Hvað er sniðugt í Van
Hvað er sniðugt í Van
Daginn.
Á Dodge Van sem er alveg orginal. Ég á líka til 6cyl Cherokee mótor, skiptingu og millikassa sem mig langar að setja í Vaninn til að fá fjórhjóladrif.
Eru einhverjir sjálfskipaðir spekingar hér sem myndu vilja tjá sig hvort þetta sé góð hugmynd eða hvort ég ætti að nota eitthvað annað?
Á Dodge Van sem er alveg orginal. Ég á líka til 6cyl Cherokee mótor, skiptingu og millikassa sem mig langar að setja í Vaninn til að fá fjórhjóladrif.
Eru einhverjir sjálfskipaðir spekingar hér sem myndu vilja tjá sig hvort þetta sé góð hugmynd eða hvort ég ætti að nota eitthvað annað?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Hvað er sniðugt í Van
joias wrote:Daginn.
Á Dodge Van sem er alveg orginal. Ég á líka til 6cyl Cherokee mótor, skiptingu og millikassa sem mig langar að setja í Vaninn til að fá fjórhjóladrif.
Eru einhverjir sjálfskipaðir spekingar hér sem myndu vilja tjá sig hvort þetta sé góð hugmynd eða hvort ég ætti að nota eitthvað annað?
D30 og D35 undan cherokee er nú ekki það fyrsta sem mér dettur í hug sem heppilegur búnaður undir van í fullri stærð, það væri svosum hægt að nota orginal afturhásinguna en ég tjái mig ekki meira um það,
AW4 skiptingin í cherokee er svosum fínn búnaður en svo er spurning hvaða millikassi er aftaná henni
er þetta grand eða litli cherokee ? er hægt að taka hann úr frammdrifinu ? hvaða árgerð er þetta ?
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Hvað er sniðugt í Van
sæll ég vil vita hvaða vel er i þessum van ,, siðan er kanski hægt að gefa ráð
en allt kramið úr cherokee er of litið
en allt kramið úr cherokee er of litið
Re: Hvað er sniðugt í Van
lecter wrote:sæll ég vil vita hvaða vel er i þessum van ,, siðan er kanski hægt að gefa ráð
en allt kramið úr cherokee er of litið
ekkert að því að nota 4,0 í húddið, en restin er of aumingjaleg held ég
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Hvað er sniðugt í Van
vél skipting og millikassi getur allt verid nógu gott, en skiptir máli hvad tad á ad koma í stadin fyrir.
hvernig vél er í tessum dodge? og hvernig kassi/skipting væri hægt ad setja millikassa thar aftaná eda jafnvel frístandandi kassa?
En já cherokke hásingar eru ekki inni í myndini enda minnist hann aldrei á thær heldur í sínum pælingum.
hvernig vél er í tessum dodge? og hvernig kassi/skipting væri hægt ad setja millikassa thar aftaná eda jafnvel frístandandi kassa?
En já cherokke hásingar eru ekki inni í myndini enda minnist hann aldrei á thær heldur í sínum pælingum.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Hvað er sniðugt í Van
ég hef tvisvar sett 4x4 undir Dodge van annar með 360cc hinn með v6 báðir feingu 44dana að framan skiptingu millikassa úr ram þetta virkaðí fint eiðslan var ca 23l á 360 bilnum 20 á v6 bilnum en hann var stuttur hinn var maxivan ,, svo með 4l vél gæti eg hugsað mer að eiðslan væri 30l minst i svona bil þar sem hún er 17l i cherokee og ef smá brekka kemur sér maður eiðslu mælirinn fara i 22-24 svo ekkert má gefa inn til að hann fari ekki yfir 30l of litil vél að minu mati ,,
td 90arg econoline 250 með 7,3l 4x4 og 38" dekk er með 32l á lang keirslu alveg i sparkstri smá vindur á moti 43l miðað við 80km hraða og hef ég átt fleiri en einn svona
en dodge er mun lettari en ford
td 90arg econoline 250 með 7,3l 4x4 og 38" dekk er með 32l á lang keirslu alveg i sparkstri smá vindur á moti 43l miðað við 80km hraða og hef ég átt fleiri en einn svona
en dodge er mun lettari en ford
Re: Hvað er sniðugt í Van
Sælir.
Þetta er stutti Vaninn og heitir fullu nafni Dodge Ram Van 250
Hann er 1800kg með orginal 6cyl línuvél (blöndungs) og er hún svo mikið sem 3,7ltr. 93hö og 70kw. Mig minnir að skiptingin sé 3gja þrepa.
Ég hafði hugsað mér að setja 4ltr. vél með skiptingu og millikassa úr XJ Cherokee sem ég á. Hann er árg 198ogeitthvað. Langar að hafa orginal afturhásinguna áfram ef það er hægt en veit ekki hvað ég geri með framhásingu. Það er líka spurning hvaða hlutföll eru í afturhásingunni uppá það að gera.
Ok. það var það sem mig grunaði að eyðslan yrði leiðinlega há. Ætti ég frekar að fara í diesel? Dodge-inn er árg. '83 svo að það er engin tölva, þannig að það ætti ekki að vera mikið vandamál að skipta yfir í dieselrellu. En hver ætti hún þá að vera og hvaða skipting/gírkassi?
Þetta er stutti Vaninn og heitir fullu nafni Dodge Ram Van 250
Hann er 1800kg með orginal 6cyl línuvél (blöndungs) og er hún svo mikið sem 3,7ltr. 93hö og 70kw. Mig minnir að skiptingin sé 3gja þrepa.
Ég hafði hugsað mér að setja 4ltr. vél með skiptingu og millikassa úr XJ Cherokee sem ég á. Hann er árg 198ogeitthvað. Langar að hafa orginal afturhásinguna áfram ef það er hægt en veit ekki hvað ég geri með framhásingu. Það er líka spurning hvaða hlutföll eru í afturhásingunni uppá það að gera.
lecter wrote:ég hef tvisvar sett 4x4 undir Dodge van annar með 360cc hinn með v6 báðir feingu 44dana að framan skiptingu millikassa úr ram þetta virkaðí fint eiðslan var ca 23l á 360 bilnum 20 á v6 bilnum en hann var stuttur hinn var maxivan ,, svo með 4l vél gæti eg hugsað mer að eiðslan væri 30l minst i svona bil þar sem hún er 17l i cherokee og ef smá brekka kemur sér maður eiðslu mælirinn fara i 22-24 svo ekkert má gefa inn til að hann fari ekki yfir 30l of litil vél að minu mati ,,
td 90arg econoline 250 með 7,3l 4x4 og 38" dekk er með 32l á lang keirslu alveg i sparkstri smá vindur á moti 43l miðað við 80km hraða og hef ég átt fleiri en einn svona
en dodge er mun lettari en ford
Ok. það var það sem mig grunaði að eyðslan yrði leiðinlega há. Ætti ég frekar að fara í diesel? Dodge-inn er árg. '83 svo að það er engin tölva, þannig að það ætti ekki að vera mikið vandamál að skipta yfir í dieselrellu. En hver ætti hún þá að vera og hvaða skipting/gírkassi?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Hvað er sniðugt í Van
lecter wrote:ég hef tvisvar sett 4x4 undir Dodge van annar með 360cc hinn með v6 báðir feingu 44dana að framan skiptingu millikassa úr ram þetta virkaðí fint eiðslan var ca 23l á 360 bilnum 20 á v6 bilnum en hann var stuttur hinn var maxivan ,, svo með 4l vél gæti eg hugsað mer að eiðslan væri 30l minst i svona bil þar sem hún er 17l i cherokee og ef smá brekka kemur sér maður eiðslu mælirinn fara i 22-24 svo ekkert má gefa inn til að hann fari ekki yfir 30l of litil vél að minu mati ,,
td 90arg econoline 250 með 7,3l 4x4 og 38" dekk er með 32l á lang keirslu alveg i sparkstri smá vindur á moti 43l miðað við 80km hraða og hef ég átt fleiri en einn svona
en dodge er mun lettari en ford
ég gef nú ekki mikið fyrir þessar eyðslutölur hjá þér ...
ég hef ferðast með einum 91 econoline húsbíl með 7.3 sem er rúm 4 tonn þegar allt dótið er í honum á 35" dekkjum og þegar hann er í langkeyrslunni er hann með um 16 -17 lítra á hundraði í meðaleyðslu. það var nú bara mælt þegar hann fór hringinn í hittífyrra.
Veit ég síðan um annan 93 bíl sem annar á sem er enmitt um 4 tonnin líka á ferðalagi og hann er í svipaðri eyðslu og hinn.
báðir bílarnir langir og með háa toppa.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Hvað er sniðugt í Van
ja menn meiga trúa hverju sem er allir breyttir 7,3 eru yfir 30l ef að hann er 4x4 hann er ca 17-20 orginal afturdrifinn ,, 6,9 velin hefur komið aðeins betur út
eg hef svo góðar tölur af 7,3 power stroke turbo hun er ok ca 20l
en venjuleg 7,3 er að minu mati ó hagstæðasta diesel vél allra tima
i dag er ekki vegur að nota þessa bila 7,3 t,d úr Reykjavik hvolsvöll 35l eða hella i hrauneyjar um galtalæk 45litrar með vind á moti sem er 70km algjörlega glórulaust ,,
eg hef svo góðar tölur af 7,3 power stroke turbo hun er ok ca 20l
en venjuleg 7,3 er að minu mati ó hagstæðasta diesel vél allra tima
i dag er ekki vegur að nota þessa bila 7,3 t,d úr Reykjavik hvolsvöll 35l eða hella i hrauneyjar um galtalæk 45litrar með vind á moti sem er 70km algjörlega glórulaust ,,
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég mældi F250 bíl 1995 powerstroke 38"dekk 4:10 hlutföll langkeyrsla var hann í 16 l lankeyrsla + brölt inná fjallabaki 18,3 að meðaltali fylti bílin í bænum aftur á Hvolsvelli og aftrur þegar ég kom til rvk svo það ætti að ver nokkuð nákvæm mæling en ég hef oft heyrt um mikla eyðslu á breyttum fordum með 7.3 en þegar ég hef skoðað málið betur eiga nánast allir þeyr bílar sameiginlegt að vera á mjög lágum hlutföllum , þetta er mótor sem vinnur best undir álagi neðarlega þar sem togið er mikið leið og hann fer að snúast fer eyðslan í rugl prufaði þetta á bíl sem var 4,4t var fínn á vegi á 90-100km hraða ca 16-18l en á 100-120 fór hann nálægt 30l
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég held að það sé ekkert að því að nota cherokee kramið í svona van ef þú ert ekki að fara útí stór dekk. Ef þetta er sumarferðabíll eða eitthvað þessháttar þá er þetta örugglega ágætur kostur. Framhásing undan 1500 ram gæti verið ágæt í svoleiðis smíði.
Re: Hvað er sniðugt í Van
Hann verður bara á 33"
Endilega deilið hugmyndum :)
Endilega deilið hugmyndum :)
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Hvað er sniðugt í Van
er nóg pláss fyrir 6cyl línu ? ef svo er þá gæti patrol kram verið sniðugt !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég held Hannibal að þú hefðir átt að láta kíkja á kramið í Econolinerunum þínum á sínum tíma, því þessar eyðslutölur eru ekki eðlilegar nema undir miklu álagi.
Ég sé um 1992 árgerð af löngum 350 Econoline 7.3l (International) sem er 4x4 á 38" dekkjum, bíllinn er 4100kg án mannskaps og með stórum hirslum á toppi.
Þegar ég hef verið að mæla bílinn er hann á milli 4300kg til 5300kg + 1000kg kerra.
Í langkeyrslu er bíllinn að eyða frá 18-25l/100km eftir þyngd (keyrt á 80-90 km/klst). Hinsvegar er alveg rétt eins og fram hefur komið að ef um fulla lestun er að ræða og bíllinn píndur í 100km/klst þannig að vélin fari að sleppa "overdrive" eyðir hann töluvert meira.
Annar Econoline sem ég ferðaðist með í fyrra var mældur frá Rvk til AK að vetri til. Sá bíll er stuttur á 46" dekkjum, 7.3l (PowerStroke) ásamt því að draga stóran 2 hásinga fleka með 4xfjórhjólum og 1xbuggy bíl. Mig minnir að heildarlestun hafi verið 6500 kg, sá bíll fór með 30l/100km.
Ég sé um 1992 árgerð af löngum 350 Econoline 7.3l (International) sem er 4x4 á 38" dekkjum, bíllinn er 4100kg án mannskaps og með stórum hirslum á toppi.
Þegar ég hef verið að mæla bílinn er hann á milli 4300kg til 5300kg + 1000kg kerra.
Í langkeyrslu er bíllinn að eyða frá 18-25l/100km eftir þyngd (keyrt á 80-90 km/klst). Hinsvegar er alveg rétt eins og fram hefur komið að ef um fulla lestun er að ræða og bíllinn píndur í 100km/klst þannig að vélin fari að sleppa "overdrive" eyðir hann töluvert meira.
Annar Econoline sem ég ferðaðist með í fyrra var mældur frá Rvk til AK að vetri til. Sá bíll er stuttur á 46" dekkjum, 7.3l (PowerStroke) ásamt því að draga stóran 2 hásinga fleka með 4xfjórhjólum og 1xbuggy bíl. Mig minnir að heildarlestun hafi verið 6500 kg, sá bíll fór með 30l/100km.
Kveðja, Birgir
Re: Hvað er sniðugt í Van
Heyrðu já, gamla góða 3,3ltr. Patrol vélin. Búinn að gleyma henni :)
Einhverjar fleiri tillögur?
Einhverjar fleiri tillögur?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég held allveg að Cherokie vílin gæti vél skilað bílnum áfram Evróspkir bílar af sambærilegri stærð lát 2,5-3Lítra vélar nægja. Hef átt Dodge van með 3,3 nissan og 6,2 chevrolet. Eyðslan svipuð 13-15 lítrar en hvorugur bíllinn skemmtilegur. Átti hinsvegar mun þyngri Gmc með 6,2 og beinskiptann og fannst sá bíll virka vel. (ég held að hlutföll séu full há í Dodge með 6,2 og sjálfskiptingu)
Ég hef notað þessa bíla sem sumarbíla og hef því aldrei þurft að setja í framdrif svo ég ráðlegg þér frekar að fá þér bara læsingu í afturdrifið ég tel það nægja til aksturs á vegum landsins. Annars veit ég ekkert tilhvers þú ætlar að nota framdrifið.
Ég trúi vel þessum eyðslutölum á 7,3 nalla vélini enda átti ég ford picup með svipaða eyðslu. mér var reyndar sagt að sá íll hefði alltaf farið með meir en aðrir bílar með sömu vél í ferðum. En oftast hef ég samt heyrt háar eyðslutölur á þeirri vél.
Ég hef notað þessa bíla sem sumarbíla og hef því aldrei þurft að setja í framdrif svo ég ráðlegg þér frekar að fá þér bara læsingu í afturdrifið ég tel það nægja til aksturs á vegum landsins. Annars veit ég ekkert tilhvers þú ætlar að nota framdrifið.
Ég trúi vel þessum eyðslutölum á 7,3 nalla vélini enda átti ég ford picup með svipaða eyðslu. mér var reyndar sagt að sá íll hefði alltaf farið með meir en aðrir bílar með sömu vél í ferðum. En oftast hef ég samt heyrt háar eyðslutölur á þeirri vél.
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ef ég væri í þínum sporum færi ég í 2,9 dísel úr mússó. Ódýr, þokkaleg vél og nóg til af henni.
Einnig er ég nokkuð sammála fyrri pósti varðandi framdrifið, ef þú ert bara að spá í 33" og akstri á nokkuð greiðfærum hálendisvegum að sumri ætti afturdrifið að duga þér.
Einnig er ég nokkuð sammála fyrri pósti varðandi framdrifið, ef þú ert bara að spá í 33" og akstri á nokkuð greiðfærum hálendisvegum að sumri ætti afturdrifið að duga þér.
Kveðja, Birgir
Re: Hvað er sniðugt í Van
Annars á ég til handa þér diesel kram úr cherokee
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Hvað er sniðugt í Van
eða 2.8l patrol hækjan svo er það 3.1 isuzu
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: Hvað er sniðugt í Van
er ekki málið bara að ráðleggja honum að fá sér reiðhjól frekar lítil eyðsla þar
Re: Hvað er sniðugt í Van
Djöfull væri það fyndið, hjóla bara um landið með bakpoka og tala þýsku :)
En nú hefur Musso alltaf verið drasl í mínum augum, hvað getið þið sagt mér um kramið í þessum bílum. Er ekki mótorinn eitthvað sem Benz hannaði og var ekki ánægður með og seldi frá sér?
En nú hefur Musso alltaf verið drasl í mínum augum, hvað getið þið sagt mér um kramið í þessum bílum. Er ekki mótorinn eitthvað sem Benz hannaði og var ekki ánægður með og seldi frá sér?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Hvað er sniðugt í Van
lecter wrote:ja menn meiga trúa hverju sem er allir breyttir 7,3 eru yfir 30l ef að hann er 4x4 hann er ca 17-20 orginal afturdrifinn ,, 6,9 velin hefur komið aðeins betur út
eg hef svo góðar tölur af 7,3 power stroke turbo hun er ok ca 20l
en venjuleg 7,3 er að minu mati ó hagstæðasta diesel vél allra tima
i dag er ekki vegur að nota þessa bila 7,3 t,d úr Reykjavik hvolsvöll 35l eða hella i hrauneyjar um galtalæk 45litrar með vind á moti sem er 70km algjörlega glórulaust ,,
Sammála fleirum um að þetta sé óeðlilegt.
Hef átt 3stk 7.3 turbolausa econoline, tvo óbreytta ekna yfir 300.000km og einn 44" breyttan á trexus. Almennt var eyðslan 16-25 eftir atvikum.
Man alveg eftir hærri tölum en það voru undantekningartifelli. Fannst þessi vél frekar stabíl í eyðslu óháð álagi. Kraftlaus en mjög togmikil og gafst aldrei upp.
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Hvað er sniðugt í Van
Jóhann. Bens notaði þessar 5 cyl. vélar frá 87-99, mikið í sendibílana og G- jeppann
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
lecter wrote:ja menn meiga trúa hverju sem er allir breyttir 7,3 eru yfir 30l ef að hann er 4x4 hann er ca 17-20 orginal afturdrifinn ,, 6,9 velin hefur komið aðeins betur út
eg hef svo góðar tölur af 7,3 power stroke turbo hun er ok ca 20l
Ég hef reynslu af 2 sambærilegum svona econline húsbílum sem vigta einhver 4 tonn og annan er búið að telja upp hérna í þræðinum, báðir hafa verið þetta í kringum 16 lítrana. Annan bílinn keyrði ég mikið áður en honum var breytt í húsbíl og hann var að fara með 13-15 í langkeyrslu með tonn í skottinu. Á svona bíl í dag á 44" að vísu ekki með 7.3 en 8cyl díselvél samt og ég er ekki að sjá þessar tölur sem þú talar um og er allt í bílnum til að skrúfa upp eyðsluna, lág drif, 3 gíra sjálfskipting og stór dekk.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann....
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Hvað er sniðugt í Van
það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann....
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
Ekki skil ég hvernug þú færð þetta út. Hann tekur það fram að bíllinn sé 1800 kg eins og er og er sjálfskiptur. Miðað við hvað orginal vélin skila þá eru að bætast við ca 80 hö með 4.0 mótornum. Við skulum líka gera ráð fyrir að gamla vélin verði fjarlægð þannig þyngdar aukning í vél og skiptingu er mjög lítil. Hún kemur með millikassa hásingu og því sem fylgir því en það er líka talsveð vikt í því sem fer í burtu þannig að þessi bíll myndi vera nálægt 2 tonnum eftir breytingar. Þessar cherokee skiptingar eru alveg ágætar og duga fínt í bíl sem er nálægt 2 tonn. Ég myndi nota 4.10 drif þar sem skiptingin er með overdrive. það er meira að segja vel hægt að nota cherokee framhásinguna ef hún er í hentugri breidd því ekki er maður að brjóta neitt í henni nema þá með böðulsskap. Hún dugi mér fínt á 38" og 350 chevy aldrei braut ég neitt.
Re: Hvað er sniðugt í Van
ok mér sýnist á öllu að 4ltr. Cherokee sé ekkert svo vitlaus nema einhver sambærileg vél sé að eyða minna og kostar ekki handlegg að kaupa.
Komnar tillögur um diesel Patrol og diesel Musso, einhverjar fleiri?
Komnar tillögur um diesel Patrol og diesel Musso, einhverjar fleiri?
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Hvað er sniðugt í Van
Þorri wrote:það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann....
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
Ekki skil ég hvernug þú færð þetta út. Hann tekur það fram að bíllinn sé 1800 kg eins og er og er sjálfskiptur. Miðað við hvað orginal vélin skila þá eru að bætast við ca 80 hö með 4.0 mótornum. Við skulum líka gera ráð fyrir að gamla vélin verði fjarlægð þannig þyngdar aukning í vél og skiptingu er mjög lítil. Hún kemur með millikassa hásingu og því sem fylgir því en það er líka talsveð vikt í því sem fer í burtu þannig að þessi bíll myndi vera nálægt 2 tonnum eftir breytingar. Þessar cherokee skiptingar eru alveg ágætar og duga fínt í bíl sem er nálægt 2 tonn. Ég myndi nota 4.10 drif þar sem skiptingin er með overdrive. það er meira að segja vel hægt að nota cherokee framhásinguna ef hún er í hentugri breidd því ekki er maður að brjóta neitt í henni nema þá með böðulsskap. Hún dugi mér fínt á 38" og 350 chevy aldrei braut ég neitt.
Bara get ekki verid meira sammála. Set samt smá ?merki vid framhásinguna, hef beigt tvær, annad skiptid var reyndar tegar félagi minn á Ram var ad draga mig og gleymdi sídan, eftir ad hann drösladist yfir smá skurd, ad hann var med mig í togi stód raminn flatann og sama hvad ég reyndi ad bremsa thá nálgadist skurdurinn med ógnarhrada.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
Þorri wrote:það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann....
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
Ekki skil ég hvernug þú færð þetta út. Hann tekur það fram að bíllinn sé 1800 kg eins og er og er sjálfskiptur. Miðað við hvað orginal vélin skila þá eru að bætast við ca 80 hö með 4.0 mótornum. Við skulum líka gera ráð fyrir að gamla vélin verði fjarlægð þannig þyngdar aukning í vél og skiptingu er mjög lítil. Hún kemur með millikassa hásingu og því sem fylgir því en það er líka talsveð vikt í því sem fer í burtu þannig að þessi bíll myndi vera nálægt 2 tonnum eftir breytingar. Þessar cherokee skiptingar eru alveg ágætar og duga fínt í bíl sem er nálægt 2 tonn. Ég myndi nota 4.10 drif þar sem skiptingin er með overdrive. það er meira að segja vel hægt að nota cherokee framhásinguna ef hún er í hentugri breidd því ekki er maður að brjóta neitt í henni nema þá með böðulsskap. Hún dugi mér fínt á 38" og 350 chevy aldrei braut ég neitt.
ég fæ það bara mjög einfaldleg út þannig að það er hundleiðinlegt að vera með sjálfskiptan bíl undir 250hp, sama hvað hann heitir. auk þess eru nokkrar mismunandi skiptingar í cherokee, og sú eins sem er einhvað varið í er AW4 skiptinginn. ég held að hún hafi bara komið í XJ cherokee.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hvað er sniðugt í Van
Gudni Thor wrote:Þorri wrote:það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann....
annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 kassinn sé ekki fínn með np242 millikassa. ég kann voða vel við hann allavega.
Ekki skil ég hvernug þú færð þetta út. Hann tekur það fram að bíllinn sé 1800 kg eins og er og er sjálfskiptur. Miðað við hvað orginal vélin skila þá eru að bætast við ca 80 hö með 4.0 mótornum. Við skulum líka gera ráð fyrir að gamla vélin verði fjarlægð þannig þyngdar aukning í vél og skiptingu er mjög lítil. Hún kemur með millikassa hásingu og því sem fylgir því en það er líka talsveð vikt í því sem fer í burtu þannig að þessi bíll myndi vera nálægt 2 tonnum eftir breytingar. Þessar cherokee skiptingar eru alveg ágætar og duga fínt í bíl sem er nálægt 2 tonn. Ég myndi nota 4.10 drif þar sem skiptingin er með overdrive. það er meira að segja vel hægt að nota cherokee framhásinguna ef hún er í hentugri breidd því ekki er maður að brjóta neitt í henni nema þá með böðulsskap. Hún dugi mér fínt á 38" og 350 chevy aldrei braut ég neitt.
Bara get ekki verid meira sammála. Set samt smá ?merki vid framhásinguna, hef beigt tvær, annad skiptid var reyndar tegar félagi minn á Ram var ad draga mig og gleymdi sídan, eftir ad hann drösladist yfir smá skurd, ad hann var med mig í togi stód raminn flatann og sama hvad ég reyndi ad bremsa thá nálgadist skurdurinn med ógnarhrada.
Ef þú hefur farið á bremsunni í skurðinn þá er nú ekkert skrítið að það hafi eitthvað bognað...
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Hvað er sniðugt í Van
Geturu ekki sett millikassa beint aftan á skiptinguna hjá þér? Hvernig vél og skiptingu ertu með?
Re: Hvað er sniðugt í Van
Það orginal 6cyl línuvél (blöndungs) og er hún svo mikið sem 3,7ltr. 93hö og 70kw. Mig minnir að skiptingin sé 3gja þrepa.
Mótorinn drekkur jafn mikið af smurolíu eins og bensíni, og skiptingin er farin að höggva. Þetta kram er bara barn síns tíma og ekki á það treystandi lengur.
Mótorinn drekkur jafn mikið af smurolíu eins og bensíni, og skiptingin er farin að höggva. Þetta kram er bara barn síns tíma og ekki á það treystandi lengur.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
Er nóg pláss á hæðina fyrir 4.0 Jeep? Nú hallar 3.7 vélin hressilega.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hvað er sniðugt í Van
4ltr. Jeep hallar líka hressilega. En ég þarf hvort eð er að smíða nýjar mótorfestingar svo að það er örugglega hægt að koma þessu fyrir. Annars hef ég ekkert kannað það gaumgæfilega.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
annars held ég þú ættir bara að nota það sem þú hefur/ finnur á góðum prís og og þægilegt að tengja og koma fyrir. fer eftir notkunni á bílum. ef þú ert kannski bara að keyra 5000km á ári, (nokkrar ferðir og smá rúntar) þá þarftu ekkjert voða mikið að vera spá í einhverjum lítrum til og frá í eyðslu.
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Hvað er sniðugt í Van
Einfaldast er að setja Mussó kramið í bílinn, Túrbínu vél með intercooler, beinskiptann gírkassa með barkaskiptingunni og rafskiptann millikassa, Gírstönginni geturðu komið fyrir þar sem þú vilt, millikassaskiptirinn er í rafmagnstakka sem þú snýrð.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég held að þú ættir að slökkva á tölvuni og fara út og skrúfa þessa Jeep vél í áður en einhver telur þér trú um það að besta lausnin sé að taka gamla 5cyl ljósavél og slást í hópinn með öllum benz eigendum sem halda niðri umferðahraða á sumrin.
Jeep er málið með hásingum og öllu.
Jeep er málið með hásingum og öllu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvað er sniðugt í Van
Ég skal selja þér 4.0l high output vél með skiptingu og millikassa á 50þús. Já og vélartölvuna. Það gæti farið svo að ég sé að fara að rífa cherokeeinn sem að ég keypti rétt fyrir áramót.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hvað er sniðugt í Van
Takk fyrir það.
Þetta eru enn sem komið er bara pælingar hjá mér, ekki búinn að ákveða neitt.
Þetta eru enn sem komið er bara pælingar hjá mér, ekki búinn að ákveða neitt.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur