mitsubishi L200 35" árg. 2005
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.apr 2012, 16:59
- Fullt nafn: Helgi Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Mitsubishi L200
Re: Könnun
Nú fer hver að verða síðastur að skila inn upplýsingum.
Úrvinnsla gagna er þegar hafin og er niðurstöðu að vænta stuttu eftir páska.
Ég þakka aftur góð viðbrögð.
Úrvinnsla gagna er þegar hafin og er niðurstöðu að vænta stuttu eftir páska.
Ég þakka aftur góð viðbrögð.
Mitsubishi L200 35" árg. 2005
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 12.mar 2012, 14:25
- Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
- Bíltegund: Suzuki fox 1985
Re: Könnun
gott að bæta einni léttri í hópinn
Suzuki fox. 930 kg. 33" 1.3 með 60 Hesta !
Suzuki fox. 930 kg. 33" 1.3 með 60 Hesta !
Re: Könnun
LJ73 2.8TDI 115hp 38" 1950kg
HZJ73 4.2TD 160hp 44" 2100kg
HZJ73 4.2TD 160hp 44" 2100kg
Re: Könnun
LC80 4,5 bensín 212 hestöfl 38" 2520kg
Hilux 2,4 bensín 105 hestöfl 38" 1680kg
Hilux 2,4 bensín 105 hestöfl 38" 1680kg
-
- Innlegg: 39
- Skráður: 26.feb 2012, 21:02
- Fullt nafn: Hrannar Ingi Óttarsson
- Bíltegund: Landrover series 2 a
Re: Könnun
Land Rover Series II a. 2.25 33"
Land Rover series 1967 IIa 33"
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991
Land Rover Series III 1974
Land Rover Discovery 1991
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.apr 2012, 16:59
- Fullt nafn: Helgi Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Mitsubishi L200
Re: Könnun
Úrvinnslu gagna lauk í síðustu viku og voru eftirfarandi gögn unnin úr söfnuðum upplýsingum.
Vert er að taka það fram að þar sem að svör við þessum þræði voru aðeins um 50, sem við erum reyndar mjög ánægðir með, þurfti að fylla inn í gagnasafnið með handahófskendu vali breyttra bíla af bílasölum en lágmarksfjöldi bíla var 100.
Við vonum að þetta sé fræðandi og skemmtilegt.
Að niðurstöðum.
Fyrst ber að nefna að meðalbíllinn (í flokki breyttra bíla skv. þessari könnun) er á 39,5" dekkjum með 3,9L vél og vegur 2281 kg.
Eins voru útbúin eftirfarandi þrjú súlurit:



Við könnuðum einnig fylgni annars vegar þyngdar og dekkjastærðar:

og hins vegar þyngdar og vélarstærðar:

Í ljós kom að fylgni milli þyngdar og vélarstærðar (0,66) er meiri en fylgni þyngdar og dekkjastærðar (0,59).
Samt sem áður þarf að gefa því gaum að ekki er mikill munur á fylgni þessara tveggja atriða og er hún einnig nokkuð mikil. Það segir okkur það að töluverð tengsl eru á milli þessara atriða þ.e. eftir því sem bíllinn er þyngri er vélin stærri (og öfugt) og eftir því sem bíllinn er þyngri eru dekkin stærri (og öfugt).
Þetta kemur kannski engum á óvart. Það sem okkur (þá mér aðallega) finnst áhugaverðast við þessa könnun er að meiri fylgni er á milli þyngdar og vélarstærðar en þyngdar og dekkjastærðar. Sjálfur hélt ég að þetta yrði öfugt.
Við vonum að þetta hafi verið ykkur fræðandi og skemmtilegt og þökkum fyrir okkur.
Vert er að taka það fram að þar sem að svör við þessum þræði voru aðeins um 50, sem við erum reyndar mjög ánægðir með, þurfti að fylla inn í gagnasafnið með handahófskendu vali breyttra bíla af bílasölum en lágmarksfjöldi bíla var 100.
Við vonum að þetta sé fræðandi og skemmtilegt.
Að niðurstöðum.
Fyrst ber að nefna að meðalbíllinn (í flokki breyttra bíla skv. þessari könnun) er á 39,5" dekkjum með 3,9L vél og vegur 2281 kg.
Eins voru útbúin eftirfarandi þrjú súlurit:



Við könnuðum einnig fylgni annars vegar þyngdar og dekkjastærðar:

og hins vegar þyngdar og vélarstærðar:

Í ljós kom að fylgni milli þyngdar og vélarstærðar (0,66) er meiri en fylgni þyngdar og dekkjastærðar (0,59).
Samt sem áður þarf að gefa því gaum að ekki er mikill munur á fylgni þessara tveggja atriða og er hún einnig nokkuð mikil. Það segir okkur það að töluverð tengsl eru á milli þessara atriða þ.e. eftir því sem bíllinn er þyngri er vélin stærri (og öfugt) og eftir því sem bíllinn er þyngri eru dekkin stærri (og öfugt).
Þetta kemur kannski engum á óvart. Það sem okkur (þá mér aðallega) finnst áhugaverðast við þessa könnun er að meiri fylgni er á milli þyngdar og vélarstærðar en þyngdar og dekkjastærðar. Sjálfur hélt ég að þetta yrði öfugt.
Við vonum að þetta hafi verið ykkur fræðandi og skemmtilegt og þökkum fyrir okkur.
Mitsubishi L200 35" árg. 2005
Re: Könnun
gómsætt
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur