Skrítin bilun í hilux 91 disel
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Skrítin bilun í hilux 91 disel
Sæll er ég var búinn að drepa á Hiluxinum mínum sem er dobulcab 1991 disel í dag þá loguðu timbelt lósið 4x4 ljósið og miðstöðin gekk og aðalljósin sloknuðu ekki og var eins og svissað væri á bílinn. Glóðarhitaljósið sloknaði og rafgeymaljósið. Tók svissinn alveg úr sambandi og fleira dót en alltaf logaði eins og beinn straumur væri inn á mæalaborðið frá öðru en sviss. Var heillengi að brasa í þessu. Endaði á að taka úr öryggi í miðjuröð inn við gólfið undir mælaborðinu veit ekki fyrir hvað það er, því það vantar lokið á öryggjaboxið svo ég er ekki með á hreinu fyrir hvað þetta öryggi er. Allt virðist samt vera inni spurning um aftur raflásinn hefur ekki virkað hingað til. Pælingar vel þegnar kveðja guðni
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
Merkilegt, lenti í svipuðu með 91" hilux um daginn, þar var próblemið ónýtur altanator, + að boddískrúfa hafði verið sett í staðinn fyrir vélaröryggið í húddinu, (sem er við hliðina á glóðarkertisörygginu) plugið fyrir miðstöðina, sem er bakvið mælaborðið, fyrir innan miðstöðvarrofann, það plug hafði hitnað svakalega, hvernig í dauðanum sem það gat gerst, en þetta lagaðis allt með öðrum altanator......kv, kári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
Sæll gæti verið hleðslan er búinn að vera lág eða 12.70 til 80 volt.Þetta öryggi sem ég tek úr í miðröð fram við gólf veit einhver fyrir hvað það er kveðja guðni
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
Miðað við hleðsluna þá er alternatorinn bilaður, sjálfsagt leiðir hann út og mælaborðið og ádreparinn hangir inni á því eins og um vöntun á jarðsambandi væri að ræða.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
sukkaturbo wrote:Sæll er ég var búinn að drepa á Hiluxinum mínum sem er dobulcab 1991 disel í dag þá loguðu timbelt lósið 4x4 ljósið og miðstöðin gekk og aðalljósin sloknuðu ekki og var eins og svissað væri á bílinn. Glóðarhitaljósið sloknaði og rafgeymaljósið. Tók svissinn alveg úr sambandi og fleira dót en alltaf logaði eins og beinn straumur væri inn á mæalaborðið frá öðru en sviss. Var heillengi að brasa í þessu. Endaði á að taka úr öryggi í miðjuröð inn við gólfið undir mælaborðinu veit ekki fyrir hvað það er, því það vantar lokið á öryggjaboxið svo ég er ekki með á hreinu fyrir hvað þetta öryggi er. Allt virðist samt vera inni spurning um aftur raflásinn hefur ekki virkað hingað til. Pælingar vel þegnar kveðja guðni
Sendi mynd af lokinu á netfangið þitt.
k.v.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
Þú ert örugglega of þungur fyrir setuhitarann ! :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skrítin bilun í hilux 91 disel
Sæll já það passar skoða það og takk kveðja guðni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur