Ef einhver er með upplýsingar um þessa bíla þá væri gaman að fá það í þráðinn.
Einnig ef þið vitið um fleiri að smella inn myndum af þeim og auðvitað að láta alla rússaáhugamenn vita af spjallinu svo við getum deilt visku okkar.



gunnarja wrote:Nokkrir Rússajeppar sem ég hef myndað fyrir félaga minn sem hefur mikin áhuga á þeim.
Þessi og næsti eru í Svartárdal
gaz69m wrote:vitið þið hver á gaz69 bílin sem er hjá vélsmiðjuni kofra skútuhrauni3. fallegur en breittur rússi þar á ferð með mynd af blöðru jeppa á hurðunum
Raggi B. wrote:Nei það voru eflaust grænu frambyggðu Rússarnir (UAZ) hans Gvends-Bratta sem voru auglýstir þar til sölu í bændablaðinu núna fyrir ekki svo löngu síðan. Hann býr á Eiríksstöðum í Svartárdal, mér skildist að þeir væru seldir en ég sá þá nú enn við bæinn þegar ég var í útsýnisrúnti þar í dag í dalnum.
Til baka á “GAZ og annað austantjalds”
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur