Jeep Cherokee
38" Ground Hawg
Dana 44 að aftan og Dana 35 að framan
4-link fjöðrunarkerfi að framan og aftan
307 Chevrolet mótor og skipting sem er á leiðinni úr
NP 242 millikassi held ég að hann heiti en hann er með part time og full time 4wd og svo auðvitað rwd og lága drifið
Rancho demparar hringinn, man ekki hvaða undirtegund
Og svo eitthvað meira, gæti verið að ég fari með vitlaust mál á einhverjum af þessum hlutum en ég hreinlega þekki bílinn ekki nógu vel eins og er.
Planið er að taka Chevrolet dótið úr bílnum og setja 4.0L High Output og beinskiptan gírkassa. Svo gæti vel verið að ef maður á þetta í einhvern lengri tíma að hann verði skreyttur með kösturum og þvíumlíku.
Hér eru nokkrar myndir, reyni svo að vera duglegur að setja inn myndir af breytingar ferlinu.



