Jæja ég verð víst að selja annanhvorn jeppann minn
Ég er með patrol 2001 44"breytann með 4l cruser mótor hann selst á góðum dc á 16" breiðum felgum.
patrolinn er með endurskoðun en það er ekkert sem er ekki hægt að laga
oliuleki á mótor er það stæsta sem er eftir að laga Í honum.
Svo er það cruserinn hann er 90 eða 91 árgerð af 70 cruser millilöngum. Hann er á patrolhásingum og loftpúðum sem ég keypti nýja í hann og konydempurum sem eru líka nýjir.
Honum fylgja 46"MT dekk sem eru mikið slitin, ég á ekki felgur fyrir þau.
Ég vil fá tilboð í þá báða.
Ef þið hafið einhverjar spurningar þá hafið samband í síma 8965705
kv, Óli
verð að selja
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur