Hvernig er það eru engir stock hiluxar hérna á landinu 90-95 model...
Er að leita mér að svoleiðis, er tiltölulega nýbyrjaður með jeppa áhugann og get ekki beðið eftir að losa mig við
þetta fólksbíla jukk.
Toyota Hilux ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 24.jan 2013, 13:58
- Fullt nafn: Daði Rúnar Jónsson
- Bíltegund: Honda civic
- Staðsetning: Hafnarfjörður
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Toyota Hilux ?
þeir finnast alveg inn á milli, en það er ekki mikið um þá finnst mér allavega
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Hilux ?
Er það ekki þannig að þegar að þessir kirkjubekkir fara úr bílunum þá er þeim hennt. Ekki myndi ég leggja það á mig að skrúfa svona stól úr til að setja annan jafn ónýtan í. Skoðaðu frekar stóla úr Toyota fólksbílum ef þú ert í stólavandræðum, þeir skrúfast á gólfið eins og í Hilux og er mun líklegra að finna góða stóla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Hilux ?
Vá hvað ég las 'Stock stólar' þarna fyrst, svona er maður nú orðin klikkaður. :)
Smíðaðu þetta bara úr krossvið og bólstraðu með þunnum svamp og einhverju slitsterku efni fyrst að það er í lagi með stólana í bílnum hjá þér.
Smíðaðu þetta bara úr krossvið og bólstraðu með þunnum svamp og einhverju slitsterku efni fyrst að það er í lagi með stólana í bílnum hjá þér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Hilux ?
Stebbi wrote:Vá hvað ég las 'Stock stólar' þarna fyrst, svona er maður nú orðin klikkaður. :)
Smíðaðu þetta bara úr krossvið og bólstraðu með þunnum svamp og einhverju slitsterku efni fyrst að það er í lagi með stólana í bílnum hjá þér.
Hahaha stebbi. Hann er að spyrja um stock toyota hilux. Það er hvergi minst á sæti. Lestu aftur hægt og rólega ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Hilux ?
Ég þarf að fara að drekka meira og vinna minna.
Gangi þér vel með að finna eitthvað 'Stock' eitthvað og mæli með því að nota orðið 'óbreyttur' til að lenda ekki í ruglukollum eins og mér.
Gangi þér vel með að finna eitthvað 'Stock' eitthvað og mæli með því að nota orðið 'óbreyttur' til að lenda ekki í ruglukollum eins og mér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 24.jan 2013, 13:58
- Fullt nafn: Daði Rúnar Jónsson
- Bíltegund: Honda civic
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Toyota Hilux ?
haha já sorry, skal passa mig hehe, en er það ekki svona bestu jepparnir til að byrja á eða með hverju mæliði ?
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Toyota Hilux ?
dadilegend wrote:haha já sorry, skal passa mig hehe, en er það ekki svona bestu jepparnir til að byrja á eða með hverju mæliði ?
mæli ekki með því.... hilux er ekki góður nema það sé búið að leggja heilann helling í hann og breyta nánast öllu ;)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Toyota Hilux ?
Þetta bilar alt, ryðgar alt og eyðir öllu sem er sett á þetta. Alveg sama hvað þetta heitir. En ég held að hilux sé als ekki slæmur byrjenda bíll.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Toyota Hilux ?
valdibenz wrote:dadilegend wrote:haha já sorry, skal passa mig hehe, en er það ekki svona bestu jepparnir til að byrja á eða með hverju mæliði ?
mæli ekki með því.... hilux er ekki góður nema það sé búið að leggja heilann helling í hann og breyta nánast öllu ;)
Hilux er góður bíll fyrir þá sem eru að læra eða kunna að keyra, að halda því fram að það þurfi að breyta öllu svo hann virki eitthvað segir bara til um ökumanninn sjálfan ;)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Toyota Hilux ?
Hfsd037 wrote:valdibenz wrote:dadilegend wrote:haha já sorry, skal passa mig hehe, en er það ekki svona bestu jepparnir til að byrja á eða með hverju mæliði ?
mæli ekki með því.... hilux er ekki góður nema það sé búið að leggja heilann helling í hann og breyta nánast öllu ;)
Hilux er góður bíll fyrir þá sem eru að læra eða kunna að keyra, að halda því fram að það þurfi að breyta öllu svo hann virki eitthvað segir bara til um ökumanninn sjálfan ;)
haha mér er slétt sama hvað aðrir halda um ökuhæfni mína :) en ég eitthvernveginn var með gamlann hilux á fjöðrum hringinn og á hásingu að framan í huga þegar ég skrifaði þetta og veit hvernig er að skrönglast í svoleiðis, ég hef átt lækkaða fólksbíla með alltofalltof stífri fjöðrun og á núna subaru með RÁNDÝRU coilover kerfi með rafmagnsstillanlegum dempurum og blahblahblah .... mér finnst þeir allir samt fara betur með mig en hilux nokkurntímann ef hann er á fjöðrum.
en hilux á klöfum á 31"-33" eða álíka er mjög fínn og fer vel með mann, annað en fjaðradraslið :)
og dadilegend, þú þarft ekkert að passa þig að orða hlutina öðruvísi, sumir menn þurfa bara að opna augun eða fá sér gleraugu :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur