sælir er að spá í að breyta einum grand cherokkee sem ég á hann er 94 model 5.2 v8,var að pæla hvaða hásingar hafa menn verið að nota,eru kannski orginal hásingarnar alveg nóg fyrir 38", ég á partol hásingar hefur eitthver sett svoleiðis undir svona bíl ? og hvaða hafa menn verið að gera i sambandi við fjörðun skipt út dempurum og hvaða gorma hafa menn verið að nota,,væri geggjað ef eitthver ætti myndir af breytingu á svona bíl
Kv ALLI M
Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
Hér eru myndir af breytingum á Grand:
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=197026
Ef hann er með Dana 35 að aftan þá þarf að skipta henni út, flestir lenda í veseni með þær. Dana 44, Ford 8.8 eða Ford 9 tommu eru vinsælar og henta ágætlega undir Cherokee að aftan. Að framan er Cherokee-inn með Dana 30 Reverse cut en þær hafa reynst ágætlega og virðast vera að hanga ágætlega hjá mönnum, amk hjá þeim sem eru með 4.0 lítra vélina. Ég er sjálfur með D30 að framan og Ford 8.8 að aftan og á 4.56 hlutföllum. Sumir fara í 4.88 en þau eru auðvitað aðeins veikari.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=197026
Ef hann er með Dana 35 að aftan þá þarf að skipta henni út, flestir lenda í veseni með þær. Dana 44, Ford 8.8 eða Ford 9 tommu eru vinsælar og henta ágætlega undir Cherokee að aftan. Að framan er Cherokee-inn með Dana 30 Reverse cut en þær hafa reynst ágætlega og virðast vera að hanga ágætlega hjá mönnum, amk hjá þeim sem eru með 4.0 lítra vélina. Ég er sjálfur með D30 að framan og Ford 8.8 að aftan og á 4.56 hlutföllum. Sumir fara í 4.88 en þau eru auðvitað aðeins veikari.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
ath ef þinn jeep er með dráttar pakka getur hann verið með dana 44 að aftan ef hann er með þá hásingu notar þú hana að framan er hann með d30 hún er fin og virðist duga fyrir 38" ,,, 30 hásingin er mjög létt en legurnar eru nya sistemið ekki hægt að stilla slagið bara skipta um ,,, þær eru ekki með drifloku búnaði en eldri cherokee með öxul muffu sem á vist að virka eins og drifloka
Síðast breytt af lecter þann 19.jan 2013, 17:37, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
hefur þú spað i hvort þú getir náð eiðsluni niður ,,i v8 5,2(318) þegar hann er kominn á 38" ,,, havð með turbo eða með stroke og hærri þjöppu
er eitt hver með hugm um það hvað passar fyrir þennan motor td hvort turbo virkar fyrir þessa efi
er eitt hver með hugm um það hvað passar fyrir þennan motor td hvort turbo virkar fyrir þessa efi
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
Kúlan er vm í jeep en hm í patrol svo það gengur ekki beint.
Þetta er grand og þeir eru ekki með reverse framdrif heldur bara standard D30.
Er nær viss um að það er D35 C clip að aftan. Ef ekki þá er D44 með álmiðju. Margir vilja ekki nota hana því það fæst lítið í þær.
Legurnar í framhásingunni eru ekki stillanlegar líkt og fram kom. En að þær séu drasl er kjaftæði. Þessar legur endast margfallt betur en hefðbundnar legur sem hert er að. Sem dæmi þá hef ég át nokkra 38" cherokee og hef aldrei skipt um framhjólalegu. Sá sem ég á í dag er '97 og er ekinn tæplega 120.000 km og þar af síðustu 3 ár á 38" og legurnar eru orginal.
Það er ekki múffa á öxlinum hm., það var í gömlu '87 - '90 xj. Þessi er ekki með neinskonar lokubúnað.
Kveðja, Freyr
Þetta er grand og þeir eru ekki með reverse framdrif heldur bara standard D30.
Er nær viss um að það er D35 C clip að aftan. Ef ekki þá er D44 með álmiðju. Margir vilja ekki nota hana því það fæst lítið í þær.
Legurnar í framhásingunni eru ekki stillanlegar líkt og fram kom. En að þær séu drasl er kjaftæði. Þessar legur endast margfallt betur en hefðbundnar legur sem hert er að. Sem dæmi þá hef ég át nokkra 38" cherokee og hef aldrei skipt um framhjólalegu. Sá sem ég á í dag er '97 og er ekinn tæplega 120.000 km og þar af síðustu 3 ár á 38" og legurnar eru orginal.
Það er ekki múffa á öxlinum hm., það var í gömlu '87 - '90 xj. Þessi er ekki með neinskonar lokubúnað.
Kveðja, Freyr
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
grandinn kemur ekki með d44 með álmiðju fyrr en 1999, annars er 44 standard eða 35 að aftan. er með svona bíl með 5.2 á 38", er að setja patrol hásingar undir hann, snéri framhásingunni við. gafst upp á framhásingunni eftir 2 drif á 10.000 km. það er reyndar tekið hraustlega á þessu en það munar um styrkinn í patról hasingunni.
Kristófer
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
Kom ZJ nokkurn tíman með D44 að aftan? Þeir voru lang flestir 35 c-clip nema 5.9 bíllinn sem kom með D44 áldraslinu eins og í WJ.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
reyndar rétt, 96-98 v8 kom með dana 44ál, annars bara 35 :)
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
Gerði bara ráð fyrir að Grandinn hefði verið með Reverse cut eins og XJ-inn. En Kristófer, pældir þú ekkert í því setja bara D30 Rev undir hjá þér ? Þetta hengur fínt hjá mér en ég er náttúrulega bara með 4.0 og doldið léttari bíl ....
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Grand cherokee 94 model langar að breyta honum 38"
var með D30R að framan og 44 að aftan, en með 4.88 hlutföllum er það einfaldlega of veikt fyrir minn smekk, virðist vera nóg með 4.56....
Kristófer
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur