Ég er að hugsa um að leggjast í smíðar á rörastuðara framan á Hilux, og hugmyndin er að nota hann fyrir loftkút líka.
Nenni eiginlega ekki að vera að finna upp hjólið og var þess vegna að spá í hvort einhver ætti góðar myndir af svona stuðara, jafnvel teikningar eða bara góð ráð.
Rörastuðari á Hilux
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur