Lítillega breyttur Willys
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Lítillega breyttur Willys
Hrikalega snyrtilegur trukkur :)
Hefuru vigtað hann eftir lenginguna á 46" ?
Hefuru vigtað hann eftir lenginguna á 46" ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Lítillega breyttur Willys
Sjúklega verklegur. Svo er bara að fara að bruna í skoðun (glottandi kaldhæðinsbroskall) :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Lítillega breyttur Willys
Rudda sound úr þessu. Maður fær nú bara næstum því úr honum við að hlusta á þetta.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
Hummm... hvar er rafgeymirinn staðsettur í þessu líka afbragðs ökutæki? Ég sé að loftdælan er þar sem rafgeymirinn er oftast.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Lítillega breyttur Willys
Kiddi wrote:Hummm... hvar er rafgeymirinn staðsettur í þessu líka afbragðs ökutæki? Ég sé að loftdælan er þar sem rafgeymirinn er oftast.
Skoðaðu myndirnar betur ;) hann er þarna afturí
Annars hrikalega vígalegt tæki
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
Svenni30 wrote:Kiddi wrote:Hummm... hvar er rafgeymirinn staðsettur í þessu líka afbragðs ökutæki? Ég sé að loftdælan er þar sem rafgeymirinn er oftast.
Skoðaðu myndirnar betur ;) hann er þarna afturí
Annars hrikalega vígalegt tæki
Það er hér með staðfest að ég er staurblindur!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Lítillega breyttur Willys
Willys, verkefnið endalausa... Á við á þessum bíl eins og öðrum :)
Hrikalegur metnaður í öllu sem þú gerir Teddi :)
Hrikalegur metnaður í öllu sem þú gerir Teddi :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 59
- Skráður: 03.sep 2011, 20:35
- Fullt nafn: Lárus Helgason
- Bíltegund: jeep
- Staðsetning: rvk
Re: Lítillega breyttur Willys
gaman að sjá flott vinnubrögð og alltaf eithvað að gerast í willys, svona á þetta að vera :D
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
svakalega flott allt ,, nema eitt ,,, rafgeymirinn á ekkert erindi inn i bilnum findu stað undir bilnum ef hann kemst ekki i húddið ,,, og ekkert mál að vera með hraðteingi utan á bilnum til að gefa sraum
rafgeymirinn þarf loft öndun út ,, svo ertu með sýrugeymir (eða er þetta gel) sem lekur út um allt ef þú veltir jeppanum ,,
Eg þekti mann sem velti jeppa hann festist undir jeppanum og rafgeyma sýra lak i augun hann varð 100% blindur
ég er ekkert að setja út á þennan ofur bil hjá þér það er varla hægt
rafgeymirinn þarf loft öndun út ,, svo ertu með sýrugeymir (eða er þetta gel) sem lekur út um allt ef þú veltir jeppanum ,,
Eg þekti mann sem velti jeppa hann festist undir jeppanum og rafgeyma sýra lak i augun hann varð 100% blindur
ég er ekkert að setja út á þennan ofur bil hjá þér það er varla hægt
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
hefur þú tekið saman hvað kostar að smiða svona ofur jeppa ... td efni og vinna ,, ég held að margir átti sig ekki á að þetta kostar ,,,
ég smiðaði bara venjulegan gorma wrangler hann fór strax i 2 milljonir i efni og vinnu með 44dana hásingar og 38" dekk
hér á vefnum hefur verið talað um að alvöru willys kosti ca 3 kúlur ( sem er 3 millur ef ég skil rétt) það er ódyr sérsmiði finst mér
þurfum við ekki að fara að gefa þessum jeppa bifreiða smiðum aðeins meiri virðingu ,,, og borga fyrir hönnun og vinnu jepparnir eru verðlagðir ca fyrir efniskosnaði og varla það
tryggingar og lánafyrirtæki afskrifa jeppa breytingar svo 38" breyttur 7'ara jeppi fer i sama verð og óbreyttir
skritið hverjum datt það i hug ,,,
ég smiðaði bara venjulegan gorma wrangler hann fór strax i 2 milljonir i efni og vinnu með 44dana hásingar og 38" dekk
hér á vefnum hefur verið talað um að alvöru willys kosti ca 3 kúlur ( sem er 3 millur ef ég skil rétt) það er ódyr sérsmiði finst mér
þurfum við ekki að fara að gefa þessum jeppa bifreiða smiðum aðeins meiri virðingu ,,, og borga fyrir hönnun og vinnu jepparnir eru verðlagðir ca fyrir efniskosnaði og varla það
tryggingar og lánafyrirtæki afskrifa jeppa breytingar svo 38" breyttur 7'ara jeppi fer i sama verð og óbreyttir
skritið hverjum datt það i hug ,,,
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
hugm um vélar kaup BB þá er til marin mercruser 454 og 501 þetta eru standard velar og til standard 501 með blower ,,, þetta er oft hægt að fá frá 4000-10,000 en þetta eru velar með flott um hlutum .. sem við köllum racing dot enda smiðað fyrir 6000rpm timunum saman
http://www.youtube.com/watch?v=MJs10rRFUR8
http://www.youtube.com/watch?feature=en ... puoD8&NR=1
http://www.youtube.com/watch?feature=en ... krgh4&NR=1
ein svona vél er nóg i jeppa þetta eru um 3000hp bátar ,,
þið verðið að prufa svona bát 120-155milur á sjó ég kyntist þessum körlum þegar ég vann i marinu i florida ,,og átti þá 63 feta skútu ,, en svona ofur batar slær allt út og maður þarf að halda sér þegar þessu er gefið inn ,svakalegt tog með 2- 3vélar 1000hp hver og efi er allt með bolt on i bat eða jeppa
svo átti ég þennan bat en hann fór i fellibilnum i new York i haust var með 2 detroit 300hp 46fet hann endaði svona ,, hann var ó trygður svo tjónið var mikið
allt hobby hvort sem er jeppar eða annað er lifsnauðsinlegt bara njóta þess
ég vona að það hafi verið i lagi að setja þetta in á vefinn þinn hér en ég tel að þetta sé sniðug leið til að komast yfir ofurvélar á góðu verði
http://www.youtube.com/watch?v=MJs10rRFUR8
http://www.youtube.com/watch?feature=en ... puoD8&NR=1
http://www.youtube.com/watch?feature=en ... krgh4&NR=1
ein svona vél er nóg i jeppa þetta eru um 3000hp bátar ,,
þið verðið að prufa svona bát 120-155milur á sjó ég kyntist þessum körlum þegar ég vann i marinu i florida ,,og átti þá 63 feta skútu ,, en svona ofur batar slær allt út og maður þarf að halda sér þegar þessu er gefið inn ,svakalegt tog með 2- 3vélar 1000hp hver og efi er allt með bolt on i bat eða jeppa
svo átti ég þennan bat en hann fór i fellibilnum i new York i haust var með 2 detroit 300hp 46fet hann endaði svona ,, hann var ó trygður svo tjónið var mikið
allt hobby hvort sem er jeppar eða annað er lifsnauðsinlegt bara njóta þess
ég vona að það hafi verið i lagi að setja þetta in á vefinn þinn hér en ég tel að þetta sé sniðug leið til að komast yfir ofurvélar á góðu verði
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
http://www.ebay.com/itm/New-8-2L-Vortec ... ar&vxp=mtr
her er ny vel að visu án alls
http://www.ebay.com/itm/New-8-1L-Vortec ... ar&vxp=mtr
og önnur með öllu ný en notuð fæst mun ódýrari
http://www.ebay.com/itm/NEW-REMAN-CHEVR ... ar&vxp=mtr fullt af BB vélum
http://www.ebay.com/itm/Cummins-Marine- ... ar&vxp=mtr
þessi fuel kælir er að sama skapi hjá okkur sem hitari td diesel eða bensin i miklum kulda
takk fyrir mig
her er ny vel að visu án alls
http://www.ebay.com/itm/New-8-1L-Vortec ... ar&vxp=mtr
og önnur með öllu ný en notuð fæst mun ódýrari
http://www.ebay.com/itm/NEW-REMAN-CHEVR ... ar&vxp=mtr fullt af BB vélum
http://www.ebay.com/itm/Cummins-Marine- ... ar&vxp=mtr
þessi fuel kælir er að sama skapi hjá okkur sem hitari td diesel eða bensin i miklum kulda
takk fyrir mig
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Lítillega breyttur Willys
svona upp sett kitt er oft fyrir báta þar sem ekið er ákveínn tima fjöldi velin opnuð skipt um hringi legur timagír allr pakningar ,,, þetta er kallað service ,,, ekki upptekning en svona getur velin farið upp i mörg þúsund tima bara með svona service ,,
þetta er vinnan min alla daga i skipum
þetta er vinnan min alla daga i skipum
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Lítillega breyttur Willys
Sæll,
Hvernig converter er þetta sem þú verslaðir, hann er mjög flottur að sjá á mynd !
Er 1800 stall alveg nóg ? Hvað var sá sem var fyrir að stalla hátt, ekki það að hann er nú líklega ósamanburðarhæfur að öllu leiti !!
Hvernig converter er þetta sem þú verslaðir, hann er mjög flottur að sjá á mynd !
Er 1800 stall alveg nóg ? Hvað var sá sem var fyrir að stalla hátt, ekki það að hann er nú líklega ósamanburðarhæfur að öllu leiti !!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Hér eru svo nokkar myndir af þessu öllu saman og þar má sá lengingarferilinn nokkuð ítarlega.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/willys-bcj-7-8/
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/willys-bcj-7-8/
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 10:36, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Lítillega breyttur Willys
Þessi kominn á götuna !!!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Er enn eina ferðina dottinn inn í skúr og nú er það fjöðrunin sem er verið að uppfæra.
Demparar frá King
2,5 tommu coilocer 16 tommu slag
3,0 tommu bypass 16 tommu slag, fjórar framhjáhlaupspípur.
Demparar frá King
2,5 tommu coilocer 16 tommu slag
3,0 tommu bypass 16 tommu slag, fjórar framhjáhlaupspípur.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 10:35, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Lítillega breyttur Willys
jhá það þarf að styrkja olíufélögin :P
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: .
Allir póstar horfnir frá þér Teddi ?
var einmitt að fara skoða lenginuguna hjá þér :)
gætirðu sent mér myndir af lengingunni hjá þér ef þú átt þær.
k kv
Gunnar Ingi
gunnar@mt.is
var einmitt að fara skoða lenginuguna hjá þér :)
gætirðu sent mér myndir af lengingunni hjá þér ef þú átt þær.
k kv
Gunnar Ingi
gunnar@mt.is
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Lítillega breyttur Willys
Sæll Teddi
Sá mynd af bílnum þínum á 49" irok. Er möguleiki að fá fleiri myndir hingað inn frá þér og spjall um nýjustu aðgerðir. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu flotta breytingaferli hjá þér. Ég er viss um að hann mun rótvirka á 49". Ég hef lengi verið spenntur fyrir því að sjá jeppa í léttari kantinum (2,5 T) á 49" og sjá útkomuna. Verður gaman að fylgjast með þessu í sambland við King bypass fjöðrun.
kv
Kristján Finnur
Sá mynd af bílnum þínum á 49" irok. Er möguleiki að fá fleiri myndir hingað inn frá þér og spjall um nýjustu aðgerðir. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu flotta breytingaferli hjá þér. Ég er viss um að hann mun rótvirka á 49". Ég hef lengi verið spenntur fyrir því að sjá jeppa í léttari kantinum (2,5 T) á 49" og sjá útkomuna. Verður gaman að fylgjast með þessu í sambland við King bypass fjöðrun.
kv
Kristján Finnur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 57
- Skráður: 26.aug 2010, 15:37
- Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
- Bíltegund: Willys CJ7
Re: Lítillega breyttur Willys
Seldi 46 tommurnar og fékk í staðinn 49 tommu á samboltuðum felgum frá Smára í Skerpu. Þarf að breyta breydd á hásingum til að þetta passi þar sem miðjan í þeim situr djúpt eða ca. 20 cm.
Dekkin komu undan þessum bíl.
Planið er að dunda eitthvað í þessu í haust, helst að klára og nota drusluna eftir áramót.
Dekkin komu undan þessum bíl.
Planið er að dunda eitthvað í þessu í haust, helst að klára og nota drusluna eftir áramót.
Síðast breytt af theodor þann 24.sep 2014, 11:15, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Lítillega breyttur Willys
Hver smíðaði lengingar stykkin í boddýið
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur