Sælir félagar
Langar að forvitnast hvort einhver ykkar getur hjálpað mér aðeins með gps dótið mitt. Þannig er að ég er með 182C garmin tæki virkar fínt og er svo með kortið í tölvunni og virkar fínt að færa á milli og allt að gera. En ég get ekki sótt ferlana sem eru td á f4x4 síðunni og ekki keyrt sprungu kortið og þessháttar. Fór og talaði við Rikka hjá Gamin og sagði hann mér að uppfæra mapsource, got og vel ég fer heim og reyni það en það gengur ekki????????????? Er með Windows Vista ef það breytir einhverju. Er ekki neinn tölvu maður svo ég leita til ykkar, kann ekki einu sinni að sýna ykkur meldinguna sem kemur á skjáinn þegar ég reyni að uppfæra.
Kv Bjarki
Aha held að þetta komi?
Gps vesen
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Gps vesen
þú þarft að breita filenum yfir í format sem mapsource skylur, er ekki með þetta í þessari tölvu þannig að ég get ekki alveg sagt þér hvernig á að gera það núna.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
Re: Gps vesen
andrig wrote:þú þarft að breita filenum yfir í format sem mapsource skylur, er ekki með þetta í þessari tölvu þannig að ég get ekki alveg sagt þér hvernig á að gera það núna.
Sæll
Já en ég hélt að þetta ætti nú allt að tala sama tungumálið? Get ekki uppfært get ekki sótt file á f4x4 get ekki sótt sprungukortið, finnst þetta meira en skrýtið.
Kv Bjarki sem eraðbaslaítölvuDRASLI
Kv
Bjarki
Bjarki
Re: Gps vesen
Þú þyrftir að sýna okkur villumeldingar og útgáfu númer af mapsource.
það gæti verið að þú þurfir að logga þig inn sem "administrator" eða nota "run as admin" til að geta keyrt uppfærsluna.
Ferlarnir hjá 4x4 eru í gdb3 formati mapsource 6.13 ætti að ráða við þá.
Jöklakortin eru þjöppuð í zip formi, þarft að opna þá skrá fyrst og vista innihaldið.
það gæti verið að þú þurfir að logga þig inn sem "administrator" eða nota "run as admin" til að geta keyrt uppfærsluna.
Ferlarnir hjá 4x4 eru í gdb3 formati mapsource 6.13 ætti að ráða við þá.
Jöklakortin eru þjöppuð í zip formi, þarft að opna þá skrá fyrst og vista innihaldið.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
Re: Gps vesen
Takk fyrir þetta ég skoða þetta, og vita hvort ég kemst eitthvað áfram í þessu.
Ég er nú með kort sem er 2,01. Kannski bara kaupa nýtt og þá allt komið í lag?
Kv Bjarki
Ég er nú með kort sem er 2,01. Kannski bara kaupa nýtt og þá allt komið í lag?
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir