Própangas í bíla

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Própangas í bíla

Postfrá sukkaturbo » 22.feb 2013, 18:18

Sælir það vill svo til að hér á Sigló var Patrol 1995 á 38 dekkum 2,8 disel turbo. Í þennan bíl keypti eigandinn sér própangasinnspýtingu fyrir diselvél og græjaði þetta í bílinn. Þetta er ekki flókinn búnaður. Farið var í prufur og var þetta að þræl virka hjá honum. Tekin var spyrna við Subaru turbo og stóð pattinn sig vel. Þetta var prufað við allkyns aðstæður brekku fræs langkeyrslu og fleira. Ég ætla að fá manninn sem var með þetta til að gefa mér munnlega skýrslu um virkni og fleir og setja það svo inn hér. kveðja guðni



User avatar

hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: Própangas í bíla

Postfrá hilux » 22.feb 2013, 18:20

hverni er það skemmir þetta ekki vélina til lengdar ?
Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá Freyr » 22.feb 2013, 18:37

Afgashitinn ríkur upp úr öllu valdi, a.m.k. í þeim 2 tilfellum sem ég kannast við, það var í 80 cruiser og econoline.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Própangas í bíla

Postfrá jeepson » 22.feb 2013, 19:02

Þetta var gert við vélina sem er í pattanum mínum. En mér skylst af mönnum sem þekkja til mansins sem gerði þetta að olíu verkið var skrúfað niður þangað til að afgashitin fór ekki upp fyrir 500gr með alt í botni og svo var gasið sett á. Sögur segja að bíllinn hafi sparkast vel af stað þegar að gasinu var hleypt inná vélina og hann hafi tekið 80cruiser alveg leikandi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.. Þetta virkar að mér skylst eins og nítró á bensín vél. Ég hef nú lítið velt þessu fyrir mér. En þetta þræl virkar segja menn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá juddi » 22.feb 2013, 19:42

Þetta virkaði vel þandað til Bjarni Árman áhvað að hækka verð á própangasi um allmörg prósent
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Própangas í bíla

Postfrá Stebbi » 22.feb 2013, 20:20

Sá fyrir mörgum árum svartan Y60 Patrol með svona Bullydog própan innspýtingu og það er eini Patrolinn sem ég hef séð gera eitthvað af viti þegar að það hallar aðeins á móti. Ef að þetta er rétt upp sett ætti afgashiti ekki að hækka mikið þar sem bruninn verður betri þó svo það sé bætt aðeins við olíu.

Þetta virkar aftur á móti engan vegin eins og NOS á bensínbíla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá -Hjalti- » 22.feb 2013, 20:43

jeepson wrote:Þetta var gert við vélina sem er í pattanum mínum. En mér skylst af mönnum sem þekkja til mansins sem gerði þetta að olíu verkið var skrúfað niður þangað til að afgashitin fór ekki upp fyrir 500gr með alt í botni og svo var gasið sett á. Sögur segja að bíllinn hafi sparkast vel af stað þegar að gasinu var hleypt inná vélina og hann hafi tekið 80cruiser alveg leikandi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.. Þetta virkar að mér skylst eins og nítró á bensín vél. Ég hef nú lítið velt þessu fyrir mér. En þetta þræl virkar segja menn.


Vó vó vó róum okkur
Það þarf reyndar ekkert própan til þess
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá sukkaturbo » 22.feb 2013, 21:00

Sælir strákar Pattinn sem var hér á Sigló virkaði ótrúlega vel með gasinu. En er hægt að nota þetta í túrbínulausa bíla eins og 2,4 disel hilux?? kveðja guðni

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: Própangas í bíla

Postfrá xenon » 22.feb 2013, 21:51

-Hjalti- wrote:
jeepson wrote:Þetta var gert við vélina sem er í pattanum mínum. En mér skylst af mönnum sem þekkja til mansins sem gerði þetta að olíu verkið var skrúfað niður þangað til að afgashitin fór ekki upp fyrir 500gr með alt í botni og svo var gasið sett á. Sögur segja að bíllinn hafi sparkast vel af stað þegar að gasinu var hleypt inná vélina og hann hafi tekið 80cruiser alveg leikandi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.. Þetta virkar að mér skylst eins og nítró á bensín vél. Ég hef nú lítið velt þessu fyrir mér. En þetta þræl virkar segja menn.


Vó vó vó róum okkur
Það þarf reyndar ekkert própan til þess



svona fyrir ykkur patrol gæjana þá er þessi fyrrum própan patti í dag með land cruiser mótor og á 46" M/T og þótti ekki ástæða til að nota gasið áfram,

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá -Hjalti- » 22.feb 2013, 22:00

xenon wrote:
-Hjalti- wrote:
jeepson wrote:Þetta var gert við vélina sem er í pattanum mínum. En mér skylst af mönnum sem þekkja til mansins sem gerði þetta að olíu verkið var skrúfað niður þangað til að afgashitin fór ekki upp fyrir 500gr með alt í botni og svo var gasið sett á. Sögur segja að bíllinn hafi sparkast vel af stað þegar að gasinu var hleypt inná vélina og hann hafi tekið 80cruiser alveg leikandi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.. Þetta virkar að mér skylst eins og nítró á bensín vél. Ég hef nú lítið velt þessu fyrir mér. En þetta þræl virkar segja menn.


Vó vó vó róum okkur
Það þarf reyndar ekkert própan til þess



svona fyrir ykkur patrol gæjana þá er þessi fyrrum própan patti í dag með land cruiser mótor og á 46" M/T og þótti ekki ástæða til að nota gasið áfram,


Vinsamlegast ekki kalla mig patrol gæja..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Própangas í bíla

Postfrá jeepson » 22.feb 2013, 22:13

xenon wrote:
-Hjalti- wrote:
jeepson wrote:Þetta var gert við vélina sem er í pattanum mínum. En mér skylst af mönnum sem þekkja til mansins sem gerði þetta að olíu verkið var skrúfað niður þangað til að afgashitin fór ekki upp fyrir 500gr með alt í botni og svo var gasið sett á. Sögur segja að bíllinn hafi sparkast vel af stað þegar að gasinu var hleypt inná vélina og hann hafi tekið 80cruiser alveg leikandi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.. Þetta virkar að mér skylst eins og nítró á bensín vél. Ég hef nú lítið velt þessu fyrir mér. En þetta þræl virkar segja menn.


Vó vó vó róum okkur
Það þarf reyndar ekkert própan til þess



svona fyrir ykkur patrol gæjana þá er þessi fyrrum própan patti í dag með land cruiser mótor og á 46" M/T og þótti ekki ástæða til að nota gasið áfram,


Pattinn sem að ég er að tala um er ekki með 4.2cruiser mótor. Þetta var vínrauð háþekja sem seinna fékk boddý af 4,2 bensín bíl og 4,2 diesel vélina sem var upprunalega í pattanum mínum. Og er svo kominn með cummins í dag. Og er á 44" DC dekkjum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Própangas í bíla

Postfrá Stebbi » 22.feb 2013, 22:14

Mér finnst 'Patrol Gella' ekki fara þér Hjalti þannig að það verður að vera 'Patrol Gæji' :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Própangas í bíla

Postfrá Grímur Gísla » 22.feb 2013, 22:14

Guðni voru ekki liftarar í den með gaskúta engöngu.
Ég held samt að þú fáir ekki aflaukningu í hiluxinn nema bæta við lofti líka.
Verðuru í dótakassanum á morgunn eftir hádegi? er á leið á Sigló og er að hugsa um að kíkja í menningastöðina Dótakassann.

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: Própangas í bíla

Postfrá xenon » 22.feb 2013, 22:21

Pattinn sem að ég er að tala um er ekki með 4.2cruiser mótor. Þetta var vínrauð háþekja sem seinna fékk boddý af 4,2 bensín bíl og 4,2 diesel vélina sem var upprunalega í pattanum mínum. Og er svo kominn með cummins í dag. Og er á 44" DC dekkjum :)[/quote]


ég er nú að tala um pattan sem þráðurinn snýst um eða þennan sem er á siglufirði,

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Própangas í bíla

Postfrá jeepson » 22.feb 2013, 22:22

Stebbi wrote:Mér finnst 'Patrol Gella' ekki fara þér Hjalti þannig að það verður að vera 'Patrol Gæji' :)

NEI!!!! hann er patrunner gæji :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Própangas í bíla

Postfrá jeepson » 22.feb 2013, 22:23

xenon wrote:Pattinn sem að ég er að tala um er ekki með 4.2cruiser mótor. Þetta var vínrauð háþekja sem seinna fékk boddý af 4,2 bensín bíl og 4,2 diesel vélina sem var upprunalega í pattanum mínum. Og er svo kominn með cummins í dag. Og er á 44" DC dekkjum :)



ég er nú að tala um pattan sem þráðurinn snýst um eða þennan sem er á siglufirði,[/quote]

Haha. Ég misskyldi þetta eitthvað ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá sukkaturbo » 23.feb 2013, 00:03

Grímur Gísla wrote:Guðni voru ekki liftarar í den með gaskúta engöngu.
Ég held samt að þú fáir ekki aflaukningu í hiluxinn nema bæta við lofti líka.
Verðuru í dótakassanum á morgunn eftir hádegi? er á leið á Sigló og er að hugsa um að kíkja í menningastöðina Dótakassann.

Sæll sauðalæri í ofninum í nótt á 60 gráðum.Borðað í hádeginu á morgun. Verðum í kassanum allan morgundaginn og erum að setja 54" dekk á 20 felgur boltaðar saman á miðju. Síðan verður allt mælt hæð sinnum breidd sinnum þyngd og pumpað í með própangasi he he.Allatf velkominn kveðja guðni


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Própangas í bíla

Postfrá Þorsteinn » 23.feb 2013, 01:54

sukkaturbo wrote:
Grímur Gísla wrote:Guðni voru ekki liftarar í den með gaskúta engöngu.
Ég held samt að þú fáir ekki aflaukningu í hiluxinn nema bæta við lofti líka.
Verðuru í dótakassanum á morgunn eftir hádegi? er á leið á Sigló og er að hugsa um að kíkja í menningastöðina Dótakassann.

Sæll sauðalæri í ofninum í nótt á 60 gráðum.Borðað í hádeginu á morgun. Verðum í kassanum allan morgundaginn og erum að setja 54" dekk á 20 felgur boltaðar saman á miðju. Síðan verður allt mælt hæð sinnum breidd sinnum þyngd og pumpað í með própangasi he he.Allatf velkominn kveðja guðni



Þetta hljómar eins og svona basic laugardagur í sveitinni. Getur ekki klikkað!


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Própangas í bíla

Postfrá sfinnur » 23.feb 2013, 09:37

Sæll Guðni, það er ekki hægt að setja gas á túrbólausa vél, túrbínan þarf að blása gasinu inn á vél.
Mér líst vel á svona kerfi og langar að prófa þetta.
Þegar díeselvél sprengir þá brennir hún um 70% af díselnum hverju sinni en með réttu magni af gasi þá sprengir vélin uppí 99% af díselnum,
og við öflugri bruna er meiri hiti, en ég held að maður sé nú ekki að nota þetta stanslaust, vera bara með gasið á takka og nota upp brekkur og í þungu færi þegar það vantar meira power. Veit um einn sem græjaði svona kerfi sjálfur hérna heima með hlutum úr Landvélum.


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Própangas í bíla

Postfrá Navigatoramadeus » 23.feb 2013, 10:18

própangas er notað á lyftara og ýmisleg vinnutæki innanhúss því það er nánast engin mengun.
í mörgum löndum eru t.d. skólabílar, ruslabílar, leigubílar og margt fleira gasknúið svo það ætti að vera nægur fróðleikur til um það.

http://www.dieselperformanceproducts.com/index.html

ágætislesning, einfalt að setja í, 20-30% aflaukning, afgashiti í lagi, hreinna afgas, tilbúin sett (án kúts) fyrir ýmsar gerðir.
er sett inná grein og sýnist hlutfallið vera um 3% af brennslulofti.

var að vinna í 305 CID Chevy mótor (83 árgerð-bensínmótor-túrbínulaus) með eftirá ísettu propankitti og það var mjög einfalt;

membrukerfi sem opnaði fyrir gasið inná soggrein eftir undirþrýstingi í greininni en mótorinn gengur á 100% propan.

það sem Elli Ofur setti inn um að setja hreint súrefni inná vél var gott komment;

í Vélskólanum heyrði ég af vélstjóra sem ræsti á hreinum súr (stórar vélar eru ræstar með þrýstilofti) og sú vél stimplaði sig
úr tilverunni samstundis !

en að bæta súrefni í bruna eykur hita og hraða brunans sbr. logsskurðartæki.


Heddportun
Innlegg: 66
Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
Fullt nafn: Ari G Gislason
Staðsetning: USA

Re: Própangas í bíla

Postfrá Heddportun » 24.feb 2013, 04:30

LPG brennur mun heitara en venjulegt oxygen og hlutirnir eru fljotir ad steikjast

Stainless ventlar-Ventlasaeti-Stal Hringir-Godir stimplar eru hlutir sem er aeskilegt ad uppfaera ef velin a ad endast lengi med mikklu gasi en sma slurkur i brekkur i stutta stund er svosem i lagi en margar vinnuvelar eru keyrdar a LPG eingingu en allt i teim velum er uppfaert i samraemi vid tad sem eg listadi ad ofan

Best er ad keyra velarnar rikar ef LPG er notad,og ta adeins medan tad er virkt


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Própangas í bíla

Postfrá Navigatoramadeus » 24.feb 2013, 09:46

Heddportun wrote:LPG brennur mun heitara en venjulegt oxygen og hlutirnir eru fljotir ad steikjast

Stainless ventlar-Ventlasaeti-Stal Hringir-Godir stimplar eru hlutir sem er aeskilegt ad uppfaera ef velin a ad endast lengi med mikklu gasi en sma slurkur i brekkur i stutta stund er svosem i lagi en margar vinnuvelar eru keyrdar a LPG eingingu en allt i teim velum er uppfaert i samraemi vid tad sem eg listadi ad ofan

Best er ad keyra velarnar rikar ef LPG er notad,og ta adeins medan tad er virkt


Sæll Ari

smá forvitni (í fullri vinsemd, hef ekkert vit á própangasi en mikinn áhuga);

þú segir LPG (liquid/vökvi) brennur heitara en oxygen...
ertu að meina að vélar keyrðar á 100% própan séu þá með innspýtingu á própan í vökvaformi ?
geri ráð fyrir að bera saman LPG og súrefni sé eitthvað sem þarfnast útskýringar líka takk.

er það ekki rétt skilið hjá mér að LPG er bara geymsluaðferðin (vökvi) og inná vélina kemur alltaf
propan í gasformi ?

þetta sem ég linkaði inná í fyrra kommenti er eftirá í sett og aðeins 3% af rúmmáli brennslulofts.

en að öðru, ég hef aldrei séð ryð á ventlum, sætum, hringjum eða stimplum ?

mbk.
Jón Ingi


Heddportun
Innlegg: 66
Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
Fullt nafn: Ari G Gislason
Staðsetning: USA

Re: Própangas í bíla

Postfrá Heddportun » 26.feb 2013, 03:28

Saelir

Hef litid sem ekker komid nalegt svona gasmalum nema Nitro

Ja LPG er notad i L formi lika sem hreint eldsneyti en er adleins minna i density en Diesel en brennur hreinna en tegar tad kemur inn a cyllender gufar tad upp vegna rokgirni essa svona eins og Nitro en mun stodugra i bruna

Soldid Klaufalega ordad hja mer atti ad vera Bensin
Bensin vs LPG er ad LPG brennur hreinna og heitara en minna density en meira BTU + Octan er fra 95-115 OCT

Ryd er ekki mikid mal a innrivelahlutun en heldur a lognum og spissum en venjulegar velar eru med cast iron saeti,hringi og stimpla en tad tolir ekki mikinn hita og spryngur(ekki i loft upp heldur myndast sprungur utum allt a kollinum a stimplunum og vid stimplilbolta tvi hitaleidnin er litil a Cast or Hyperuthetic aftermarket stimplum)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur