Var að skola úr K&N síunni svona úr því að jálkurinn bíður eftir varahlutum.
var að spá hvaða olíu menn notuðu í síuna aftur.
mér var bennt á þessa--> http://www.motul.com/is/en/products/492 þegar ég var í verslunnarleiðangri á Akureyri um dagin og verslaði hana.
vildi bara heyra ykkar álit áður en ég úða þessu í hana.
svo annað, hvað setur maður mikið í síunna?
Loftsíu olía í K&N
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Loftsíu olía í K&N
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Re: Loftsíu olía í K&N
Hef alltaf notað K&N settið sem Bílabúð Benna selur. Það inniheldur hreinsiefni og olíu.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Loftsíu olía í K&N
Liturinn í olíunni er til að þú sjáir hana dreyfa sér, þú setur bara þartil allt er orðið blátt á litinn ( ef þú notar motul olíuna)
Það skiptir engu þó þú setjir aðeins of mikið, það hreinsar sig úr þegar bíllinn er búinn að ganga smá
Það skiptir engu þó þú setjir aðeins of mikið, það hreinsar sig úr þegar bíllinn er búinn að ganga smá
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Loftsíu olía í K&N
með og á móti k&N
hver er með og á móti
hver er með og á móti
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Loftsíu olía í K&N
ég setti þetta svona fram ,, var með ram 96 318 magnum, á 35" sem var að eiða 16,5 -17, á láng keyrslu,, setti k&N kitt i hann sem kostaði 60,000 hjá benna og átti að vera svaka fint ,, en sama eiðsla samt sem áður ,, svo eru sumir sem tala um að K&N sé ekki að taka fint ryk og öskuna ,, eins og pappasýurnar gera
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Loftsíu olía í K&N
lecter wrote:ég setti þetta svona fram ,, var með ram 96 318 magnum, á 35" sem var að eiða 16,5 -17, á láng keyrslu,, setti k&N kitt i hann sem kostaði 60,000 hjá benna og átti að vera svaka fint ,, en sama eiðsla samt sem áður ,, svo eru sumir sem tala um að K&N sé ekki að taka fint ryk og öskuna ,, eins og pappasýurnar gera
Held að eiðsla eigi nú ekkert að lækka við K&N síu.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Loftsíu olía í K&N
Ein pæling: Ef markmiðið er að fá meira flæði í gegnum loftsíuna, afhverju þá ekki að setja stærri lofthreinsara og þ.m. síu? Í mörgum bílum er nóg pláss til þess.
Ég hef nú ekki persónulega reynslu af K&N, en ég man að fyrir nokkrum árum þegar tveir félagar mínir áttu Hilux (EFI) og notuðu K&N síu, þá gáfu sig loftflæðiskynjararnir svo ekki þótti eðlilegt. Í einhverjum tilvikum dugaði að hreinsa skynjarann, svo maður getur ímyndað sér að annað hvort hafi olía úr síunni sest á skynjarann, eða þá að sían hafi hleypt einhverjum skít í gegnum sig sem Hiluxinn er viðkvæmur fyrir.
Kv.
Gísli.
Ég hef nú ekki persónulega reynslu af K&N, en ég man að fyrir nokkrum árum þegar tveir félagar mínir áttu Hilux (EFI) og notuðu K&N síu, þá gáfu sig loftflæðiskynjararnir svo ekki þótti eðlilegt. Í einhverjum tilvikum dugaði að hreinsa skynjarann, svo maður getur ímyndað sér að annað hvort hafi olía úr síunni sest á skynjarann, eða þá að sían hafi hleypt einhverjum skít í gegnum sig sem Hiluxinn er viðkvæmur fyrir.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Loftsíu olía í K&N
já en alla vega eiga opnar siur eða sveppir ekker erindi i jeppa sem er á fjöllum ,, þar sem ryk ,snjór og vatn i ám á geiða leið i siuna ,,,
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Loftsíu olía í K&N
Þannig að það ætti semsagt að vera í góðu að nota motul olíunna.
Ég sé ekki afhverju fínnt ryk og aska ætti ekki að festast í olíunni, loftinntakið hjá mér er fremmst vinnstra meginn og svona frekar opið á móti akstursstefnu, þannig að ef ég ek á eftir einhverjum á rykugum vegi ætti rykið að mokast inní hana.
Núna þegar ég tók hana úr var hún svört að utann þar sem opið á boxinu er, en það kom reyndar ekki mikill skítur úr henni.
Svo finnst mér nú að K&N ætti að fara betur með sig í kófi, þar sem olíann hrindir væntannlega belytunni betur frá sér en pappasía
Ég sé ekki afhverju fínnt ryk og aska ætti ekki að festast í olíunni, loftinntakið hjá mér er fremmst vinnstra meginn og svona frekar opið á móti akstursstefnu, þannig að ef ég ek á eftir einhverjum á rykugum vegi ætti rykið að mokast inní hana.
Núna þegar ég tók hana úr var hún svört að utann þar sem opið á boxinu er, en það kom reyndar ekki mikill skítur úr henni.
Svo finnst mér nú að K&N ætti að fara betur með sig í kófi, þar sem olíann hrindir væntannlega belytunni betur frá sér en pappasía
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Loftsíu olía í K&N
lecter wrote:já en alla vega eiga opnar siur eða sveppir ekker erindi i jeppa sem er á fjöllum ,, þar sem ryk ,snjór og vatn i ám á geiða leið i siuna ,,,
Svo er líka svo leiðinlegt soghljóð frá sveppnum.
En maður getur líka fengið hringlagaða eða flata K&N síu sem fer í loftsíuhúsið
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur