MMC Pajero Sport reynslusögur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 130
- Skráður: 02.feb 2010, 14:24
- Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
- Bíltegund: Gr Cherokee 38
MMC Pajero Sport reynslusögur
Langar að vita hvernig þessir bílar hafa verið að reynast. Ég er bara að tala um óbreytta bíla. Er eitthvað sem þarf að varast við kaup á þeim.... ryð í grind eða eitthvað?
Re: MMC Pajero Sport reynslusögur
Sæll. Karl faðir minn átti svona bíl í nokkur ár. Hann var ágætur að flestu leiti. Hann var helst til lágt gíraður fannst okkur, snerist hratt á 100 km/klst (var beinskiptur). Bilanir voru ekki miklar og eyðsla skapleg held ég miðað við hvað hann snérist.
Maður sat reyndar lágt í honum, minnir að ég hafi heyrt að hann væri á sömu grind og l200 bílarnir.
Annars er ég ekki sérfræðingur um bíla, þessi reyndist vel.
kv. Hjalti
Maður sat reyndar lágt í honum, minnir að ég hafi heyrt að hann væri á sömu grind og l200 bílarnir.
Annars er ég ekki sérfræðingur um bíla, þessi reyndist vel.
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur