Hvaða reynslu hafa menn af þessum fóðringum?
Er með svona fóðringar frá stál og sönsum í radius örmunum að framan hjá mér og einnig þverstífunni að framan, þau hafa komið vel út í radius örmunum en það er önnur saga með þverstífuna fyrra settið sem ég var með í þverstífunni endist um 20þúsund km og var þá orðið haugslitið, nú er ég búinn að keyra um 10þúsund km og þau eru aftur ónýtt.
Hverskonar gúmmí mælir fólk með í þverstífuna að framan? er orginal kannski best
Polyurethane fóðringar
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Polyurethane fóðringar
Ég tók allar fóðringarnar í klafana hjá stál og stönsu í tilraunaskyni, kostaði helmingi minna heldur en hjá Toyota
en eftir skiptin tók ég meira eftir veghljóð og jeppinn virðist vera hastari einhvernveginn
ég væri ekkert á móti því að vera bara orginal gúmmíinn í staðin, Poly hentar mér illa
en eftir skiptin tók ég meira eftir veghljóð og jeppinn virðist vera hastari einhvernveginn
ég væri ekkert á móti því að vera bara orginal gúmmíinn í staðin, Poly hentar mér illa
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Polyurethane fóðringar
Ég held nefnilega að vandamálið með poly fóðringarnar sé það að þær ná ekkert að vinda upp á sig eins og gúmmíið og þar af leiðandi snýst öll fóðringinn í hólknum á stífunni og slípast niður
Re: Polyurethane fóðringar
já það er æskilegt að setja vel af feiti með svona poly fóðringum, bæði til þess að sporna við braki og tísti í þessu og eins upp á endingu. Ég mundi nota einhverja góða bremsugúmmífeiti en það er líka hægt að fá sérstaka feiti frá fóðringa framleiðendum.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Polyurethane fóðringar
Styrmir wrote:Ég held nefnilega að vandamálið með poly fóðringarnar sé það að þær ná ekkert að vinda upp á sig eins og gúmmíið og þar af leiðandi snýst öll fóðringinn í hólknum á stífunni og slípast niður
Reyndar þegar ég pressaði poly í, þá var mikið átak á pressuna að koma þeim í hólkana
svo er ég alltaf að fikta hjólastillingum undir jeppanum og þetta virðist alltaf vera jafn laust og liðugt sem er plús
þær meiga samt eiga það að þær gróa ekki fastar þar sem öxulinn á að snúast eins og gúmmíið vill oft gera
ég notaði feitina sem fylgdi með þeim og bar hana á að innanverðu
en það er bara komin tveggja ára reynsla á þetta hjá mér, ég held að þær séu samt að gera sitt hlutverk
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Polyurethane fóðringar
manni bregður stundum ágætlega þegar það brestur í þessum fóðringum, maður heldur stundum að maður hafi brotið eitthvað hjá sér
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Polyurethane fóðringar
hvernig er verðmunurinn á poly og gummíi mig minnir endilega að eg hafi borgað 25kall fyrir 4 fóðringar í wrangler sem eg átti finnst það full dyrt
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Polyurethane fóðringar
LFS wrote:hvernig er verðmunurinn á poly og gummíi mig minnir endilega að eg hafi borgað 25kall fyrir 4 fóðringar í wrangler sem eg átti finnst það full dyrt
Hann er rosalega mikill, eða um 50% ódýrari í mínu tilviki.. En gúmmíið fær mitt atkvæði
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur