Er þetta kannski bara málið
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Er þetta kannski bara málið
Fjórhjól eru alltaf asnaleg, sama hvað er gert við þau. Enda bara fyrir bændur og offitusjúklinga :)
Re: Er þetta kannski bara málið
Frekar vel ég fjórhjól frekar en beltadýr, en þetta er bara asnalegt...
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Er þetta kannski bara málið
Ég hef aldrei skilið þetta með risa dekk á fjórhjólum.. Mér fynst þau nú bara best á fjórhjóla dekkjunum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Er þetta kannski bara málið
Valdi 27 wrote:Frekar vel ég fjórhjól frekar en beltadýr, en þetta er bara asnalegt...
já sumir eru bara lofthræddir eða of gamlir og eiga bara að vera niðri á sléttlendinu á sínum fjórhjólum..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Er þetta kannski bara málið
Þessi fjórhjól sem eru komin á 27" Bighorn dekkin og 10" breiðu felgurnar eru að fara mun meira en við náum á jeppunum þannig að við skulum nú ekki tala mikið niður til þeirra......
Þessi tæki eru aldrei stopp, ná alltaf að krafla sig áfram og fljóta á snjónum og ef þetta stoppar þá er bara hoppað af og labbað með tækjunum á meðan þau ná aftur floti, við getum aldrei keppt við þessu tækin nema bara í djúpum ám, allt annað held ég að þau vinni, ég er svona báðum megin við borðið og verð að viðurkenna að fjórhjólið fer hellings meira en jepparnir þótt ég hafi meira gaman að jeppunum sem slíkum.
Þessi tæki eru aldrei stopp, ná alltaf að krafla sig áfram og fljóta á snjónum og ef þetta stoppar þá er bara hoppað af og labbað með tækjunum á meðan þau ná aftur floti, við getum aldrei keppt við þessu tækin nema bara í djúpum ám, allt annað held ég að þau vinni, ég er svona báðum megin við borðið og verð að viðurkenna að fjórhjólið fer hellings meira en jepparnir þótt ég hafi meira gaman að jeppunum sem slíkum.
Re: Er þetta kannski bara málið
PS: Ég hlýt þá að vera 90kg offitusjúklingur því ekki er ég bóndi :P
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Er þetta kannski bara málið
Ég hef nú aldrei séð þessi fjórhjól nema í einhverju endalausu basli þegar þau eru í snjó enda vita það allir sem hafa farið í skóla að alvöru fjórhjól eru afturdrifin og með 500cc tvígengisvél. Allt annað er bara hommalegt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Er þetta kannski bara málið
Helvíti maður.
Ég hugsa að konan mín verði ekki ánægð þegar ég segi henni að ég sé offitusjúklingur með með snert af homma í mér.
Drífa mig samt í þessu strax, hún verður þá kanski búin að jafna sig í skapinu eftir helgi
images/icons/smile/redface.gif
Ég hugsa að konan mín verði ekki ánægð þegar ég segi henni að ég sé offitusjúklingur með með snert af homma í mér.
Drífa mig samt í þessu strax, hún verður þá kanski búin að jafna sig í skapinu eftir helgi
images/icons/smile/redface.gif
Re: Er þetta kannski bara málið
Stebbi wrote:Ég hef nú aldrei séð þessi fjórhjól nema í einhverju endalausu basli þegar þau eru í snjó enda vita það allir sem hafa farið í skóla að alvöru fjórhjól eru afturdrifin og með 500cc tvígengisvél. Allt annað er bara hommalegt.
Verð að vera sammála Stefáni. Ég hef aldrei séð fjórhjól fljóta þó að þau séu á 29" og sé ég mikið af þeim þegar ég fer á Lyngdalsheiði á Sleða. Þetta eru algjör sléttlendis tæki að minsta kosti.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Er þetta kannski bara málið
-Hjalti- wrote:Stebbi wrote:Ég hef nú aldrei séð þessi fjórhjól nema í einhverju endalausu basli þegar þau eru í snjó enda vita það allir sem hafa farið í skóla að alvöru fjórhjól eru afturdrifin og með 500cc tvígengisvél. Allt annað er bara hommalegt.
Verð að vera sammála Stefáni. Ég hef aldrei séð fjórhjól fljóta þó að þau séu á 29" og sé ég mikið af þeim þegar ég fer á Lyngdalsheiði á Sleða. Þetta eru algjör sléttlendis tæki að minsta kosti.
Veit nú ekki alveg með þessa yfirlýsingu þína að þetta séu sléttlendistæki, ég fór langleiðina uppá mælifellshnjúk á afturdrifs 250cc fjórhjóli en því skal ég vera sammála að þetta eru nú lítil snjótæki nema vera á beltum, en þá eru þetta líka mjög góð tæki fyrir allt nema sand held ég.
Ég skil reyndar ekki af hverju björgunarsveitir eru ekki komnar meira útí fjórhjólin.
Re: Er þetta kannski bara málið
dazy crazy wrote:-Hjalti- wrote:Stebbi wrote:Ég hef nú aldrei séð þessi fjórhjól nema í einhverju endalausu basli þegar þau eru í snjó enda vita það allir sem hafa farið í skóla að alvöru fjórhjól eru afturdrifin og með 500cc tvígengisvél. Allt annað er bara hommalegt.
Verð að vera sammála Stefáni. Ég hef aldrei séð fjórhjól fljóta þó að þau séu á 29" og sé ég mikið af þeim þegar ég fer á Lyngdalsheiði á Sleða. Þetta eru algjör sléttlendis tæki að minsta kosti.
Veit nú ekki alveg með þessa yfirlýsingu þína að þetta séu sléttlendistæki, ég fór langleiðina uppá mælifellshnjúk á afturdrifs 250cc fjórhjóli en því skal ég vera sammála að þetta eru nú lítil snjótæki nema vera á beltum, en þá eru þetta líka mjög góð tæki fyrir allt nema sand held ég.
Ég skil reyndar ekki af hverju björgunarsveitir eru ekki komnar meira útí fjórhjólin.
Í snjó á ég við ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Er þetta kannski bara málið
Fá sér frekar jimny og henda boddyinu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Er þetta kannski bara málið
juddi wrote:Fá sér frekar jimny og henda boddyinu
nei ertu brjálaður miklu betra að vera á svona jimny það eru bara yfirbyggð fjórhjól. einginn munur næstum þar á
ég vann nú lengi vél með einum sem vildi meina að fjórhjól væru bara fyrir homma sem kunna ekki að halda jafnvægi.
lengi vél þurfti ég að nota fjórhjól í vinnutengd efni einsog útstikun á ljósleiðara og gps mælingar.
var ég með gamla súkku með fjórhjóladrifi kannski ekki öflugasta hjólið en það var ekkert leiðinlegt að vesenast á því úti nátturuni.
þetta er kannski sport sem maður á eftir að prófa og upplifa að ferðast á þessu.
ekki ætla ég nú að drulla yfir þetta einsog f.l hérna en það er svosem fátt sem slær út góðum jeppa
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Er þetta kannski bara málið
Þessir keyrðu t.d. tvisvar upp á topp á heklu um seinustu helgi. Ég hugsa að ég hefði ekki meikað það á jeppanum.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Er þetta kannski bara málið
Mér finnst bara ljótt að gera grín af fólki í hjólastólum og auk þess kann ég að halda jafnvægi. Gott enduro/motocross hjól er bara svo miklu skemmtilegra.

Þetta er reyndar ógeðslega töff... Said no one ever!
Þetta er reyndar ógeðslega töff... Said no one ever!
Re: Er þetta kannski bara málið
StefánDal wrote:Mér finnst bara ljótt að gera grín af fólki í hjólastólum og auk þess kann ég að halda jafnvægi. Gott enduro/motocross hjól er bara svo miklu skemmtilegra.
Þetta er reyndar ógeðslega töff... Said no one ever!
gaydirt.org... jeminn allt er nú til.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Er þetta kannski bara málið
StefánDal wrote:Mér finnst bara ljótt að gera grín af fólki í hjólastólum og auk þess kann ég að halda jafnvægi. Gott enduro/motocross hjól er bara svo miklu skemmtilegra.
Þetta er reyndar ógeðslega töff... Said no one ever!
HAHAHAHA Stebbi busted að skoða gaydirt.org!!!!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Er þetta kannski bara málið
Það voru nokkur hjól með í einni ferð sem að ég fór í síðustu páska. Þau drifu hrikalega vel og voru oft fljót að skilja jeppana eftir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Er þetta kannski bara málið
elliofur wrote:
HAHAHAHA Stebbi busted að skoða gaydirt.org!!!!
Það er ekki mér að kenna að það komi upp hommaklám þegar maður googlar fjórhjól
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Er þetta kannski bara málið
Ég ef nú farið alla vaðlaheiðinna og allan glerárdal og flateyjardal og á láheiðina á fjórhjólum bæði afturdrifs og 4x4 í snjó og þessi hjól komast helling var td. einnu sinni á vaðlaheiði og þar voru líka kallar á 38" jeppum og þeir áttu ekki orð um hvað ég komst á hjólinu þeir komust ekki nálægt mér í brekkum og eins í hraða þá var ég á can am renegate 800cc á 27" swamp lite dekkum og færið var ca, 25cm púður ofan á hjarni.En ég hef líka lent í færi sem ég var í tómu basli td í krapa en þá voru jepparnir líka í tómu tjóni. Já og ættli ég flokist ekki undir að vera offítusjúklingur enda um 125kg
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Er þetta kannski bara málið
StefánDal wrote:
Það er ekki mér að kenna að það komi upp hommaklám þegar maður googlar fjórhjól
Nei en þú skilur líka að þetta var of gott til að sleppa því :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Er þetta kannski bara málið
leitarvél google sýnir manni yfirleitt það sem hún veit að maður vill sjá :P
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur