Grænn að lit
Beinskiftur
Hjartað er 2,9 TDI með stærri túrbínu og 3" púst.
Hann notar 38" skó.
Loftlæstur að framan og aftan með ARB læsingar,
2 Loftdælur, eina ARB fyrir læsingarnar,
og hin er VIAIR 450 sem blæs í 100 psi og er eingöngu fyrir dekkin.
Í honum er GPS
Icom VHF stöð
einhver CB stöð
NMT sími (sem verður sennilegast fljótlega skift út fyrir föstum GSM)
Kastara grind með 2 tveggja geisla IPF Super rally 2000, með gulu dreifigleri.
Á planinu er að setja:
vinnuljós
Leitarkastara (ískastara)
Bakkljós
Aukatank
Glussaspil
Og eflaust á fleira eftir að koma á listann.


Hérna er han í Súgandafyrði.
Kveðja Árni F
edit: bætti einni mynd við