Kreppu project
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Takk fyrir það, maður nær vonandi að draga pjakkin með á fjöll með rock frá ca 1960 og uppúr í græjunum og bjarga honum frá fótbolta bölinu
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Kreppu project
juddi wrote:Takk fyrir það, maður nær vonandi að draga pjakkin með á fjöll með rock frá ca 1960 og uppúr í græjunum og bjarga honum frá fótbolta bölinu
Like !!
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja aðeins farin að kíkja á gripinn áhvað að nota 4 link kerfið úr jeep en fanst stýfurnar vera full stuttar svo ég lengdi þær um 150mm
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja drusluni loksins dröslað inn og frammhásingin mátuð undir þetta virðist ganga upp við fyrstu sýn þarf reyndar ca 35 cm kanta
Stýrisgangurinn virðist ætla ganga nokkuð auðveldlega upp og verða lítill halli á togstönginni
Ætla reyna hafa hann aðeins lægri ef ég get svo er bara að fara lengja grind og boddy
Þarf að breyta stýfufestingum aðeins fyrir neðri stýfurnar og smíða frá grunni fyrir þær efri en ég virðist sleppa með þær lóðréttar í kyrstöðu og jafnvel ná að láta þær vera neðar að aftan
Stýrisgangurinn virðist ætla ganga nokkuð auðveldlega upp og verða lítill halli á togstönginni
Ætla reyna hafa hann aðeins lægri ef ég get svo er bara að fara lengja grind og boddy
Þarf að breyta stýfufestingum aðeins fyrir neðri stýfurnar og smíða frá grunni fyrir þær efri en ég virðist sleppa með þær lóðréttar í kyrstöðu og jafnvel ná að láta þær vera neðar að aftan
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Og þá er boddyið aftur komið af grindinni og hægt að fara gera eithvað
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Kreppu project
Þetta er alveg frábært verkefni, það færðist alveg glott yfir andlitið á mér þegar ég skoðaði nýjustu myndirnar, þetta verður eitthvað stórkostlegt þegar bíllinn er klár ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kreppu project
Þetta eru nú heldur í stærri lagi dekk undir honum :)
Verður dúndur vígaleg græja!
Verður dúndur vígaleg græja!
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Sælir drengir já þetta er skemtileg vitleysa, en með dekkin þá virkar þetta frekar stórt eru frekar breið 38,5 x 16" var að spá í að breykka felgurnar en er mjög sáttur við að hafa ekki gert það, en samanborið við alla 44" willysana og 2 langar 46" súkkur hlítur þetta að sleppa, annars held ég að 38" AT sé toppurinn undir þennan en eins og conceptið hljóðar þá notast maður við dótið úr hilluni sem er til
Síðast breytt af juddi þann 17.maí 2013, 23:09, breytt 1 sinni samtals.
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Kreppu project
ekki áttu eitt svona dekk sem þú vilt láta ? er þetta ekki annars 38.5 16 fyrir 15 ? vantar eitt stykki :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jú passar en ég á bara 4 stk annars var einhver að selja gang um dagin og einhver sem skoðaði cherokee hjá mér í fyrra átti stök dekk held að það hafi verið XJ eigandi hér á spjallinu lýklegast Agnar eða Freyr
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja þá er mótorinn kominn úr og búið að lengja grindina svo þetta smá mjakast
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja rétt afturhásing loksins komin í hús svo hægt er að notast við loftlásinn úr hilluni góðu, en svo er komið upp nýtt vandamál internetið er ekki eins áræðanlegt hvað upplýsingar varðar og ég hélt þar sem sagt var að aisian skiptingin væri með sama öxul aftan úr sér og aðrar slíkar skiptingar og því þyrfti bara millistykki úr gömlum pajero til að láta NP 242 kassan passa en svo kom í ljós að rillufjöldin er sá sami en ekki þvermálið, er núna að spá í hvort hægt sé að nota sukku millikassan sem milligír og mixa Np kassan aftan á hann
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Kreppu project
Hver er staðan á þessum í dag?
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Það er svo sem ekki mikið aðalega búið að vera leysa tæknileg vandamál áður en lengra er haldið og redda réttum hlutum eins og réttri afturhásingu annars er þetta að fara í gang aftur, og boddy verðurlýklegast skorið sundur í vikuni
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Kreppu project
Frábært að heyra :)
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Kreppu project
Flottur þráður og gaman að lesa hann og skoða kveðja að norðan Guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Þarf smá kanta
Jæja aðeins dundað í krepplingnum nú er bara að koma réttu afturhásinguni undir og 25 cm aftar
Síðast breytt af juddi þann 11.jún 2013, 08:54, breytt 1 sinni samtals.
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Kreppu project
Þetta verður allverulega vígalegt! Er þetta sú hæð sem hann kemur til með að standa í?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Sæll ca rétt hæð að aftan en á eftir að lyftast aðeins að framan ætla samt að reyna hafa hann eins lágan og hægt er þó það kosti einhverjar fórnir
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja 38" AT dekk komin í hús blikkarinn byrjaður að beygja boddy stál í boddy lenginguna og 40 cm lengri aftur stýfur komnar á smíðaborðið svo aftur hásinginn ætti að fara komast undir þar sem súkku rörið er komið undan þarf bara færa hlutfallið úr gömlu hásinguni og koma loftlásnum í svo þannig að krepplingurinn ætti að standa í 4 38" gúmmí fyrir jól
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja átti nokrar mínotur aflögu svo ég byrjaði að punkta lenginguna í sem er aðeins búið að vera vefjast fyrir mér því eftir að plöturnar komu í hús áttaði ég mig á að neðri hluti gluggans og stansin í hliðinni fyrir neðan hann eru ekki samsíða efri hlutanum heldur mjokkar glugginn að aftur.
[url][URL=http://s289.photobucket.com/user/Daggi0504/media/22102013225.jpg.html][/url][/url]
[url][URL=http://s289.photobucket.com/user/Daggi0504/media/22102013225.jpg.html][/url][/url]
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Já vonandi svo er næst á dagskrá þegar afturendinn er búinn að lengja frammendan um 100mm
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Kreppu project
þetta er rosalegt
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
Re: Kreppu project
Þetta er bara keppnis!! Það verður ganan að sjá í hvaða þyngd hann endar :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Já það þarf eiginlega að vigta hann bæði á 38" og orginal jeep dekkjum til að sjá hvar þyngdaraukningin liggur
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Jæja aðeins búið að dútla þakið að taka á sig mynd verst að ég fattaði ekki strax að það er miklu betra að vinna þessa boddy vinnu með Tig suðu heldur en Mig suðu
Síðast breytt af juddi þann 30.okt 2013, 10:23, breytt 1 sinni samtals.
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Kreppu project
Þetta er alveg magnað!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Því miður alltof lítið finst lítill tími í þetta þessa dagana og er græjan komin út í horn að safna ryki
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Kreppu project
Er græjan bara enn að safna ryki ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Það er komið ágætis ryk lag en það er set stefna í að klára body lenginguna á næstuni
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 22.des 2014, 03:47
- Fullt nafn: Arnar Már Ólafsson
- Bíltegund: Mitsubishi Pajero
Re: Kreppu project
Jæja, eitthvað að gerast í þessum? :)
Re: Kreppu project
er verið að búa til nútíma samurai?
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1243
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Kreppu project
Tíma og aðstöðuleysi að hrjá þetta verkefni þar sem maður er búinn að vera á þreföldu skítableyju tímabili undanfari
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: Kreppu project
Skemmtilegt verkefni hjá þér ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur