Góðan daginn.
Mig vantar kúplingshús af 6.5chevy að láni í 2-3 daga til að smíða milliplötu aftan á 6.5.
Ef að einhver á þetta lyggjandi inná gólfi hjá sér væri æðislegt að fá þetta lánað í smá tíma þannig að ég þurfi ekki að grounda bílinn lengur en þörf er á þegar að nýji kassinn fer í.
kv. Andri Þór
661-1310
andrig@gmail.com
Óska eftir kúplingshúsi af 6.5 að láni í 2-3 daga
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Óska eftir kúplingshúsi af 6.5 að láni í 2-3 daga
Ég á til kúplingshús af 350sbc sem er sama pattern á blokkinni,það hús var við NP435 kassa getur fengið það ef þú vilt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur