Postfrá kjartanbj » 28.feb 2013, 11:13
minn gerði þetta upp í Setri í vetur þegar ég startaði honum í gang í 10-15stiga frosti , loguðu öll ljós í mælaborðinu og eitthvað, húddið var pakkað af snjó , þau fóru svo bara þegar hann hafði náð að bræða af sér mesta snjóin og var búin að ganga í 20 mínútur
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-