Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Postfrá tommi3520 » 20.jan 2013, 19:41

Sælir ég keypti mér daihatsu ferozu orginal. Var mestmegnis óryðguð fyrir utan hjólaskálarnar sem voru fjandi illa farnar af ryði. Ég sippaði honum inní skúr og lagaði hjólaskálar, skipti um kúplingu, og breytti fyrir 33" dekk.

Ég skar eins mikið og ég gat að aftan, samt þurfti ég að síkka samslátt um 3,5 cm. Fjaðrirnar eru orðnar eitthvað daprar líka, ég kannski set betri samsláttarpúða einhvertíma. Ég skrúfaði hann aðeins upp að framan og skar slatta en gerði ekkert merkilegt við innri brettin.

Á eftir að prófa í snjó

Næst á dagksrá er að ath með falst loft sem ég held að hann sé að draga og ath kveikjutíma því hann er að eiða soldið bensíni. Ennig er ég að henda í hann hljóðkerfi myndir af því koma as it goes.

Myndirnar eru nokkurvegin í tímaröð....

Myndirnar: http://tommi1.smugmug.com/Other/Annad/2 ... &k=PDwtDh7

Image



User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Postfrá LFS » 20.jan 2013, 21:07

hvernig gengur henni að snua 33" eg er með ferozu á 30" er pinu hikandi við að setja hana á 33" þar sem að eg nota hana sem daily driver i og úr vinnu eg er það lika að hugsa um eyðslu og slit ! en hvað kostar kúplingskit i þessar tuggur ? annars flottur bill sem og vinnubrögðin ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 210
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Postfrá tommi3520 » 21.jan 2013, 00:39

Takk.
Sko þessi bíll var latur fyrir og eftir breytingu og munurinn er ekki skýr. Helst þá að það var aðeins erfiðara að taka af stað. Ég nota alveg 5. gírinn ennþá enda frekar lágt gíraðir orginal en það dregur soldið á kvikindið þegar brekkur og þá þarf að fdara hræra í gírum oftar en einu sinni. Ég held að hann sé að draga sinn skerf af fölsku lofti og ég á eftir að ath með kveikjutímann þá kannski skánar hann!. Þetta er 1600 blöndungsbíll, ekki innspítingu. Með N1 kortið var kúplingssettið um á 25 þús.

Þetta er ágætis winterbeater en yfir sumartímann verð ég nú á götubíl :)

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Postfrá LFS » 22.jan 2013, 19:37

jájá okey dj0full er ódyrt í þettað :) en eg er með innspytingar bíl og á annan i varahluti sem er blöndungsbill hann var ekkert mikið latari en innspýtingarbillinn ! en billinn hja mer er að eyða 11.5 i blönduðum akstri og er eg nokkuð sattur með hann sem vinnu og veiðibil en ekkert mikið meira en það hehe
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Feroza sett á 33 og ryðbætingar

Postfrá Gilson » 26.jan 2013, 22:54

snyrtileg feroza hjá þér, kemur bara nokkuð vel út á 33"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur