Könnun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.apr 2012, 16:59
- Fullt nafn: Helgi Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Mitsubishi L200
Könnun
Sæl veriði jeppafólk.
Ég er að fara af stað með örlitla könnun varðandi bíla, og þá breytta bíla.
Markmiðið er að kanna samband milli vélar- og dekkjastærðar. (ekki væri verra ef þyngd fylgdi).
Það væri vel þegið ef þið gætuð svarað þessum þræði með upplýsingar um vélar- og dekkjastærð.
Athugið að dekkjastærð þyrfti að vera 33"+.
Ég er að fara af stað með örlitla könnun varðandi bíla, og þá breytta bíla.
Markmiðið er að kanna samband milli vélar- og dekkjastærðar. (ekki væri verra ef þyngd fylgdi).
Það væri vel þegið ef þið gætuð svarað þessum þræði með upplýsingar um vélar- og dekkjastærð.
Athugið að dekkjastærð þyrfti að vera 33"+.
Síðast breytt af hundaheppni þann 19.feb 2013, 23:56, breytt 1 sinni samtals.
Mitsubishi L200 35" árg. 2005
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Könnun
Viltu ekki hafa þyngdir með í þessu, svo þetta hafi eitthvað að segja?
4.0l. Bensín 190hö, 38" 1700kg eiginþyngd.
4.0l. Bensín 190hö, 38" 1700kg eiginþyngd.
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Könnun
Patrol 2.8 l disel 35" dekk
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Könnun
patrol 3.0l 38 tomms
Re: Könnun
Patrol 3,0 l diesel 35 tommur.
Hvað stendur til með þessar upplýsingar? ;)
kv. Hjalti
Hvað stendur til með þessar upplýsingar? ;)
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Könnun
Sæll Helgi Freyr
Smá komment, væri ekki gaman að búa bara til litla könnun á "http://www.surveymonkey.com/" þar sem menn setja inn vélastærð, dekkjastærð og kannski þyngd. Þá væri líka hægt í lokinn að draga fram einhverja tölfræði um þetta. Gæti ímyndað mér að það verði frekar leiðinlegt að draga alla upplýsingarnar upp á svona þræði.
það er svo gaman að skipta sér af vinnu annara :D góð hugmynd hjá þér
mbk
Rabbi
Smá komment, væri ekki gaman að búa bara til litla könnun á "http://www.surveymonkey.com/" þar sem menn setja inn vélastærð, dekkjastærð og kannski þyngd. Þá væri líka hægt í lokinn að draga fram einhverja tölfræði um þetta. Gæti ímyndað mér að það verði frekar leiðinlegt að draga alla upplýsingarnar upp á svona þræði.
það er svo gaman að skipta sér af vinnu annara :D góð hugmynd hjá þér
mbk
Rabbi
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Könnun
4.2l Dísel 44" 2580kg eiginþyngd
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.apr 2012, 16:59
- Fullt nafn: Helgi Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Mitsubishi L200
Re: Könnun
Ég þakka góð viðbrögð.
Varðandi úrvinnsluna að þá stendur til að setja þetta upp í excel og gera ýmsar kúnstir. Hugmyndin um að gera svona einhvers konar skoðanakönnun eins og hér hefur verið nefnd hefur komið til greina, en þar sem að þetta eru nokkuð einfaldar tölur þannig séð, ætla ég að leggja það á mig ef vel tekst til að reyna að vinna úr því sem hér kemur fram.
Varðandi þyngdina, þá væri ekki verra ef hún kæmi með upp frá þessu. Það var kannski ekki alveg búið að hugsa svo langt.
Ef vel tekst til, sem ég efast ekkert um, þá mun ég opinbera niðurstöður þessarar könnunar hér seinna í vor.
Haldið endilega áfram að skila ykkar upplýsingum.
Varðandi úrvinnsluna að þá stendur til að setja þetta upp í excel og gera ýmsar kúnstir. Hugmyndin um að gera svona einhvers konar skoðanakönnun eins og hér hefur verið nefnd hefur komið til greina, en þar sem að þetta eru nokkuð einfaldar tölur þannig séð, ætla ég að leggja það á mig ef vel tekst til að reyna að vinna úr því sem hér kemur fram.
Varðandi þyngdina, þá væri ekki verra ef hún kæmi með upp frá þessu. Það var kannski ekki alveg búið að hugsa svo langt.
Ef vel tekst til, sem ég efast ekkert um, þá mun ég opinbera niðurstöður þessarar könnunar hér seinna í vor.
Haldið endilega áfram að skila ykkar upplýsingum.
Mitsubishi L200 35" árg. 2005
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Könnun
LC70 2.4 bensín 38" 1650kg
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Könnun
4l bensín
38 tommu
1800 kg
38 tommu
1800 kg
-
- Innlegg: 45
- Skráður: 09.feb 2013, 14:54
- Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
- Bíltegund: Toyota Landcrucier
Re: Könnun
2.5l bensín V6,38" 1640 kg.Suzuki Grand Vitara.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Könnun
Verðum við ekki að setja inn einn hlunk hér líka ;)
Ford F250
46" tommu.
6.0 Powerstroke 430hp
Ef mig misminnir ekki þá er þurrþyngd 3400kg
Ford F250
46" tommu.
6.0 Powerstroke 430hp
Ef mig misminnir ekki þá er þurrþyngd 3400kg
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Könnun
Suzuki jimny 2.5 V6 ca 180ho 38" þyngd áætluð 1200-1300kg
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Könnun
Cj5, 4.7 L V8 bensín, 200 hp. 38" og 1540 kg.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Könnun
Hilux X-cab
3.0 V6 bensín
38" dekk
Eiginþyngd um 2 tonn
3.0 V6 bensín
38" dekk
Eiginþyngd um 2 tonn
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Könnun
þegar ég viktaði minn 3l patrol 2000árg á 38 þá var hann 2700kg....
ps, var búinn að svara ofar bara ekki með þyngd
ps, var búinn að svara ofar bara ekki með þyngd
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Könnun
4Runner,2,4 Bensín,38",1980kg
Re: Könnun
einsik wrote:4000 línu sexa, Turbo Diesel
Hed að hann sé skráður 110 HÖ.
38"
Minnir að hann sé 2,2t
60 cruiser
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Könnun
4.0L diesel (áætluð hestöfl: alveg nóg) 38" ca. 2300kg.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Könnun
HR2JON wrote:4runner, 3,0L diesel 38" 1920kg
hefuru viktað hann eftir vélarskipti ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Könnun
Td 5
2.5 túrbo dísel Intercooler 220 hross
44" vigtar 2400kg
2.5 túrbo dísel Intercooler 220 hross
44" vigtar 2400kg
Re: Könnun
Yfirbyggður Hilux
5.0L ford mótor
38" dekk enþá...
Tilbúinn í ferð ca. 2200-2300kg
5.0L ford mótor
38" dekk enþá...
Tilbúinn í ferð ca. 2200-2300kg
Re: Könnun
Double cap Hilux lengdur með extra cap skúffu.
Chevrolett 383 V8 beinskiptur. 450hö
46" dekk
sirka 2tonn á að giska.
(ath. þessi bíll er ekki tilbúinn, langaði bara að vera með í þessu)
Chevrolett 383 V8 beinskiptur. 450hö
46" dekk
sirka 2tonn á að giska.
(ath. þessi bíll er ekki tilbúinn, langaði bara að vera með í þessu)
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Könnun
Suzuki Vitara 1.6 bensín rella, nokkur hestöfl. 32" dekk.
Re: Könnun
joias wrote:Double cap Hilux lengdur með extra cap skúffu.
Chevrolett 383 V8 beinskiptur. 450hö
46" dekk
sirka 2tonn á að giska.
(ath. þessi bíll er ekki tilbúinn, langaði bara að vera með í þessu)
langar að sjá myndir af þessu verkefni takk fyrir :D
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Könnun
44", 6 lítrar
og hinn jeppinn á heimilinu, 46", 6.8 lítrar
og hinn jeppinn á heimilinu, 46", 6.8 lítrar
Re: Könnun
Ford F-250 38" 7,3L 3,5 tonn.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 05.feb 2010, 16:19
- Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
- Staðsetning: Sandgerði
Re: Könnun
Jeep cj5
386 6.3 L
35" dekk
Vonandi ekki mikið yfir 1500 kg
386 6.3 L
35" dekk
Vonandi ekki mikið yfir 1500 kg
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team
TurboCrew Offroad Team
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Könnun
Grand cherokke zj 38"
5.2 v8 m/ mopar tölvu ofl.
kanski 250 HÖ ?
1900 kg
5.2 v8 m/ mopar tölvu ofl.
kanski 250 HÖ ?
1900 kg
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Könnun
´66 Ford Bronco
1800 kg þurrvigt
300 kúbiktommu sexa
"33 tommu dekk.
Kv
Hjörleifur.
1800 kg þurrvigt
300 kúbiktommu sexa
"33 tommu dekk.
Kv
Hjörleifur.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Könnun
Grand Cherokee ZJ 5.9L 250 hö
46"
viktar sennilega tilbúinn á fjöll um 2500 kg.
46"
viktar sennilega tilbúinn á fjöll um 2500 kg.
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Re: Könnun
Cherokee, 4.0 ltr. 38". Eiginþyngd um 1.750
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Könnun
6200, 44",3 tonn og krumpar malbik á ljósum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur