Í toppstandi. Bíllinn er breyttur af SS. Gísla. Hann hefur fengið afar gott viðhald í gegnum tíðina og það er nánast búið að endurnýja allt í honum sem hugsast getur og öll sú vinna hefur verið unnin af Gíslasonum.
Það er búið að breyta honum aftur í, það er búið að setja sæti úr 2007 bíl þannig að þau snúa fram.
Eins er búið að taka niður millivegginn.
Nýbúið að einangra og teppaleggja bílinn aftur í.
Nýr afturhleri fylgir úr stáli og hann galvaniseraður.
Nýtt mælaborð.
Nýjar græjur, með iPod tengi.
Nýtt MOMO stýri.
PIAA kastarar, hár og lár geysli.
Aircon dæla.
Upphituð framrúða
Olíumiðstöð
Spiltengi framan/aftan
Prófíltengi framan/aftan
Nýjar heilrúður í afturglugga.
Motorola GM360 VHF http://hataekni.is/is/vorur/7000/7020/MDM25KHF9AN5AE/
ofl.
Verð 1.500þús
Stefan.Sigfusson@gmail.com
856-7710