Ural Ural áhugi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Ural Ural áhugi
Sælir félagar nú er ég búinn að eiga léttan bíl, milli þungan og núna 80 Cruser sem er þungur en á eftir að eiga ofurþungan bíl sem hentar mínum líkamsþunga. Þá kom upp Ural hann er 6x6 með úrhleypibúnaði og læsingar og gírspili og bæði hægt að nota hann með palli og húsi. Í honum er 8 cyl Diselvél . Þannig veit einhver um URAL bíl til sölu sem ég get verslað og gert upp.Endilega látið þig mig vita ef einhver veit um svona bíl má þarfnast lagfæringa. kveðja Guðni mail gudnisv@simnet.is
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Ural Ural áhugi
líst vel á þig guðni stefni á að eignast einn slíkan en það eru nokkrir í vík svo á köfunarþjónusta árna kóps einn eða fleiri
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
ja finir trukkar samt er velin bara 180 hp v8 diesel Árni notar sinn i borvinnu alla daga .. svo hann er liklega ekki til sölu en svo er til man 6hjóla lika en stærri
ef þú finnur ekki bil á eg einn gamlan en hann með 130hp perkins er austur þýskur heitir ROBUR
hann er með báta kabyssu og stromp og er aðeins 5-6 ton það er hægt að breyta honum i 6 hjóla og leingja
flottur húsbill ,, hann er á 20" felgum svo hægt er að setja td 1500 x20 dekk undir
ef þú finnur ekki bil á eg einn gamlan en hann með 130hp perkins er austur þýskur heitir ROBUR
hann er með báta kabyssu og stromp og er aðeins 5-6 ton það er hægt að breyta honum i 6 hjóla og leingja
flottur húsbill ,, hann er á 20" felgum svo hægt er að setja td 1500 x20 dekk undir
Síðast breytt af lecter þann 23.jan 2013, 18:33, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
svo á eg motorhjól i stil Nepr frá ukraine með hliðarvagni og drif á vagninum en það er hér i norge kem með það i sumar litur svona út án hliðarvagns
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Ural Ural áhugi
hvar er þessi robur bíll langar að skoða hann
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
0047 92506062 ef áhugu er fyrir robur trukkinum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Sælir strákar nú er það bara Uralinn sem er inni þessa dagana.Maður fær svona flugu í hausinn og verður að prufa þetta. Var síðast með Volvo Valp sem ég komst varla inni í alveg mein gallaðir bílar og gerðir fyrir granna og netta menn. Var kominn með rönd á magan eftir stýrishjólið og flatan haus eftir loftið og beltið náði aldrei utan um mig. Svo nú er að prufa Uralinn.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
ok ertu búinn að máta uralinn ,,, það hlitur að vera næsta skerf til að geta klárað drauminn
en Robur er með mikið pláss fyrir afan sætið mun meira en ural og svo er top lúga fyrir skotmanninn ..
en ég ætla nú ekki að spilla þessu hjá þér fin hugm verður finn ferða trukkur Ural er flotur
en Robur er með mikið pláss fyrir afan sætið mun meira en ural og svo er top lúga fyrir skotmanninn ..
en ég ætla nú ekki að spilla þessu hjá þér fin hugm verður finn ferða trukkur Ural er flotur
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
svona truck reyndi ég að kaupa i ukraine en var sagt að bannað sé að flytja út gamla bila sem er antic og motorhjól svo það er stop
þessi trukkur er á undan ural eins og við þekkjum og eru til hér á landi
þessi trukkur er á undan ural eins og við þekkjum og eru til hér á landi
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
þetta er ural rtukkur en til 6hjóla og 4 hjóla
vel diesel 180hp
top vegar hraði 75km svo hann fer nú ekki hratt yfir
en samt sem áður snildar trukkur og ættu allir að eiga einn svona ,,,,
vel diesel 180hp
top vegar hraði 75km svo hann fer nú ekki hratt yfir
en samt sem áður snildar trukkur og ættu allir að eiga einn svona ,,,,
Re: Ural Ural áhugi
held að árni kóps eigi einn sem að stendur óhreyfður hjá honum, svo er denni á vík með nokkra en þeir eru allir í útgerð hjá honum eftir því sem ég veit best
alveg óstöðvandi tæki og gaman að sjá þau í action
alveg óstöðvandi tæki og gaman að sjá þau í action
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Ural Ural áhugi
hægt að fá sovet truka í bunkum í póllandi
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Eru þetta ekki flottir bílar. Þetta er alvöru dót
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Ural Ural áhugi
Hef alltaf verið smá skotinn í þessum trukkum en eru þeir ekki að mökkeyða olíu 30-40l á hundraðið
Re: Ural Ural áhugi
Einn sem vann með mér fyrir mörgum árum var í björgunarsveit á Árskógsandi og talaði um að þeyr hefðu verið með Ural og Econoline diesel og Uralin hefði eitt minna auk þess sem hann hefði drifið betur en Hummer
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
Snýst það ekki alfarið um hvaða rella er í dýrinu...
Mér langar alveg rosalega í Mercedes 6x6 trukk með OM444LA sem eitthvað jöklaskrölttæki

Ég veit að þessi er bara 4X4.... ég er ekki blindur og nota ekki gleraugu...
Alveg spurning samt hvort að maður á að láta sér dreyma um 8x8 :) hehehe

Eitthvað hlýtur það að drífa....
En gangi þér vel í URAL leitinni, ég væri samt að skoða MAN frekar... eflaust meira framboð af þeim hér á landi :)
Mér langar alveg rosalega í Mercedes 6x6 trukk með OM444LA sem eitthvað jöklaskrölttæki

Ég veit að þessi er bara 4X4.... ég er ekki blindur og nota ekki gleraugu...
Alveg spurning samt hvort að maður á að láta sér dreyma um 8x8 :) hehehe

Eitthvað hlýtur það að drífa....
En gangi þér vel í URAL leitinni, ég væri samt að skoða MAN frekar... eflaust meira framboð af þeim hér á landi :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Sælir já það er mikið til af flottum trukkum. En rússarnir eru snillingar að smíða bíla sem drífa vel í snjó. Kanski ekki þeir sterkustu en Ódýrir og passlega kraftlausir eins og Uralinn og með mörgum hlutum eins og spili með vírastýri úrhleypibúnaði hátt undir kúlur fjöðrun snorkel og massívir á allan hátt, palli og húsi hægt að skilja húsið eftir sem er einangrað með miðstöð einhvers konar stjórnstöð eða sjúkrarými. Ég man eftir skrifum um ferð sem farinn var að Kistufelli til að að ná í að mig minnir bilaðan snjóbíl. Sendir voru tveir Úralbílar og skildu þeir húsin eftir einhversstaðar á Sprengisandi mynnir við Nýjadal og fóru svo í Kistufell og drógu snjóbílinn þannig að hægt var að koma honum til byggða. Man einhver eftir þessu það komu myndir af þessu inn á f4x4. kveðja guðni
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
Rússarnir eru líka rosalega hrifnir af MAN, sérstaklega þá svona 8x8:


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 30.jan 2012, 00:11
- Fullt nafn: Elvar Bjarki Gíslason
Re: Ural Ural áhugi
http://herad.123.is/photoalbums/149364/ í þessu albúmi eru nokkrar myndir úr snjóbílaferðinni sem var talað um þarna þarna voru ural bílar frá björgunarsveitinni jökli og lika frá Egilsstöðum skilst að þeir hafi bara komið vel út í snjó.
hérna er annar bílinn sem fór í þennan leiðangur hann er en í fullu fjöri hjá björugarsveitinni Hérað

hérna er annar bílinn sem fór í þennan leiðangur hann er en í fullu fjöri hjá björugarsveitinni Hérað

-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Ural Ural áhugi
já hann denni í vík á þrjá ural, tvo sem eru í notkun og einn sem hann notar í varahluti, svo var til einn á klaustri minnir mig veit ekki hvort hann sé þar enn , en björgunarsveitin víkverji í vík átti svona man 8x8 sem var seldur fyrir stuttu síðan, var ótrúlega ódýr miðað við verðið á þessum bílum, seldist á eitthvað undir milljón!
og já síðan á hann árni frændi minn kóps svona ural líka.... held að þessir bílar drífi alveg fáránlega, ég hafði kost á því að vinna á svona ural í eitthverju kvikmyndastússi uppá jökli fyrir hann denna í fyrra en var búinn að lofa mér annað svo félagi minn fór í staðinn og skemmti hann sér vel svo ég best viti :D sé eftir því að hafa ekki komist í þetta :D
en ef þú ert roslega æstur í að reyna að eignast svona ural þá er bara um að gera fyrir þig að prófa að heyra í honum denna , númerið hjá honum er 8637871 og nafnið er gísli daníel kallaður denni :)
svo á hann líka tvö önnur tæki sem eru ekkert nema skemmtileg og er bara gaman að vera á þeim....

þeir eru bara skemmtilegir en þessi mynd er af svona lark eins og þetta er kallað sem er á jökulsárlóni
það er svo gaman að vera í svona lark að það er fáránlegt! :D
svo eru reynda tveir aðrir ef ekki þrír svona í viðbót rétt fyrir utan vík og standa þeir bara og eru held ég ekkert í notkun
ef ykkur gefst tækifæri á að fara á svona lark þá mæli ég með því þetta er ekkert nema gaman :D
og já síðan á hann árni frændi minn kóps svona ural líka.... held að þessir bílar drífi alveg fáránlega, ég hafði kost á því að vinna á svona ural í eitthverju kvikmyndastússi uppá jökli fyrir hann denna í fyrra en var búinn að lofa mér annað svo félagi minn fór í staðinn og skemmti hann sér vel svo ég best viti :D sé eftir því að hafa ekki komist í þetta :D
en ef þú ert roslega æstur í að reyna að eignast svona ural þá er bara um að gera fyrir þig að prófa að heyra í honum denna , númerið hjá honum er 8637871 og nafnið er gísli daníel kallaður denni :)
svo á hann líka tvö önnur tæki sem eru ekkert nema skemmtileg og er bara gaman að vera á þeim....

þeir eru bara skemmtilegir en þessi mynd er af svona lark eins og þetta er kallað sem er á jökulsárlóni
það er svo gaman að vera í svona lark að það er fáránlegt! :D
svo eru reynda tveir aðrir ef ekki þrír svona í viðbót rétt fyrir utan vík og standa þeir bara og eru held ég ekkert í notkun
ef ykkur gefst tækifæri á að fara á svona lark þá mæli ég með því þetta er ekkert nema gaman :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Takk Valdi gaman að starta svona þráð og skoða þessa gömlu bíla maður hefur heyrt ýmsar drifsögur af þessum bílum. Þetta er auðvitað ekki neinir blöðru jeppar þetta eru trukkar af bestu gerð. Takk fyrir númerið kveðja guðni
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Ural Ural áhugi
ekkert mál guðni verði þér að góðu :) en mér skilst að þetta virki fínt uppá jökli , þetta er örugglega skemmtilegt , svo var ég búinn að skoða video á youtube af svona ural sem er búið að setja þvílíkar blöðrur undir en finn það ekki í augnablikinu :)
hérna eru allavega tvö video af ural
https://www.youtube.com/watch?v=EqI8QsAZAYQ
https://www.youtube.com/watch?v=zW8psKkSEPc
hérna eru allavega tvö video af ural
https://www.youtube.com/watch?v=EqI8QsAZAYQ
https://www.youtube.com/watch?v=zW8psKkSEPc
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: Ural Ural áhugi
https://www.youtube.com/watch?v=bSOi6E91trA
þetta eru svakaleg tæki. þessi er í garðinum og var fluttur inn á samt 10 eða 15 öðrum fyrir 20árum. það hægt að fá nýjan svona í dag úti sem er með sama look. væri allveg til í að eiga einn svona sjálfur
þetta eru svakaleg tæki. þessi er í garðinum og var fluttur inn á samt 10 eða 15 öðrum fyrir 20árum. það hægt að fá nýjan svona í dag úti sem er með sama look. væri allveg til í að eiga einn svona sjálfur
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
kristó wrote:https://www.youtube.com/watch?v=bSOi6E91trA
þetta eru svakaleg tæki. þessi er í garðinum og var fluttur inn á samt 10 eða 15 öðrum fyrir 20árum. það hægt að fá nýjan svona í dag úti sem er með sama look. væri allveg til í að eiga einn svona sjálfur
Ég væri til í einn svona með OM444LA í húddinu, þá erum við að tala saman.... 417kW ;)
Hvar er myndbandið sem að við vorum að skoða um daginn, reyndu að grafa það upp... mér gengur ekkert að finna það ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Sælir já og hvernig væri hann með góðri 12 ventla gamalli til hafðri Cummings kanski svona 350 hestöfl og bæta við millikassa
-
- Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: Ural Ural áhugi
Hr.Cummins wrote:kristó wrote:https://www.youtube.com/watch?v=bSOi6E91trA
þetta eru svakaleg tæki. þessi er í garðinum og var fluttur inn á samt 10 eða 15 öðrum fyrir 20árum. það hægt að fá nýjan svona í dag úti sem er með sama look. væri allveg til í að eiga einn svona sjálfur
Ég væri til í einn svona með OM444LA í húddinu, þá erum við að tala saman.... 417kW ;)
Hvar er myndbandið sem að við vorum að skoða um daginn, reyndu að grafa það upp... mér gengur ekkert að finna það ;)
þetta ? http://www.youtube.com/watch?v=1sPg3qIQnho
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
https://www.youtube.com/watch?NR=1&v=1sPg3qIQnho
skritið að ekki sé til svona beyttur ural fyrir snjó hér
svona útbúinn ural getur náð i bilaða jeppa hvert sem er
skritið að ekki sé til svona beyttur ural fyrir snjó hér
svona útbúinn ural getur náð i bilaða jeppa hvert sem er
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ural Ural áhugi
Hérna eru Rússnesk dekk til sölu 52" dekk kostar miðað við gengið í dag 71.625 úti. http://en.trecol.ru/shini/1280530_533/#center
kv
Baldur
kv
Baldur
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
lecter wrote:https://www.youtube.com/watch?NR=1&v=1sPg3qIQnho
skritið að ekki sé til svona beyttur ural fyrir snjó hér
svona útbúinn ural getur náð i bilaða jeppa hvert sem er
Já, væri eflaust brilliant að setja gámaheysi á svona bara og vera með spil á flatbed til þess að draga biluðu tíkurnar uppá... svo er gámaheysið bara hengt uppá og þrusað burt....
Svona græja gæti auðveldlega borið 44-46" breytta jeppa vandræðalaust...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ural Ural áhugi
Hérna er önnur síða http://avtoros.info/en/wheels
meira sniðugt :0) http://www.unusuallocomotion.com/medias/images/ural-4x4.jpg?fx=r_550_550
Allskonar ökutækji http://www.unusuallocomotion.com/pages/more-documentation/4x4-wheeled-rigid-vehicles-medium.html
meira sniðugt :0) http://www.unusuallocomotion.com/medias/images/ural-4x4.jpg?fx=r_550_550
Allskonar ökutækji http://www.unusuallocomotion.com/pages/more-documentation/4x4-wheeled-rigid-vehicles-medium.html
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
sukkaturbo wrote:Sælir já og hvernig væri hann með góðri 12 ventla gamalli til hafðri Cummings kanski svona 350 hestöfl og bæta við millikassa
Það væri eina vitið að reyna að komast yfir 6CT eða N14...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
hvað eru þetta stór dekk ,, undir þessum rússa jeppa
er þetta 20" felgur eða minna veit það einhver ,,
er þetta sama og var verið að kynna hér áður i þessari grein
er þetta 20" felgur eða minna veit það einhver ,,
er þetta sama og var verið að kynna hér áður i þessari grein
Re: Ural Ural áhugi
Þessi dekk eru gefin upp í millimetrum. Stærðin er: 1300 x 600 x 533 (hæð x breidd x felguþvermál)
Þetta reiknast gróflega sem 51" x 24" x 21". Engar smá blöðrur.
Eflaust eru þetta ólögleg dekk til almenns aksturs.
Kv, Stebbi Þ.
Þetta reiknast gróflega sem 51" x 24" x 21". Engar smá blöðrur.
Eflaust eru þetta ólögleg dekk til almenns aksturs.
Kv, Stebbi Þ.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
það var samt gefið upp að hámarks hraði var 80km þá sleppur 90
þetta væri frábært undir trukkinn minn Robur ,,, en 2 lög er ekki mikið svo maður tæki 4 laga frekar og felgurnar með
21" felgur eru svakalega þungar ef tekið er frá trukk kanski er til efnis minni felgur i rúslandi eða smiða felgur hér þá með bedlock báðumeigin og rörið þunt ,,, það var vandamálið á 20" felgunum að dekkið snérist á felguni þegar hleipt var úr
þetta væri frábært undir trukkinn minn Robur ,,, en 2 lög er ekki mikið svo maður tæki 4 laga frekar og felgurnar með
21" felgur eru svakalega þungar ef tekið er frá trukk kanski er til efnis minni felgur i rúslandi eða smiða felgur hér þá með bedlock báðumeigin og rörið þunt ,,, það var vandamálið á 20" felgunum að dekkið snérist á felguni þegar hleipt var úr
Re: Ural Ural áhugi
Þegar Vikartindur strandaði veturinn 97 í Háfsfjöru fékk ég að sitja í hja Denna á Úralnum sínum þegar hann dró framm að sjó gámagrind med 20 feta gám sem í var risavaxinn rafstöð, veit ekki hvað þetta hefur verið þungt enn allavega nokkur góð tonn, Leiðin útað sjó á þessum tíma voru stór isilögð vötn á söndunum og klakin helt ekki nema minnstu jeppum... og undir ísnum var sandbleyta að verstu gerð... enn gamli Uralinn dró þetta drasl á áfanga stað án mikilla vandræða og er ein af eftirminnilegri bílferðum sem ég hef farið. Gámurinn var svo hífður upp og festur utan á skipið frekar ofarlega og hvarf svo sporlaust í óveðri sem kom stuttu seinna. Enda sjórinn þarna grimmur og vægðarlaus.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
lecter wrote:það var samt gefið upp að hámarks hraði var 80km þá sleppur 90
þetta væri frábært undir trukkinn minn Robur ,,, en 2 lög er ekki mikið svo maður tæki 4 laga frekar og felgurnar með
21" felgur eru svakalega þungar ef tekið er frá trukk kanski er til efnis minni felgur i rúslandi eða smiða felgur hér þá með bedlock báðumeigin og rörið þunt ,,, það var vandamálið á 20" felgunum að dekkið snérist á felguni þegar hleipt var úr
Er ekki hægt að fá bara ALCOA stuff undir þetta :D Ég er allavega kominn með gígatískan URAL vírus núna...
Langar að verða mér úti um URAL, Cummins N14, RisaRússaBlöðrur, Portal Hásingar og Loftlása :)
Það er held ég óstöðvandi combo !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ural Ural áhugi
Sæll Cummings eru ekki hásingarnar undir Ural með niðurgírun allavega er ansi hátt undir kúlu á þeim og ætli sé ekki 120 til 150 cm upp í efribrún á stuðara og 2 m upp á húddið. Þetta er allt læst og með úrhleypibúnað og lág hlutföll kveðja guðni
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ural Ural áhugi
svona fyrir þig Victor ... sæll ,, 'eg talaði við Árna kóps um daginn hann var akkurat að gera uralinn kláran i vinnu ,, ég spurði hvaða vél væri i trukknum ,, hann svaraði að þetta væri eftirliking af cummins ,,, en þetta er v8 vél ,,, og ég er alveg viss að þú finnur svipaðan gaur og þig i usr sem er búinn að tjúnna ural með 4 turbinum og intercooler i 1000 hp
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Ural Ural áhugi
sukkaturbo wrote:Sæll Cummings eru ekki hásingarnar undir Ural með niðurgírun allavega er ansi hátt undir kúlu á þeim og ætli sé ekki 120 til 150 cm upp í efribrún á stuðara og 2 m upp á húddið.Þetta er allt læst og með úrhleypibúnað og lág hlutföll kveðja guðni
Það er ekki að sjá í URAL hjá Björgunarsveitinni í Garðinum, ef að ég man rétt var talað um að það væri læsing í millikassa og THAT'S IT...
Spurning um að Kristó kannski fræði okkur aftur betur um það...
Ég er allavega farinn að leita að Stell-Grind úr MB og athuga hvort að ég get ekki smíðað eitthvað betra en URAL úr því :) hehehehe
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur