Sælir, er að hjálpa vinkonu sem er með Terrano 98 sem sprengir Tail light öryggið 10A.
Þetta öryggi þjónar líka baklýsingunni á mælaborðinu.
Er búinn að fara yfir ljósaboxin á aftan, perustæðin, tengin, mæla upp og prófa að aftengja alveg, allar lagnir þar ok. Bilunin greinilega framar. Eru einhverjir staðir í lögninni á leiðinni frá afturljósunum sem eru viðkvæmari en aðrir, eða gæti dagljósabúnaðurinn verið orsökin fyrir þessu? Kannski eitthvað sem er þekkt?
Hans
Terrano 98 sprengir öryggi
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
hansg wrote:Sælir, er að hjálpa vinkonu sem er með Terrano 98 sem sprengir Tail light öryggið 10A.
Þetta öryggi þjónar líka baklýsingunni á mælaborðinu.
Er búinn að fara yfir ljósaboxin á aftan, perustæðin, tengin, mæla upp og prófa að aftengja alveg, allar lagnir þar ok. Bilunin greinilega framar. Eru einhverjir staðir í lögninni á leiðinni frá afturljósunum sem eru viðkvæmari en aðrir, eða gæti dagljósabúnaðurinn verið orsökin fyrir þessu? Kannski eitthvað sem er þekkt?
Hans
Ég mundi skoða alla víra fyrir aftan cd spilarann, þar er vír sem tengist tail light-inu. það er möguleiki á að vírinn hafi verið skilinn eftir berskjaldaður og hann sé að rekast utan í jörðina.
Oft eru ljósin í orginal útvörpunum tengd með mælaborðsljósunum og lækka og hækka í flútti við hvað dimmerinn er stilltur á.
En ef ekki, þá er spurning um að aftengja allt afturloomið við tengin og reyna að rekja útleiðsluna þannig
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
Takk fyrir það, ætla að athuga á bakvið cd-inn. Útvarpið og klukkan í þessum er á öðru öryggi svo það slær ekki út. Held alveg örugglega að hann sé ekki með dimmer fyrir mælaborðið. Þekki þessa bíla lítið svo ég þarf að leggjast undir stýrið á honum ef þetta gengur ekki. Hvar er dagljósbúnaðinum komið fyrir? Veit einhver hvar loomið kemur í gegnum bodyið inn í bílinn frá afturljósunum?
kv. Hans
kv. Hans
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
hansg wrote:Takk fyrir það, ætla að athuga á bakvið cd-inn. Útvarpið og klukkan í þessum er á öðru öryggi svo það slær ekki út. Held alveg örugglega að hann sé ekki með dimmer fyrir mælaborðið. Þekki þessa bíla lítið svo ég þarf að leggjast undir stýrið á honum ef þetta gengur ekki. Hvar er dagljósbúnaðinum komið fyrir? Veit einhver hvar loomið kemur í gegnum bodyið inn í bílinn frá afturljósunum?
kv. Hans
Ég veit það í Patrol til dæmis að það er vír bakvið cd-inn sem tengist mælaborðsljósunum og ef hann er ekki notaður rétt eða er að leiða út þá sprengir hann Tail lights örygginu.
En hvar pluggið fyrir afturrafbúnaðinn er góð spurning, spurning hvort að Elliofur hérna á spjallinu viti það því hann hefur stúterað rafkerfið að einhverju leiti í svona Terrano.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
Nei ég þekki ekki chassis rafkerfið, en ég kíkti örsnöggt í rafkerfisteikninguna núna og þá sé ég að það liggur í sílsinum vinstra megin, yfir hjólskálina vinstra megin og svo þvert aftast í bílnum. Viltu fá þessa teikningu í tölvupósti?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
Já endilega takk.
hansthormar at gmail.com
hansthormar at gmail.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
Komið í pósthólfið hjá þér. Ég á allan manualinn ef þú vilt fá hann, en hann er nokkrir tugir megabæta af pdf fælum. Þetta er það sama og umboðið er með.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Terrano 98 sprengir öryggi
þetta er mjög algengt vandamál með terrano.
loomið fyrir afturljósin kemur niður fyrir framan afturstuðarann og er alveg berskjaldað fyrir kastinu frá afturdekkinu og bæði skemist í steinkastinu og fer að gefa undan vatnsaustrinum sem þetta er í flesta daga.
minn byrjaði á þessu og mér var bent á þetta. þegar ég tók þetta í sundur sá ég að tengið var bæði skemmt og orðið gegnsósa af vatni, ég þurkaði upp og lagaði tengið og einangraði þetta upp á nýtt og það hélt töluvert.
ég er samt yfirleitt búinn að þurfa endurtaka þetta á hverjum vetri,
ef plúsinn er dottin út (sem ég hef séð og lent í) geturu náð þér í plús úr númeraljósinu
loomið fyrir afturljósin kemur niður fyrir framan afturstuðarann og er alveg berskjaldað fyrir kastinu frá afturdekkinu og bæði skemist í steinkastinu og fer að gefa undan vatnsaustrinum sem þetta er í flesta daga.
minn byrjaði á þessu og mér var bent á þetta. þegar ég tók þetta í sundur sá ég að tengið var bæði skemmt og orðið gegnsósa af vatni, ég þurkaði upp og lagaði tengið og einangraði þetta upp á nýtt og það hélt töluvert.
ég er samt yfirleitt búinn að þurfa endurtaka þetta á hverjum vetri,
ef plúsinn er dottin út (sem ég hef séð og lent í) geturu náð þér í plús úr númeraljósinu
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir