Bifreiðagjöld 2013
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Bifreiðagjöld 2013
rugl hafa þungaskattin , og þar að auki þá eru jú margir fjalla jepparnir ekkert notaðir í bygð heldur á fjöllum í snjó , ekki slítur það helvítis vegunum , er alvarlega að spá í að koma gamla landcruuser í gang og losna þar með við þennan fáranlega þungaskatt nema af citroen beygluni , ég vil alveg borga mína skatta og gjöld en það s´kulu vera eðlilegir skattar og gjöld sem fara þá td vegbætur eins og þungaskatturin átti að gera , svo er spurning hvenar men setja þessa vegtolla hugmynd í gang líka .
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Bifreiðagjöld 2013
Dodge wrote:Ég veit ekki betur en að það sé mengunarskattur á bensíni.. og það er alveg nóg þar sem eyðsla og mengun helst í hendur.
Það á að vera löngu búið að leggja niður bifreiðargjöld.. allavega ekki hækka þau.
Eða nota bifreiðargjöldin í að gera upp vegina, það er alveg þörf á því.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
Voru ekki bifreiðagjöldin sett á til að klára malbikun á Hvalfjarðarvegi fyrir einhverjum 30-40 árum? Einhvern vegin eins og mig minni það þau hafi verið sett á til að fjármagna þetta eina verkefni og svo ekki meir, en einhver komminn kom því í gegn að festa þungaskattinn í lög. Jón Baldvin Hannibalsson sagði einhver við mig fyrir mörgum árum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Bifreiðagjöld 2013
Stebbi wrote:Voru ekki bifreiðagjöldin sett á til að klára malbikun á Hvalfjarðarvegi fyrir einhverjum 30-40 árum? Einhvern vegin eins og mig minni það þau hafi verið sett á til að fjármagna þetta eina verkefni og svo ekki meir, en einhver komminn kom því í gegn að festa þungaskattinn í lög. Jón Baldvin Hannibalsson sagði einhver við mig fyrir mörgum árum.
þetta var gert fyrir skeiðar ár brýrnar og sett á af jón baldvin
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: Bifreiðagjöld 2013
djöfull er maður orðinn þreyttur á þessa fasisma skattlagningu,
við margborgum skatt af sömu hlutunum, borgum eignaskatt af hlut sem við samt bara leigjum af ríkinu,
bifreiðagjöldin eru óréttlætanleg og fáránleg skattlagning.
ég er btw að borga hátt í 30k fyrir 3 línu station bmw
við margborgum skatt af sömu hlutunum, borgum eignaskatt af hlut sem við samt bara leigjum af ríkinu,
bifreiðagjöldin eru óréttlætanleg og fáránleg skattlagning.
ég er btw að borga hátt í 30k fyrir 3 línu station bmw
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Bifreiðagjöld 2013
svopni wrote:Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?
Það er allavega ekki hlaupið að því að komast í þann félagsskap
Ég heyrði líka einhverntíman að bifraiðagjöld hefðu verið sett á í 1 ár, en eins og sagt er "sjaldan launar kálfurinn ofeldið". Þetta var easy money í ríkiskassann.
Eigum við Jeppaspjallsmenn ekki bara að mótmæla þessu? Við erum orðinn nokkuð rótgróinn hópur og ansi margir. Láta fjölmiðla vita, gera þetta friðsamlega en mjög sýnilega. T.d hægt að fjölmenna einhversstaðar á jeppunum í myrkri og flóðlýsa upp eitthvað sniðugt. Táknrænt bara.[/quote]
Frábær hugmynd! Plönum þetta, og ekki bara jeppamenn heldur líka bílamenn
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
svopni wrote:Eigum við Jeppaspjallsmenn ekki bara að mótmæla þessu? Við erum orðinn nokkuð rótgróinn hópur og ansi margir. Láta fjölmiðla vita, gera þetta friðsamlega en mjög sýnilega. T.d hægt að fjölmenna einhversstaðar á jeppunum í myrkri og flóðlýsa upp eitthvað sniðugt. Táknrænt bara.
Því miður er þessi aðferð fullreynd og skilar engu nema drottningaviðtölum við ráðherra í Kastljósinu þar sem þeir lofa því að þessi mál verði rædd í þingi. Síðastliðin ár hefur umræða á þingi bara gert hlutina verri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bifreiðagjöld 2013
Jón Baldvin setti bifreiðagjöldin á sem tímabundinn skatt til að borga snjómokstur á vestfjörðum árið 1986.En það vita allir Íslendingar að það er ekki til neitt sem heitir tímabundin skattur allir skattar sem eru settir á hér á landi er komin til að vera og bara hækkar og hækkar
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Bifreiðagjöld 2013
AgnarBen wrote:Navigatoramadeus wrote:auðvitað ætti þetta gjald að vera inní eldsneytisverðinu fyrst rökin eru að borga fyrir mengun (CO2).
Að setja mengurskatt inn í bensínverðið gengur náttúrulega ekki þar sem bílar menga mismikið og hvatinn til að velja umhverfisvænni bifreiðar hverfur algjörlega. Tilgangurinn með mengunarskatti er jú að hvetja almenning til að velja bifreiðar sem menga minna, okkur öllum til heilla.
Stóri gallinn við núverandi kerfi (séð út frá umhverfissjónarmiðum) er að það er ekkert verið að horfa í það hvað fólk ekur mikið en það er náttúrulega lykilatriði í þessu öllu saman .............. spurning hvort það komi ekki þegar allir bílar á landinu verða skyldaðir til að vera með GPS tæki en það styttist örugglega í það !
það sem ég á við er að þeir sem aka meira hljóta að menga meira mv sambærilega bíla.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
svopni wrote:Stebbi wrote:svopni wrote:Eigum við Jeppaspjallsmenn ekki bara að mótmæla þessu? Við erum orðinn nokkuð rótgróinn hópur og ansi margir. Láta fjölmiðla vita, gera þetta friðsamlega en mjög sýnilega. T.d hægt að fjölmenna einhversstaðar á jeppunum í myrkri og flóðlýsa upp eitthvað sniðugt. Táknrænt bara.
Því miður er þessi aðferð fullreynd og skilar engu nema drottningaviðtölum við ráðherra í Kastljósinu þar sem þeir lofa því að þessi mál verði rædd í þingi. Síðastliðin ár hefur umræða á þingi bara gert hlutina verri.
Eigum við þá bara að taka hann grjótharðann? Ég ætla ekki að berja neinn eða skemma neitt til að mótmæla. Þá er boðskapruinn farinn. En við gætum svosem líka lagt niðri við Austurvöll og lýst upp Alþingi og flautað. Það hefur sjálfsagt svipaðan árangur.
Það er engin að stinga uppá því að fara að eyðileggja hluti eða berja einhvern. Ég var einfaldlega að benda á það að öll þessi friðsamlegu kertamótmæli skila akkúrat engu sem skiptir máli. Bara meira froðusnakk á alþingi og í sjónvarpinu og engin útkoma.
Það sem vantar eru ný hagsmunasamtök sem virka og eru ekki hrædd við að taka slaginn eða þá að vinna með einstaka þingmönnum til að fá svona ófreskju eins og bifreiðagjöld af í eitt skipti fyrir öll, Það að blikka ljósunum og flauta gerir ekki neitt nema koma einu viðtali í fréttirnar og svo ekki söguna meir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Subaru Legacy 1999, 5.000kr hálfsárslega.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Bifreiðagjöld 2013
Það er MET ANdskotinn hafi það!
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Bifreiðagjöld 2013
gislisveri wrote:Subaru Legacy 1999, 5.000kr hálfsárslega.
ertu þá ekki með hann á skrá nema í nokkra daga eða? legacy minn er 17þ kr
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Bifreiðagjöld 2013
Það munar um að aka um á prumpinu
Re: Bifreiðagjöld 2013
Veit ekki hvort ég er leiðinlegur að setja þetta inn, ennnn... allavega.
Er með Cherokee XJ 4.0 HO og borga 0 kr.
enda 1987 módel
hehehehe
Er með Cherokee XJ 4.0 HO og borga 0 kr.
enda 1987 módel
hehehehe
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
kjartanbj wrote:gislisveri wrote:Subaru Legacy 1999, 5.000kr hálfsárslega.
ertu þá ekki með hann á skrá nema í nokkra daga eða? legacy minn er 17þ kr
Nei, er á skrá allt árið. Félagi minn er í sama pakka með 2500 Power Wagon 5.7 Hemi.
Einhverjir eru þegar búnir að fatta af hverju.
Re: Bifreiðagjöld 2013
ÁHRIFAMEST ER AÐ TAKA ALLIR NÚMERIN AF Á SAMA TÍMA
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Kalli wrote:ÁHRIFAMEST ER AÐ TAKA ALLIR NÚMERIN AF Á SAMA TÍMA
Þarna komstu með rétt svarið. Og þar að auki virkar það líka sem mótmæli á ofhátt eldnseytis verð.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Bifreiðagjöld 2013
Vinur minn sagði mér að hann hafi bara skráð sig sem öryrkja, þá hafi hann fengið þetta frítt.
Getur það verið?
Getur það verið?
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Bifreiðagjöld 2013
Krúsi wrote:Veit ekki hvort ég er leiðinlegur að setja þetta inn, ennnn... allavega.
Er með Cherokee XJ 4.0 HO og borga 0 kr.
enda 1987 módel
hehehehe
Hehe já sama hér með minn jeppa :-)
Svo er það bara einhver 14-15 kall af fólksbílnum.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Bokabill wrote:Vinur minn sagði mér að hann hafi bara skráð sig sem öryrkja, þá hafi hann fengið þetta frítt.
Getur það verið?
Öryrkjar fá bifreiðagjöldin felld niður af einni bifreið, borga bara úrvinnslugjaldið. Tryggingastofnun sendir Tollstjóra lista yfir þá sem eru skráðir sem öryrkjar á 6 mánaða fresti þannig að þetta er ekki spurning um að skrá sig bara einhver staðar.
Það er náttúrulega alltaf valkostur fyrir þig að skera af þér aðra hendina og fá þig skráðan sem öryrkja til að sleppa við bifreiðagjöldin ;-)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
AgnarBen wrote:Bokabill wrote:Vinur minn sagði mér að hann hafi bara skráð sig sem öryrkja, þá hafi hann fengið þetta frítt.
Getur það verið?
Öryrkjar fá bifreiðagjöldin felld niður af einni bifreið, borga bara úrvinnslugjaldið. Tryggingastofnun sendir Tollstjóra lista yfir þá sem eru skráðir sem öryrkjar á 6 mánaða fresti þannig að þetta er ekki spurning um að skrá sig bara einhver staðar.
Það er náttúrulega alltaf valkostur fyrir þig að skera af þér aðra hendina og fá þig skráðan sem öryrkja til að sleppa við bifreiðagjöldin ;-)
Þeir fá feld niður gjöldin af þyngri bílnum ef að þeir eiga 2.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Fordinn wrote:48900 kr..... tvisvar á ári.... madur fer að fá sér bara yaris.... það eru ju það sem helvitis kommunistarnir vilja....
Fékk 52500kr fyrir KP738... skil þetta ekki alveg...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Bifreiðagjöld 2013
AgnarBen wrote:Bokabill wrote:Vinur minn sagði mér að hann hafi bara skráð sig sem öryrkja, þá hafi hann fengið þetta frítt.
Getur það verið?
Öryrkjar fá bifreiðagjöldin felld niður af einni bifreið, borga bara úrvinnslugjaldið. Tryggingastofnun sendir Tollstjóra lista yfir þá sem eru skráðir sem öryrkjar á 6 mánaða fresti þannig að þetta er ekki spurning um að skrá sig bara einhver staðar.
Það er náttúrulega alltaf valkostur fyrir þig að skera af þér aðra hendina og fá þig skráðan sem öryrkja til að sleppa við bifreiðagjöldin ;-)
Hann þurfti nú ekki að taka af útlim. Hann sagði víst bara að það væri eitthvað að sér í hausnum.
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 20.sep 2010, 10:46
- Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
- Bíltegund: Range Rover Classic
- Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn
Re: Bifreiðagjöld 2013
Duggudurr, Jón Baldvins skatturinn mun erfast um ókomnar kynslóðir, mér finnst að það ætti að gera betur og setja þessi toll hlið við bæjarmörkin eins og var í umræðunni, Þjóðvegsskattur, að það kosti svona um 500kr að fá að aka út úr bænum til að skreppa á fjöll,
Svo má líka taka upp sérstakan utanvega/vegslóða skatt, eða jafnvel hálendaskatt á breyttar bifreiðar, þá yrði viðmiðið um 32" dekkjastærð
Af hverjum unnum 100kr fara um 80kr í skatt, Beint eða óbeint
Svo má líka taka upp sérstakan utanvega/vegslóða skatt, eða jafnvel hálendaskatt á breyttar bifreiðar, þá yrði viðmiðið um 32" dekkjastærð
Af hverjum unnum 100kr fara um 80kr í skatt, Beint eða óbeint
Range Rover Classic 1982 38" tdi300
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Þetta kaus þjóðin, hefði ekki verið réttast að leyfa D mönnum bara að laga til skítinn eftir sjálfa sig....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Hr.Cummins wrote:Þetta kaus þjóðin, hefði ekki verið réttast að leyfa D mönnum bara að laga til skítinn eftir sjálfa sig....
Hahaha. Laga skítinn eftir sjálfa sig. Þeir hefðu aldrei gert það. En hinsvegar eru þessar skatt píningar alveg útí hött...
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bifreiðagjöld 2013
jeepson wrote:Hr.Cummins wrote:Þetta kaus þjóðin, hefði ekki verið réttast að leyfa D mönnum bara að laga til skítinn eftir sjálfa sig....
Hahaha. Laga skítinn eftir sjálfa sig. Þeir hefðu aldrei gert það. En hinsvegar eru þessar skatt píningar alveg útí hött...
Ef þú kaust annan af þessum 2 sósiallista/komma flokkum þá eiga skattpíningar ekki að koma þér á óvart. Það er bara þeirra leið til að gera hlutina.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
jeepson wrote:Hr.Cummins wrote:Þetta kaus þjóðin, hefði ekki verið réttast að leyfa D mönnum bara að laga til skítinn eftir sjálfa sig....
Hahaha. Laga skítinn eftir sjálfa sig. Þeir hefðu aldrei gert það. En hinsvegar eru þessar skatt píningar alveg útí hött...
2007 og 2008 leið mér allavega fínt, hafðir þú það slæmt ??
Kemur mér mjög á óvart að enginn skuli vera búinn að dæla blý-i í hausinn á Steingrími....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Hr.Cummins wrote:jeepson wrote:Hr.Cummins wrote:Þetta kaus þjóðin, hefði ekki verið réttast að leyfa D mönnum bara að laga til skítinn eftir sjálfa sig....
Hahaha. Laga skítinn eftir sjálfa sig. Þeir hefðu aldrei gert það. En hinsvegar eru þessar skatt píningar alveg útí hött...
2007 og 2008 leið mér allavega fínt, hafðir þú það slæmt ??
Kemur mér mjög á óvart að enginn skuli vera búinn að dæla blý-i í hausinn á Steingrími....
Það kemur mér að óvart líka. Það vantar einhvern til að fara inn og hreinsa út með haglara. En það fra nú að koma kostningar aftur þannig að við getum kosið aðra skíhausa sem lofa öllu og svíkja alt.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
jeepson wrote:Hr.Cummins wrote:Kemur mér mjög á óvart að enginn skuli vera búinn að dæla blý-i í hausinn á Steingrími....
Það kemur mér að óvart líka. Það vantar einhvern til að fara inn og hreinsa út með haglara. En það fra nú að koma kostningar aftur þannig að við getum kosið aðra skíhausa sem lofa öllu og svíkja alt.
Svo virðist þetta hafi gífurleg áhrif allt í kringum sig, það þarf eitthver að fara í TR líka og tæta allt niður með byssu svo að menn skilji að það er ekki hægt að pína eldri borgara og t.d. fólk sem að er í endurhæfingu endalaust....
Þekki ég nú til tvegga ólíkra tilfella, þar sem að í öðru átti eldri borgari í vandræðum með að skilja hvernig ellilífeyriskerfið virkaði og fékk ENGA aðstoð, hún átti bara að svelta og drepast greyið konan og í hinu yngri kona sem að hafði lent í bílslysi og var í endurhæfingu en á börn og þarf endurhæfingarlífeyri á meðan... engin svör fást fyrir hvorugan aðila og allir sem að vinna þarna virðast vera bókstaflega strobaðir í hausnum...
Svo er það RSK, en VAKA fargaði tveimur bílum í minni eigu... í öðru tilfellinu RR291, GMC Jimmy og í hinu Chevrolet Silverado pallbíl VM908 ef að ég man rétt..... ég hef samband við vöku sem að leiðréttir sitt, en ennþá er verið að rukka mig um bifreiðagjöld af báðum bílum, einnig UU454 sem að er BMW sem að ég átti og var rifinn, það var líka leiðrétt og hættir að rukka mig, en þeir rukka enn inn bifreiðagjöldin frá deginum sem að bílunum var fargað og til leiðréttingardags og þykjast EKKERT geta lagað, þrátt fyrir að förgunarvottorðið sé dagsett á þann dag sem að bílunum var fargað...
Gjörsamlega úti að skíta allt þetta lið sem að vinnur hjá ríkinu..... eða er þetta kannski bara samsæri, þeir reyna að tína inn allan aur sem að þeir ná.... það er nú ekki svo hlaupið að ná aurnum til baka !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
Voðalega er skrítið að þessir skrattar geta ekki unnið úr þessu þar sem að þú ert með förgunarvottorðin á hreinu. En já ríkið er verst rekna fyrirtækið á íslandi. En þetta er ekki bara svona hérna á klakanum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Bifreiðagjöld 2013
Spurning um að taka bara öryrkjann á þetta?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Jæja félagar, skellið ykkur endilega á dv.is til að ræða skotárásir og líkamsmeiðingar.
Kv.
Gísli.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Bifreiðagjöld 2013
svopni wrote:Það er nú svo með hina botnlausu hít sem "ríkiskassinn" er að það sem þar lendir, er ansi erfitt að endurheimta. Þeir meiga setja vanskilagjald, innheimtukostnað, gjalddaga og eindaga. En ef að þú átt inni hjá þeim þá skaltu bara hafa þig hægann, mjög hægann. Því að þú þarft að bíða.
Já þeir eru ekkert að flýta sér að borga tilbaka. Þetta er ekkert nema löggild mafía.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
gislisveri wrote:Jæja félagar, skellið ykkur endilega á dv.is til að ræða skotárásir og líkamsmeiðingar.
Kv.
Gísli.
Finnst þér þetta virkilega bara í lagi þetta ástand ??
Það er verið að murka gamla liðið til dauða á allan mögulegan hátt, hefuru checkað heilbrigðiskerfið okkar.... þetta sem að var einusinni hægt að stóla á... svona no-kidding ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
Hr.Cummins wrote:gislisveri wrote:Jæja félagar, skellið ykkur endilega á dv.is til að ræða skotárásir og líkamsmeiðingar.
Kv.
Gísli.
Finnst þér þetta virkilega bara í lagi þetta ástand ??
Það er verið að murka gamla liðið til dauða á allan mögulegan hátt, hefuru checkað heilbrigðiskerfið okkar.... þetta sem að var einusinni hægt að stóla á... svona no-kidding ?
Hvernig færðu það út að mér finnist þetta í lagi?
Þetta hefur bara hingað til verið málefnalegur spjallvefur og á að vera þannig áfram.
Áttið ykkur svo bara á því að það hefur aldrei verið hægt að stóla á neitt á þingi eða í stjórnsýslunni, það er ekkert nýtt. Hæfasta fólkið hefur vit á því að halda sig fjarri stjórnmálum.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Bifreiðagjöld 2013
...og til hamingju með leiðinlegasta þráð ársins 2013. Núna getur leiðin bara legið upp á við.
Kv,
Gísli
Kv,
Gísli
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bifreiðagjöld 2013
Sammála Gísla sleppum umræðu um notkun skotvopna og ofbeldis hér inni kveðja guðni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur