Sælir félagar
Nú þarf ég að leita í reynslubankann ykkar!
Eins og titillinn gefur til kynna varðar þetta framlæsingu í LC 90. Ég er með í höndunum ´98 módelið og langar að bæta við framlæsingu, Maður hefur séð í gegnum tíðina rafmagnslæsingu ásamt loftlásum. Einnig hefur maður séð rafmagnslás sem búið er að breyta yfir í loft.
Er hægt að nota rafmagnslás úr afturdrifnu í framdrifið?
Hvernig hafa menn verið að útfæra þetta og hvað telja menn bestu lausnina í þessum efnum?
Toyota LC 90 Framlæsing
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 20.júl 2012, 13:39
- Fullt nafn: Sigurður Freyr Kristinsson
- Bíltegund: Toyota LC90
- Staðsetning: Ísafjörður
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Toyota LC 90 Framlæsing
Fáðu þér ARB loftlás hann er dýr en með því að setja hann þá ertu að styrkja framdrifið. Þetta er líka dót sem er komin mikil reynsla á og hefur staðið sig vel gegnum tíðina.
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 04.feb 2012, 23:45
- Fullt nafn: Björgúlfur kr Bóasson
Re: Toyota LC 90 Framlæsing
samála síðasta ræðu manni,gerði þetta við síðasta 90 bíl sem ég var með,þetta er eina vitið!!!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 20.júl 2012, 13:39
- Fullt nafn: Sigurður Freyr Kristinsson
- Bíltegund: Toyota LC90
- Staðsetning: Ísafjörður
Re: Toyota LC 90 Framlæsing
Menn eru greinilega sammála um að þetta sé málið. Og þá er það ákveðið takk fyrir þetta.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur