Sælir,
lenti í því að vír úr Alternator ofhitnaði og bráðnaði í sundur rétt við alternatorinn, skilst að þetta sé hleðsluvírinn sem liggur í rafgeymirinn.
Lóðaði vírinn saman þar sem hann bræddi úr sér, en fæ ennþá upp hleðsluljós.
Langaði að athuga hvort einhver hefði lent í þessu og þekkir til hvernig á að laga þetta.
Er líklegt að spennustillirinn (Voltage Regulator) sé farinn eða að ég þurfi bara nýjan vír ?
Ef ég þarf nýjan vír, hvar myndi ég tengja hann við geymirinn uppá öryggjabox, sýnist hann liggja inn fyrir hvalbak. og hvaða þykkt af vír væri best að nota uppá að hann bræði ekki úr sér aftur?
vél í bílnum er 22R, Blöndungs.
Hlynur
Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
Sæll ég myndi athuga spennustillirinn og reyna að finna út afhverju þetta er að gerast. Til dæmis hringja í þá hjá Áscó á Akureyri 4611092 þar eru flottir strákar með mikkla þekkingu td á Toyota rafkerfinu og ódýrir í varahlutumeiga spennustillir og gera við altenatora og fleira.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
Takk fyrir þetta Guðni, Hrindi í Áscó og næsta skref er að rífa úr alternatorinn og kíkjá á það hvort díóðu brúin sé farinn.
Hlynur
Hlynur
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
Sæll, hef lent i svipudu á sambærilegum bíl,
ég rádlegg thér ad skipta úr vírnum, thví thegar hann er ordinn gamall og stífur thá brotnar/juggast hann hreynlega í sundur.
ég rádlegg thér ad skipta úr vírnum, thví thegar hann er ordinn gamall og stífur thá brotnar/juggast hann hreynlega í sundur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
veistu hvar hann tengist inn á rafgeymirinn? við öryggjaboxið eða einhverstaðar annarstaðar?
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
Sælir
Langalgengasta ástæða þess að díóðubrýr eiðileggjast í alenatorum er að menn eru að gefa start með gjafabílinn í gangi. Þegar það er gert er startið svo mikið álag á altenator og þar með díóðurnar í honum að þær undantekningar lítið gefast upp. Langbest er að hlaða "dauða" bílinn í 5-10mín drepa svo á gjafaranum og starta dauða bílnum, kaplarnir meiga vera tengdir.
Kveðja Óli
Langalgengasta ástæða þess að díóðubrýr eiðileggjast í alenatorum er að menn eru að gefa start með gjafabílinn í gangi. Þegar það er gert er startið svo mikið álag á altenator og þar með díóðurnar í honum að þær undantekningar lítið gefast upp. Langbest er að hlaða "dauða" bílinn í 5-10mín drepa svo á gjafaranum og starta dauða bílnum, kaplarnir meiga vera tengdir.
Kveðja Óli
Sent úr Siemens brauðrist
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
Er ekki bara farið hjá þér hleðslu öryggið ? er í öryggjaboxinu hægramegin
Þetta græna stóra , hef brennt það í svipuðum aðstæðum og þú og þá gerist ekkert þó þú leggjir nýjan vír.

Þetta græna stóra , hef brennt það í svipuðum aðstæðum og þú og þá gerist ekkert þó þú leggjir nýjan vír.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 11.feb 2013, 14:10
- Fullt nafn: Hlynur Nökkvi Hlynsson
- Bíltegund: Hilux
Re: Rafmagnsvesen, Hleðsluljós og bræddur vír LC70 22r
ákvað að mæla alternatorinn áður en ég reif hann úr og athuga hvort hann væri að hlaða og alltof mikil spenna á kerfinu, nýr spennustillir kominn í bílinn (kostaði 6 þús í bílanaust) og allt komið í lag :D
Takk fyrir allar ábendingarnar.
Kv. Hlynur
Takk fyrir allar ábendingarnar.
Kv. Hlynur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir