Toyotu grams til sölu, sumt gefins


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Toyotu grams til sölu, sumt gefins

Postfrá Gunnar00 » 18.jan 2013, 18:32

Afturhásing úr land cruser 70.ósamansett, original hlutföll (4.60 ef ég man rétt) passar líka í hilux.
verð: 40.000 kr
3 drifsköft úr Hiace, hilux eða LC 70 mismunandi lengd.
Verð: 5000 kr stk
Rafmagns viftur 2stk, virka báðar, ekki hugmynd úr hverju þetta er en pottþétt toyota.
Verð: 3000 kr stk
Stýrismaskína úr LC 70.
Verð: 25000 kr
kveikja úr 22R vél (2.4 bensín)
Verð: 2500 kr
Speglar af LC 70 orlítið brotið úr plastinu á öðrum
Verð: 3000 kr
Afturljós á LC 70 ofl. bíla, annað brotið.
Verð: 2000 kr
Vifta úr 22R vél (2.4 bensín)
Verð: 2000 kr
miðstöð úr LC 70 framan og aftan
Verð: 15000 kr fyrir fram og 10000 kr fyrir aftur 20000kr fyrir báðar
Takkar fyrir rafmagnsrúður úr LC70 virka örugglega í fleirri
Verð: 1500 kr
2x Perustæða sett að aftan annað betur farið en hitt.
verð: 1500 kr
rúðuupphalaramótor úr LC70 1stykki
Verð: 3000 kr
Vatnskassi úr Hiace (2.4 diesel)
verð: 8000 kr

á einnig til tvær 22R (2.4 bensín) vélar, ef einhver vill fá þær þá má hann koma og sækja þær á stokkseyri.
þær eru gefins. báðar eru bilaðar, rigndi ofaní aðra, hin örugglega með einhvað brotið, stimpil eða ventil eða einhvað. blöndungurinn á
henni er í lagi.

ef enginn vill þær hendi ég þeim.

Síminn hjá mér er 616-7572
Síðast breytt af Gunnar00 þann 25.jan 2013, 11:37, breytt 1 sinni samtals.




Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyotu grams til sölu, sumt gefins

Postfrá Valdi B » 21.jan 2013, 14:07

áttu nokkuð arminn á stýrismaskínuna sem togstöngin boltast á ? er þessi maskína úr stuttum bíl ? mér vantar bara þennan arm en ekki maskínuna , þar að segja ef hann er með götum á báðum endum
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Toyotu grams til sölu, sumt gefins

Postfrá Gunnar00 » 25.jan 2013, 00:04

valdibenz wrote:áttu nokkuð arminn á stýrismaskínuna sem togstöngin boltast á ? er þessi maskína úr stuttum bíl ? mér vantar bara þennan arm en ekki maskínuna , þar að segja ef hann er með götum á báðum endum


nei því miður á ég ekki arminn, þetta er maskína úr stuttum bíl, það er ekkert á henni.


GylfiRunner
Innlegg: 41
Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson

Re: Toyotu grams til sölu, sumt gefins

Postfrá GylfiRunner » 31.jan 2013, 11:12

er maskínan á 25 án arms?


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur