Sælt veri fólkið
Ég er nýr hér á spjallinu. Langar að athuga hvort hér sé einhver sem annaðhvort gæti tekið að sér að sjóða í grind á pajero eða mælt með einhverjum sanngjörnum?
kv.
Sjóða í grind á Pajero
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Sjóða í grind á Pajero
Sæll Egill og velkominn á Jeppaspjallið.
Vinsamlegast settu inn fullt nafn hið snarasta, það er gert hérna.
Bestu kveðjur,
Gísli.
Vinsamlegast settu inn fullt nafn hið snarasta, það er gert hérna.
Bestu kveðjur,
Gísli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 28.jan 2013, 19:28
- Fullt nafn: Egill Halldór Gunnarsson
- Bíltegund: Pajero
Re: Sjóða í grind á Pajero
Þakkir. Ég uppfærði prófílinn :-)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Sjóða í grind á Pajero
Egillgu wrote:Þakkir. Ég uppfærði prófílinn :-)
Þakka þér.
-
- Innlegg: 95
- Skráður: 18.sep 2010, 00:19
- Fullt nafn: Arnar Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Sjóða í grind á Pajero
Sæll, ég veit um einn helvíti flinkann ! hafðu samband í einkaskilaboðum ;)
38" Nissan Patrol 89' (seldur)
32" Lada Sport 94' (seldur)
35" Nissan Terrrano 98' (seldur)
38" Nissan Patrol 91' (seldur)
36" Toyota Hilux 98'' (seldur)
31" Jeep Wrangler 87'' (seldur)
42" Toyota 4runner 91'
32" Lada Sport 94' (seldur)
35" Nissan Terrrano 98' (seldur)
38" Nissan Patrol 91' (seldur)
36" Toyota Hilux 98'' (seldur)
31" Jeep Wrangler 87'' (seldur)
42" Toyota 4runner 91'
Re: Sjóða í grind á Pajero
Tók einn svona í sumar getur haft samband ef þú vilt skoða þetta nánar
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur