Leit að fóðringu
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Leit að fóðringu
Þarf að endurnýja eina gúmmífóðringu í 4-link að aftan.
Fór í Stál og Stansa og einnig ET verslun, en þeir eiga ekkert..
Þið þekkið þetta vonandi en hún er 64mm í þvermál og með stálhring yst, svo kemur gúmmí, svo aftur stálhringur, svo meira gúmmí og svo þykki stálhólkurinn innst.
Vonandi er þetta skiljanlegt, en hvar get ég fundið þetta?
Fór í Stál og Stansa og einnig ET verslun, en þeir eiga ekkert..
Þið þekkið þetta vonandi en hún er 64mm í þvermál og með stálhring yst, svo kemur gúmmí, svo aftur stálhringur, svo meira gúmmí og svo þykki stálhólkurinn innst.
Vonandi er þetta skiljanlegt, en hvar get ég fundið þetta?
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Leit að fóðringu
Hver er breiddin og boltaþvermál?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leit að fóðringu
Leiðrétting: Hún er klárlega 65mm í þvermál, svo er hún 40mm á breidd/hæð og 16mm boltagat.
Re: Leit að fóðringu
Gætir athugað Fjaðrabúðina/Part
Jafnvel BSA
Kv. Villi
Jafnvel BSA
Kv. Villi
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Leit að fóðringu
þetta er ekkert ólíkt orginal patrol fóðringu... en ég þori ekki að fullyrða það
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leit að fóðringu
Já þú segir það, nú hefst ransóknarvinnan. Koma svo, allir að klóra sér í hausnum!
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Leit að fóðringu
Ekki er þetta patrol þar sem að boltagatið á honum er 14mm orginal, líklegt að þetta sé orginal toyotu fóðring eins og teiknuð er inná 4link settið sem var sett undir hiluxana að aftan... málin á henni eru 65/75 og 40 á breidd.
48702-60010/20 er partanúmerið á henni.
Kristófer
*edit

48702-60010/20 er partanúmerið á henni.
Kristófer
*edit

Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leit að fóðringu
Vá hvað ég ánægður núna.
Fór og pússaði yfir gúmmíið og kom í ljós númerið 48702-60010.
Þetta sparaði mér mikinn hausverk, takk fyrir það.
Fór og pússaði yfir gúmmíið og kom í ljós númerið 48702-60010.
Þetta sparaði mér mikinn hausverk, takk fyrir það.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Leit að fóðringu
Það er ótrúlegt hvað það er mikil þekking hér inni. Bara glæsilegt kveðja Guðni á Sigló
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Leit að fóðringu
Smá forvitni, hvað kostar stykkið af svona fóðringu? Eru þær ekki eins allar 10 að aftan?
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Leit að fóðringu
man allaveganna að fyrir hrun fanst mér þær frekar dýrar, geri ekkert sérstaklega ráð fyrir því að þær hafi lækkað neitt sérstaklega mikið :) annars eru ekki sömu fóðringar fyrir skástýfuna og þessar. í skástýfunni eru, samkvæmt teikningu, 48706-60010
þessi :

sýnist bæðar gerði af fóðringum fást á alibaba.com, sem er mjög þekktur vefur fyrir online shopping, ætti að vera frekar örugt.
Kristófer
þessi :

sýnist bæðar gerði af fóðringum fást á alibaba.com, sem er mjög þekktur vefur fyrir online shopping, ætti að vera frekar örugt.
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Leit að fóðringu
Eru þetta LC stífur eða 4Runner stífur (og þar með fóðringarnar)?
Re: Leit að fóðringu
Takk fyrir það
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Leit að fóðringu
Þessi fóðring líkist ansi mikið fóðringu sem var notuð í gamla Hilux.
Á þeim var stöng ofaná framhásingunni sem kom í veg fyrir að það snerist uppá hásinguna á blaðfjöðrunum og það voru ansi svipaðar fóðringar í þeirri stöng
Á þeim var stöng ofaná framhásingunni sem kom í veg fyrir að það snerist uppá hásinguna á blaðfjöðrunum og það voru ansi svipaðar fóðringar í þeirri stöng
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leit að fóðringu
Þetta er komið í hús, keypt í toyota.
Vöruheiti: Fóðring í stífu RJ,LJ7# FR.
6500 kr með 15% afsl.
Vöruheiti: Fóðring í stífu RJ,LJ7# FR.
6500 kr með 15% afsl.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur