Skipt um lit/ Sniðugt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Skipt um lit/ Sniðugt
Sælir félagar hér er athyglisverð aðferð til að skipta um lit á bílnum og svo er hægt að fletta lakkinu af. Skoðið þessa þrjá linka. Hvernig að að sprauta. Hvernig á að taka af, og hvað þetta kostar
http://www.youtube.com/watch?v=h4NUjVh3zTA
http://www.youtube.com/watch?v=kicJ8A4JAAw
https://www.dipyourcar.com/product.php? ... =15&page=1
http://www.youtube.com/watch?v=h4NUjVh3zTA
http://www.youtube.com/watch?v=kicJ8A4JAAw
https://www.dipyourcar.com/product.php? ... =15&page=1
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Þetta er helfvíti sniðugt, það væri gaman að sjá hvað líterinn af þessu kostar
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
svona vill eg á sukkuna hver ætlar að panta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Sælir það er einn linkur á verð sprautkanna og 5 gallon á stóran pickupp 500 dollara. Margir sem eiga rafmagnssprautukönnu og þurfa ekki að kaupa könnu. Er þetta ekki fínt fyrir Friðrik polsen eða einhvern álika að flytja þetta inn. kveðja guðni
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
birgir björn wrote:svona vill eg á sukkuna hver ætlar að panta?
Ekki veitir af, þú skiptir um liti eins og brækur
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
hver er tilgangurinn ,, hentar kanski bankaræningjum
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 20.des 2012, 16:50
- Fullt nafn: Guðni brynjar Guðnason
- Bíltegund: bmw
- Staðsetning: Siglufirði
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
lecter wrote:hver er tilgangurinn ,, hentar kanski bankaræningjum
ódýr Sprautning sem auðvelt er að losna við ef maður fær leið á litnum ;)
Toyota Hilux 38"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Hefði þetta verið til þegar ég var 17 þá hefði pottþétt verið nýr litur hverja helgi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
leiðinlegt samt ef maður fer í hagkaup einhver fattar þetta og svo kemur maður út og bíllinn er "horfinn"
Annars er þetta mjög sniðugt á svona STI, stingur lögregluna af á rauðum, svo koma þeir heim til þín og hann er blár. :D
Annars er þetta mjög sniðugt á svona STI, stingur lögregluna af á rauðum, svo koma þeir heim til þín og hann er blár. :D
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Þeir senda þetta víst ekki út fyrir USA. Eða gerðu ekki. Ég var að vísu að læka Plasti Dip Norge á facebook um daginn. Kannski hægt að versla þetta þaðan?
PS. Geri ráð fyrir því að þið séuð að tala um Plasti Dip, nennti ekki að opna youtube linkana;)
PS. Geri ráð fyrir því að þið séuð að tala um Plasti Dip, nennti ekki að opna youtube linkana;)
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
StefánDal wrote:Þeir senda þetta víst ekki út fyrir USA. Eða gerðu ekki. Ég var að vísu að læka Plasti Dip Norge á facebook um daginn. Kannski hægt að versla þetta þaðan?
PS. Geri ráð fyrir því að þið séuð að tala um Plasti Dip, nennti ekki að opna youtube linkana;)
er ekki bara hægt að taka þetta í gegnum shopusa.is ? á maður ekki að geta reddað sér svoleiðis ef seljandi vill ekki senda út fyrir usa ? annars þá veit ég ekkert um það sjálfur,læt aðra um að panta fyrir mig hehe :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Hugmynd að hafa þetta á bílnum yfir veturinn til að verja í mesta slabbinu og tjörunni?
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
En hverning er samt efad tettad er of lengi og i kulda, slabbi og svona, sa nu ad merkingarnar a bilonum i vinnunnu voru ad byrja ad flagna og tad sem var ordid laust var eiginlega bara ordid hart og molnadi fra hinu efad madur var ad fikta eitthvad i tvi, verdur tettad annars ekki svipud filma og tad sem er notad i svona merkingar ?
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
kjellin wrote:En hverning er samt efad tettad er of lengi og i kulda, slabbi og svona, sa nu ad merkingarnar a bilonum i vinnunnu voru ad byrja ad flagna og tad sem var ordid laust var eiginlega bara ordid hart og molnadi fra hinu efad madur var ad fikta eitthvad i tvi, verdur tettad annars ekki svipud filma og tad sem er notad i svona merkingar ?
Þetta virðist vera meira svona latexkenndara heldur en stökkt eins og gamalt plast verður, ég hef góða trú á þessu
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
hehehe þetta vil eg fa :)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
þetta er gert við fyrirtækis bila hér i norge og sjúkrabilana svo eru þessir bilar seldir þá er lakkið eins og nýtt þegar filman er tekin af en einn svona bil er i fyrtækinu sem ég vinn hjá hann er silfur metalic en hvitur undir
en er þetta ekki cool á fjöllum i skamdeiginu
http://www.youtube.com/watch?v=z48729NmusY
en er þetta ekki cool á fjöllum i skamdeiginu
http://www.youtube.com/watch?v=z48729NmusY
-
- Innlegg: 34
- Skráður: 23.mar 2010, 13:57
- Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
- Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi
Re: Skipt um lit/ Sniðugt
Þið hafið séð kvikmyndina The Jackel er það ekki ?
http://www.imdb.com/title/tt0119395/
Sprautar Caravan hvítan og háþrýsti þvær hann svo og þá er hann grænn eða blár minnir mig.
http://www.imdb.com/title/tt0119395/
Sprautar Caravan hvítan og háþrýsti þvær hann svo og þá er hann grænn eða blár minnir mig.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur