gpsmap.is var að uppfæra Íslandskortið sitt með nýju gögnunum frá LMI.
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=132:utgafa-1-2013&catid=45:frettir&Itemid=93
Nýtt íslandskort fyrir GPS
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: Nýtt íslandskort fyrir GPS
Er þetta sama kort og er í nRoute og mapsource ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nýtt íslandskort fyrir GPS
Nei reyndar ekki, þetta er skrá sem þú hleður beint inn í GPS tækið.
Mapsource ætti hinsvegar að geta opnað .shp skrárnar sem eru fáanlegar hjá LMI, en þær eru klettþungar !
Mapsource ætti hinsvegar að geta opnað .shp skrárnar sem eru fáanlegar hjá LMI, en þær eru klettþungar !
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur