jeppar með niðurgírun úti í hjólum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
jeppar með niðurgírun úti í hjólum
hafa menn eithvað af ráði verið að setja hásingar með niðurgírun út í hjólum undir fjalla jeppa , svona eins og valpin er með og er þetta eithvað að virka og eithvað að auka hæfni bíla í snjó
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Búið að setja svona undir Lc 80 með einkanúmerið KREPPA og svo auðvita ford og ram til nokkrar gerðir af þessu VOLVO, UNIMOG og svo frá rússanum
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
ja þetta virkar ,, en er 2 sinnum þyngra en hefbundnar hasingar ,, með unimog hásinunum var þetta 70cm undir kúluna á 44" dekkjum ,0g ca 80km hraði,,, það var bara ein ástæða að þetta var sett undir jeppa fyrir 30 árum siðan og voru ca 10 jeppar með´þennan búnað þetta brotnaði ekki með 500hp 460 eða 429 velar þessir jeppar sem voru með þetta festust ekki ég fekk einn en það var Bronco 74 með mjórri hásingunum en honum var hent 2008 en hann var i geymslu á geymslusvæðinu
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Það er líka til bolt on dæmi. Unimog hásingar eiga ekki heima undir Cruiser eða Patrol eða jeppum í þeim flokki. Þetta er svo þungt og svert.
Það væri gaman að vita hvað Kreppa er með undir sér?
Það væri gaman að vita hvað Kreppa er með undir sér?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Sælir félagar ég þekki þetta pínu lítið. Valp hásingarnar eru léttari en Unimog og veit ég um Wyllis sem var með þetta undi og allavega einn 80 Cruser. Þetta er komið undan Wyllis en er undir 80 crusernum þar virkar þetta vel. Ég var með Valp bíl. Það eru góðir lásar á þessu og lág drif 5 eitthvað og 7 eitthvað. En þetta tekur til sín í hestöflum og eyðslu. Á 38 dekkum var 40 cm undir kúlu á Valpinum og þær virkuðu mjög vel í djúpum lausum snjó og krapa. kveðja guðni
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Bokabill wrote:
Er þetta ekki orginal framhásingin? Hvaða setup er þetta? Hvernig er þetta að endast?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Volvo portal
5.99:1
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Mig minnir endilega að einn ágætur Defendar á Dalvík sé með svona bolt on búnaði. Leiðréttið mig þeir sem betur geta sagt frá.
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Jú jú, mikið rétt.
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 31.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
- Staðsetning: skagafjörður
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Valdi 27 wrote:Mig minnir endilega að einn ágætur Defendar á Dalvík sé með svona bolt on búnaði. Leiðréttið mig þeir sem betur geta sagt frá.
björgunarsveitin átti hann ég held að þeir séu búnir að selja hann
http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=5009
myndir af svona land rover útbúnaði
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Í land rover heitir þetta maxi drive og er komið í nokkra bíla þetta er einnig til á amerísku hásingarnar td. dana 60 en er alveg mökkdýrt
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Sveitin á dalvík á 1 eftir sem er á sölu á höfuðborgarsvæðinu . Þetta er þrusu búnaður búinn að keyra hann mikið og bara svín virkað
ég er linkur á sölusíðuna af honum þar sem myndirnar mínar eru of stórar til að geta sýnt. http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
ég er linkur á sölusíðuna af honum þar sem myndirnar mínar eru of stórar til að geta sýnt. http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
Arnar
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Þessir portal drif eru þau ódýrustu sem ég hef fundið, fyrir utan drif frá Malasyu
http://www.filthymotorsports.com/Axle_T ... ortals.htm
http://www.filthymotorsports.com/Axle_T ... ortals.htm
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Ars wrote:Sveitin á dalvík á 1 eftir sem er á sölu á höfuðborgarsvæðinu . Þetta er þrusu búnaður búinn að keyra hann mikið og bara svín virkað
ég er linkur á sölusíðuna af honum þar sem myndirnar mínar eru of stórar til að geta sýnt. http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
Þetta er ansi verklegur rover. Þeir áttu líka rosa flottann patrol sem að þeir fluttu inn nýjann. Þeir áttu hann meir að segja tvisvar. En ég ætla nú bara að eiga hann einusinni og mjööööög lengi :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Þetta er orðin ein best keyrandi hjálparsveit á landinu! Fóru að mínu mati af botninum og beint á toppinn :-)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: jeppar með niðurgírun úti í hjólum
Kiddi wrote:Þetta er orðin ein best keyrandi hjálparsveit á landinu! Fóru að mínu mati af botninum og beint á toppinn :-)
Mér sýnist þeir hafa farið af toppnum beint niður á botninn :D En nóg um það. Veit einhver um svona portal hásingar undan volvo valp?? þetta var víst undir 303 bílnum líka sem var ekki 6x6. Mér skylst að hlutfallið í þeim sé hærra en í 6x6 hásingunum og vinnufélagi minn er að leita af svona hásingum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur