Góðan dag.
Ég heyrði einhvern tala um þráð á 4x4 síðunni þar sem var farið yfir allar helstu gerðir læsinga í bílar og þær útskýrðar í stuttu máli og með myndum.
Á einhver link á þann þráð ? Ég hef ekki fundið hann ennþá..
Ef sá þráður er ekki til, væri þá ekki tilvalið að búa hann til hérna ?
Læsingar
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Læsingar
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Læsingar
Auuujj ! Já takk fyrir þetta :)
Eru samt ekki til fleiri læsingar en þetta ?
Eru samt ekki til fleiri læsingar en þetta ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Læsingar
eru ekki bara tvær hásingar á jeppanum þínum?
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Læsingar
Izan wrote:eru ekki bara tvær hásingar á jeppanum þínum?
Kv Jón Garðar
Það er nú ekki nema ein :( En mig langar bara að fræðast meira um það sem í boði er :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur